NT - 27.04.1984, Blaðsíða 1

NT - 27.04.1984, Blaðsíða 1
Fóstudagur 27. apríM 984 - 98. tbl. 69. árg. Ný þjónusta NT fyrir lesendur lögfræði- og sálfræði- þjónusta kynnt Sjánánarbls.5 ;-r.id«r.- ¦ Pólitískur flóttahundur var það fyrsta sem ritstjóm- armeðlimum NT datt í hug, þegar þeir litu þessa mynd af sundþreyttum hundinum og rússneska olíuskipinu í baksýn. Hið sanna mun hins vegar vera að venju- legur ólöglegur reykvískur hundur mun eiga í hlut, að vísu sundelskur, NT-mynd Árni Sæberg. NewYorkmótid: sigraði - jafntefli hjá Helga Ólafssyni ¦ Jóhann Hjartarson Trosclair í 39 leikjum í 3. umferð al- þjóðlega skákmótsins í New York í gær. Jóhann lék svörtu mönnunum. Helgi Olafsson lék hvítu mönnunura á móti Banda- ríkjamanninum Lombardi og sömdu þeir um jafntefli eftir 27 leiki. Helgi Ólafsson sagði í samtali við NT, að þeir Lombardi hefðu teflt kóngs-indverska vörn og skákin hefði verið tiltölu- lega daufleg. í 2. umferð tapaði Jó- hann biðskákinni við Brown, eftir mjög sér- kennilega stöðu. Efstir á mótinu, með 3 vinninga, eru Kavalek og Dzindzihasvili, í 3.-5. sæti eru Adorjan, Alburt og Federowicz nieð 2 xh vinning. Helgi er með tvo vinninga og Jóhann 1 xh. Vestmannaeyjakaupstaður vinnur mál fyrir Hæstarétti: Mátti leggja á gatnagerðargjald 27 árum eftir að gatan var lögð ¦ Vestmannaeyjakaupstaður hefur unnið prófmál í Hæstarétti sem snerist um hvort honum væri stætt á að leggja svokölluð B-gatnagerðargjöld á húseigendur vegna endurnýjunar á malbikuð- um götum sem lagðar voru fyrir j^ i I cl i.- ííma laga um þetta gjald. Málið var höfðað gegn Kaupfélagi Vestrnannaeyja við Bárugötu, sem vann það fyrir héraðsdómi. Meirihluti hæstaréttardómara, sem tjölluðu um málið dæmdu Vestmannaeyjabæ í hag, en tveir skiluðu sératkvæði þar sem þeir töldu bænum ekki heimUt að leggja þetta gjald á. Bundið slitlag var lagt á Báru- götu í Vestmannaeyjum árið 1957 en það slitlag var orðið ónýtt fyrir eldgosið 1973. Gatan var endurnýjuð, lögð slitlagi og nýj ar gangstéttir lagðar við hana á árunum 1977-81. Gatnagerð- argjald var ekki lagt á vegna lagningar slitlagsins 1957 og slíkt gjald hefur aldrei verið innheimt hjá Kaupfélaginu fyrr. í dómi Hæstaréttar segir að álagning gatnagerðargjalds vegna framkvæmdanna 1977 til 1981 brjóti ekki í bága við lög sem sett voru um þetta efni árið 1974. Gatnagerðargjaldið sem eigendum fasteigna við götuna var gert að greiða nam aðeins hluta af heildarkostnaði við lagningu slitlags og gangstétta. Verði því ekki talið að álagning- in brjóti í bága við álagningar- reglu nefndra laga. Hæstaréttardómarar voru Pór Vilhjálmsson, Björn Svein- björnsson, Guðmundur Jónsson, Halldór Þorbjörnsson og Magnús Þ. Torfason. í sérat- kvæði Guðmundar og Magnús- ar telja þeir að ákvæði laganna frá 1974 og 1975 veiti ekki heimild til álagningar svo- nefnds B-gatnagerðargjalds til að leggja bundið slitlag að nýju á götur sem lagðar höfðu verið fyrir gildistöku laganna og eigi því að staðfesta héraðsdóminn. Járnbrautaslys í Po. Sautján létust og slösuðust ¦ 17 manns að minnsta kosti létust og rúmlega 30 slösuðust í árekstri járnbrautarlestar og fólksflutitingabifreiðar í Port- úgal í gær. Ekki er talið ólfk- legt að tala látinna eigi eftir að hækka enn. Sjá frétt á bls. 25. '€ Reagan stoltur af góð- um tengsiim við Kínverja Sia erlendar freltír á blaðsíðu 23 Smamynd: POLFOTO %*« M

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.