NT - 26.04.1984, Blaðsíða 20

NT - 26.04.1984, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 26. apríl 1984 20 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur................. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán." 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæður í sterlingspundum... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður í dönskum krónum . 7,0% 1) Vextir færðir tvisvaráári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ^ ár 2,5% b. Lánstimi minnst 21/2 ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.....;... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lánið visitölubundið meó lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og einsæf eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrlssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lánið 10.000 krónur.unz sjóðsfélagi helur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- Ijóröungi, en eltir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavisitölu, en lánsupphaeðin ber 2% árs- vexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuð 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmánuð 854 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,29%. Byggingavisitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignavió- skiptum. Algenguslu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr. 79 -25 apríl. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.320 29.400 02—Sterlingspund 41.393 41.505 03-Kanadadollar 22.913 22.975 04-Dönsk króna 2.9761 2.9842 05-Norsk króna 3.8241 3.8345 06-Sænsk króna 3.7027 3.7128 07-Finnskt mark 5.1376 5.1516 08-Franskur franki 3.5545 3.5642 09-Belgískur franki BEC .. 0.5354 0.5369 10-Svissneskurfranki 13.2364 13.2725 11—Hollensk gyllini 9.6911 9.7176 12-Vestur-þýskt mark 10.9270 10.9569 13-ítölsk líra 0.01768 0.01773 14-Austurrískur sch 1.5526 1.5568 15-Portúg. Escudo 0.2156 0.2162 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1946 17-Japansktyen 0.13011 0.13046 18-írskt Dund M 498 33.590 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 18/04.30.8152 30.8995 Belgískur franki BEL.... 0.5281 0.5296 DENNIDÆMALAUSI „Það er alveg glás af hlutum ósýnilegir, en við vitum ekki hvað margir af því við getum ekki séð þá." Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 20. til 26. apríl er i Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj- abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fs- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á. virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og , almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu millikl. 12.30 og 14. atvinna - atvinna Norðurlandaráð óskar eftir að ráða ritara samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs Forsætisnefnd Noröurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stööu ritara samgöngumálanefndar Norðurlandaráös. Staðan er laus frá 1. september 1984. I Norðurlandaráði starfa saman ríkisstjórnir og þjóðþing Norðurlanda. Samgöngumálanefnd Norðurlandaráðs fjallar meðal annars um samstarf landanna um sam- göngu- og flutningamál, ferðamál, umferðarmál, fjarskiptamál og tölvutækni innan þessara mála- flokka. Ritara nefndarinnar ber að undirbúa nefndarfundi, semja drög að nefndarálitum, og ályktunum um þau mál, sem fyrir nefndinni liggja. Ritarinn hefur aðsetur í Stokkhólmi og starfsaðstöðu á skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs, sem er við Tyrgatan 7, Stockholm. Ritarastaðan er veitt til fjögurra ára, en mögulegt er í vissum tilvikum að fá ráðningarsamning framlengdan. Ríkisstarfs- menn sem starfa hjá Norðurlandaráði eiga rétt á fjögurra ára leyfi frá störfum í heimalandi sínu. Föst laun ritara samgöngumálanefndar verða á bilinu 10.286. - 12.851 sænskar krónur á mánuði auk staðaruppbótar. Við ákvörðun um launakjör er tekið tillit til fyrri starfa, hæfni og reynslu. Staða þessi er einungis auglýst á íslandi. Góð kunnátta í dönsku, norsku eöa sænsku er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, í síma 15152, Snjólaug Ólafsdóttir ritari (slandsdeildar Norður- landaráðs, í síma 11560, ásamt llkka-Christian Björklund, aðalritara forsætisnefndar Norðurlandaráðs Áke Petterson vararitara for- sætisnefndar Norðurlandaráðs og Birgi Guðjóns- syni ritara samgöngumálanefndar Norðurlanda- ráðs, í'síma 8/143420 í Stokkhólmi. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1984. Um- sóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs og skulu þær sendar til Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S-104-32 Stockholm. Viðskipta- fræðingur - Tölvusvið Við leitum að manni til eftirfarandi starfa m.a.: Leiðbeininga um uppyggingu bókhalds. Leiðbeininga um val á tölvum. Bókhaldsgreiningu og uppgjör. Aðstoð við áætlanagerð. Kostnaðareftirlit. Almenn rekstrarráðgjöf. Umsóknir, sem greini menntun, starfs- reynslu og aldur skulu hafa borist fyrir 4. maí. Framleiðni sf., Suðurlandsbraut 32, sími 85414. Laust starf Laust er til umsóknar starf hjá Hita og Vatnsveitu Dalvíkur. Æskileg iðnmenntun eða sambærileg þekking. Upplýsingar gefa bæjarstjórinn á Dalvík Stefán Jón Bjarnason og formaður veitu- nefndar Valdimar Bragason. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast undirrituðum fyrir 15. maí 1984. Bæjarstjórinn á Dalvík. Sumarstarf 13 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Getur byrjað 20. maí. Upplýsingar í síma 91-27958. til sölu Jörð til sölu Jörðin Víðivellir fremri Fljótsdal N-Múlasýslu er til sölu. Jörðin er laus nú þegar. íbúðarhús mjög þokkalegt. 400 kinda fjárhús með vélgengum kjallara, 8 kúafjós 1400 hesta hlaða40 hatún. Upplýsingar í síma 97-4322 eftir kl. 19. Bifreiðaeigendur Eigum á lager margar stærðir af Atlas sumardekkjum á hag- stæðu verði. BMW 323i Til sölu BMW 323i árg. 1981. Vel með farinn dekurbíll. Sprækasti spyrnubíll borgarinnar. Einnig til sölu Chevrolet Nova 1974. Gljáinn h.f. Ármúla 26 sími 86370. AUSTURBÆJARBÍÓ Atómstöðin -ísl. kl: 5,7,9 BÍÓHÖLLIN Salur 1: Silkwood -am. kl: 5,7:30,10 Salur 2: Heiðurskon- súllinn, kl:5,7,9,ll, Bönnuð innan 14. Salur 3: Maraþon maðurinn (Marathon man) -am. kl: 5,7:30,10. Bönnuð innan 14. Salur 4: Goldfinger -br. kl: 9. Porky’s II, kl: 5,7,9. Bönnuð innan 12 HÁSKÓLABÍÓ Staying alive sýnd. kl: 5, og 9. Karlakórinn Fóstbræður kl: 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ Hrafninn flýgur, ísl. kl: 5,9. Bönnuð innan 12. Einvígí Kóngulóarmannsins, kl: 3 LAUGARÁRSBÍÓ Scarface, -am. kl: 5,9. Bönnuð innan 16 NÝJA BÍÓ Stríðsieikir (War games) -am. kl: 5.7:15,9:30_____________ REGNBOGINN A-salur: Heimkoma hermanns- ins -br. kl: 3,5,7,9,11 B-salur: Bryntrukkurinn -am. kl. 3:05,5:05,7:05,9:05,11:05. Bönnuð innan 14. C-salur: Shogun -am kl: 9:10. Bönnuð innan 12. Gallipoli ást. kl: 3:10,5:10,7:10. Bönnuð innan 12. D-salur: Ég lifi -fr. kl: 9:15. Hefndaræði -am. kl: 3:15,5:15,7:15. Bönnuð innan 14. E-salur: Frances -am. kl: 3,6,9.______________________ STJÖRNUBÍÓ Educating Rita -br. kl: 5,7,9,11:10. B-salur: Snar- geggjuð kl: 3,5,7,9,11._____ TÓNABÍÓ Svarti folinn snýr aftur -am. kl:5.7,9 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Bros úr djúpinu. 5. sýning í kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Stranglega bannað börnum. Föstudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra. Laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. ÍSLENSKA ÓPERAN Rakarinn í Sevilla. Föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Örkin hans Nóa. Laugard. kl. 15. Allra síðasta sýning La Traviata. Laugardag kl. 20 Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin frá ki. 15-19 nema sýningardaga kl. 20. sími 11475 ÞJ ÓÐLEIKHÚSIÐ Gæjar og píur (Guys and dolls) 8. sýningíkvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. Laugar- dag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Priðjudag kl. 20. Sveyk í síðari heimstyrjöldinni. Föstudag kl. 20. Amma þó. Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20 sími 11200. Góð orð duga skammt. Gott fordæmi ” skiptir mestu máii UUMFEROAR RÁD

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.