NT - 27.04.1984, Blaðsíða 16

NT - 27.04.1984, Blaðsíða 16
■ Fiðlarinn á þakinu er vinsælasta sýning Þjóðleikhússins fyrr og síðar. Hana sáu yfir 50 þúsund manns.Hér er sviðsmynd úr Fiðlaranum, fyrir miðju eru Róbert Arnfinnsson og Guðmunda Elíasdóttir sem fóru með aðalhlutverkin. Þjóðleikhúsið: 7 ÞÚSUNDASTA SÝN- INGIN ANNAD KVÖLD Fóstudagur 27. apríl 1984 1 6 Tónleikar Djamm - session ■ Djamm session Jassklúbbs Reykjavíkur verður í Þórscafé á sunnudaginn kemur. Fram koma Jasshljómsveitin b-5, Trad kompaníið og fleiri eftir því sem andinn innblæs þeim. Andersen og Dissing ■ Danska skáldið og píanó- leikarinn Benny Andersen og söngvarinn Poul Dissing halda tónleika í Norræna húsinu á morgun kl. 17.00. Andersen er vinsælt skáld og tónskáld í heimalandi sínu og saman hafa þeir félagar gefið út hljóm- plötur m.a. hinar sívinsælu Svantes viser. T ón jistarf élagid ■ Á morgun kl. 19.00 halda tveir franskir tónlistarmenn hljómleika í Austurbæjarbíói. Pað eru þau Annie Balmayer sellóleikari og Olivier Penven píanóleikari. Á efnisskrá eru sónötur eftir Beethoven, Brahms og Debussy. Auka- miðar verða seldir við inngang- inn. Myndlist Bókasafnið Akranesi ■ Yfirlistssýning á verkum Bjarna Jónssonar. Olíu-og vatnslitamyndir. Á sama stað sýnir Astrid Ellingsen hand- prjónaða módelkjóla. Hafnarborg Hafnarfirði ■ Jón Þór Gíslason sýnir 18 verk, unnin með olíulitum á striga. Síðasti sýningardagur á sunnudag. Norræna húsið, bókasafn ■ Sýning á teikningum barna frá hinu stríðshrjáða landi, E1 Salvador. Kennarafélag Reykjavíkur stendur fyrir sýn- ingunni. Mokkakaffi við Skóla- vörðustíg ■ Ljósmyndasýning Einars Garibalda Eiríkssonar, opin á venjulegum opnunartíma Mokkakaffis. Ásmundarsalur við Freyjugótu ■ Karvel Granz sýnir 551 olíumyndir með blandaðri tækni ásamt myndum með út- skúringum á lögmálum fljúg- andi diska. Eden Hveragerði ■ Jónas Guðmundsson sýnir. Siðasta sýningarhelgi. Listmunashúsið, Lækj- argótu2 ■ Samsýning Leir og lín. Síð- asta sýningarhelgi. ■ Þjóðleikhúsið á merkis- afmæli annað kvöld. Þá verður 10. sýning á hinum geysivin- sæla söngleik Gæjar og píur, en sú sýning verður jafnfram sú 7 þúsundasta í Þjóðleikhúsi íslendinga. Tilefnið verður notað til að veita viðurkenn- ingu og styrk úr Menningar- sjóði Þjóðleikhússins, en hver verður þess heiðurs aðnjótandi vitum við ekki, því verður ekki ljóstrað upp við almenning fyrr en fyrir sýninguna annað kvöld. 7000 sýningar. Það hófst allt saman 1950, eftir að Þjóð- leikhúsið hafði verið 20 ár í byggingu. Húsið var vígt með Nýjársnóttinni eftir Indriða Einarsson 20 apríl 1950. Síðan kom meiri íslensk klassík, Fjalla Eyvindur Jóhanns Sig- urjónssonar og þar á eftir ís- landsklukkan, sem líka er fyrir löngu orðin klassík. Það er þó ekkert af verkum íslensku leikskáldanna, sem hefur orðið vinsælast þeirra sem sýnd hafa verið í Þjóð- leikhúsinu þau 34 ár sem það Landinn hefur sem sagt smekk fyrir söngleiki eða músíköl. Það sýnir aðsóknin að Gæjar og píur, en það lætur nærri að jafn margir hafi þurft að hverfa bónleiðir frá miða- sölu Þjóðleikhússins og hafa notið þeirrar náðar að fá miða. ■ Biðröð við Þjóðleikhúsið. hefur starfað. Aðsóknarmetið fjórðungur þjóðarinnar á þeim á söngleikurinn „Fiðlarinn á tíma. Næst kemur svo My fair þakinu, en þá sýningu sáu yfir Iady með 42 þúsund áhorfend- 50 þúsund manns, eða um ur. M Sunnudagur 29. apríl 8.00 MorgunandaktSéraFjalarrSig- urjónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. 8.35 Létt morgunlög Fílharmoniu- sveitin i Vínarborg leikur; Lorin Maazel stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Branden- borgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammer- sveit Jena-Francois Paillard leikur b. „Te Deum" eftir Antonio Vivaldi, Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja með kór og hljómveit Fen- eyjaleikhússins; Vittorio Negri stj. c. Óbó konsert í c-moll eftir Giovanni Pergolesi. Han de Vries og Einleik- araveitin i Zagreb leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.25 Út og suöur. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa f Laugarneskirkju Prestur; Ingólfur Guðmundsson. Organleikari: Sigriður Jónsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Gagnvegir - Samskipti ungra og gamalla Umsjónarmenn: Agnes M. Sigurðardóttir, Eövarð Ingólfs- son, Níels Árni Lund og Þór Jakobs- son. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Lög eftir Jimmy McHugh. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Franskar bókmenntir á millistriðsárunum. Þórhildur Ólafsdóttir lektor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Píanó- konsert nr. 4 í g-moll eftir Sergej Rakhmaninoff, Zoltán Kocsis og Sinfóníuhljómsveitin i San Franc- isco leika; Edo de Waart stj. b. „Concierto como un divertimento" fyrir selló og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Julian Lloyd Webber og Finharmóníusveit Lundúna leika; Jesús Lópes-Cobos stj. 18.00 Um fiska og fulga, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 „Og það var vor“, Ijóð eftir Þurlði Guðmundsdóttur Elín Guðjónsdóttir les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 John Speight og verk hans Sigurður Einarsson ræðir við tón- skáldið og flutt verða tónverk eftir Speight. 21.40 Útsvarpssagan „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK). 23.05 Franska vísnasöngkonan Andrea syngur á tónleikum i Norr- æna húsinu í febrúar 1983; fyrri hluti. - Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja Jóhanna Sigmarsdóttir flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Tökum lagið Fjórði þáttur. Kór Langholtskirkju ásamt gestum í Gamla bíói syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er til- einkaður kvæðum um vorið og sumarið. Umsjón og kynning: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Gönguleið f Búrfellsgjá Ekki þarf ávallt að fara langt inn í óbyggðir til að finna fagra og sér- kennilega staði til gönguferða. Einn slikur er i grennd við Hafnarfjörð og nefnist Búrfell og Búrfellsgjá. Mynd- in sem Sjónvarpið lét taka sumarið 1982, sýnir gönguleið á þessar slóðir. Leiðangursstjóri er Baldur Hermannsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. Kvikmyndataka, texti og stjórn: Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.50 Nikulás Nickleby Sjötti þáttur. Leikrit í niu þáttum gert eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.