NT - 27.04.1984, Blaðsíða 19

NT - 27.04.1984, Blaðsíða 19
Föstudagur 27. apríl 1984 1 9 Myitdasögur T.S2 L.G1064 ■ Fallegasta úrspil íslands- mótsins í bridge átti Sævin Bjarnason í leik sveita Ármanns J. Lárussonar og Pórarins Sig- þórssonar. Sveit Ármanns vann leikinn 18-2 og spilið stuðlaði verulega að þessum sigri enda var það annað spilið í leiknum: Norður S. AD5 H.9854 T. G64 L.A73 Vestur. S. 6 H.AK1073 T. D10983 L.D2 Suður S. G10873 H.D T. AK7 L. K985 Við bæði borð spilaði suður 4 spaða eftir að vestur hafði ■ströglað á hjarta. Við annað borðið var undirritaður sagnhafi, Ármann í vestur spilaði út hjartaás og síðan kóngnum sem égtrompaði. í þriðja slagspilaði ég spaðagosa sem hélt slag, og síðan meiri spaða. Þegar Ár- mann henti tígli var spilið kol- tapað og endaði raunar 3 niður, 300 til AV. Við hitt borðið sat Sævin í suður. Hann trompaði einnig annað hjartað en spilaði næst laufakón g, laufi á ás og síðan meira laufi sem austur átti á tíuna. Austur spilaði hjarta sem Sævin trompaði heima. Hann tók síðan ás og kóng í tígli og trompaði lauf í blindum. Síðan spilaði hann fjórða hjartanu og austur varð að trompi enda átti hann aðeins tromp eftir. Sævin yfirtrompaði heinja og spilaði tíglinum. Áustur varð að trompa tíguldrottningu félaga síns og gefa síðan sagnhafa síðustu tvo slagina á ás og drottningu í spaða í blindum. Austur gat ekki trompað fjórða hjarta blinds með spaða- kóng því þá hefði Sævin hent tígultaparanum heima. Fallega spilað spil og 14 impa gróði til sveitar Ármanns. 4323. Lárétt l)Fley. 5) Liðinn tími. 7) Mjöður. 9) Há. 11) Faldi. 13) Leiða. 14) Spilasort. 16) Keyr. 17) Glensi. 19)Dreifir. Lóðrétt 1) Fjenda. 2) Eins. 3) Fugl. 4) Plantna. 6) Brestur. 8) Fugl. 10) Geri ónæði. 12) Ljósker. 15) Drepsótt. 18) Leit. Ráning á gátu no. 4322 Lárétt 1) Blunda. 5) Móa. 7) TS. 9) Illa. 11) Túr. 13) Lak. 14) Utah. 16) NN. 17) Svása. 19) Skálar. Lóðrétt 1) Bættur. 2) Um. 3) Nói. 4) Dall. 6) Vaknar. 8) Sút. 10) Lansa. 12) Rask. 15) Hvá. 18) Ál. - Hællu þessum fíflalátum, Jóna. Efþú hefur gert skekkju segðu mér það þá bara.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.