NT - 27.04.1984, Blaðsíða 21

NT - 27.04.1984, Blaðsíða 21
 -- WJt ■ fr.rr, ,?£ wedK iínc-4 „i'íJ S rosiuosgur zr. apni 1VB4 * í \ j lL - Raðauglýsingar atvinna - atvinna Frá Menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með lausar til umsóknar námstjórastöður í eftirtöldum greinum: (slensku, stærðfræði, erlendum tungumálum (ensku, dönsku - ein staða eða tvær hálfar), samfélagsgreinum (sögu, iandafræði, félagsfræði, o.fl.), náttúrufræði (eðlis-, efna- og líffræði), mynd- og handmennt, heimilisfræði, tónmennt og tónlistarfræðslu), kristinfræði (hálf staða). Einnig stöðu nám- stjóra fyrir byrjendakennslu. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. sept. n.k. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla, svo og fagleg og kennslufræðileg þekking í viðkomandi grein eða sviði. Störfin taka flest til grunnskóla og skila grunnskóla- og framhaldsskólastigs. Nánari upplýsingar veitir Menntamálaráðuneytið, skólarann- fundir - mannfagnaðir Menntun og hagsæld Nýjar hugmyndir í atvinnulífinu Bandalag háskólamanna efnir til ráðstefnu um menntun og fjölgun arðbærra starfa í þjóðfélaginu laugardaginn 28. apríl í Borgartúni 6. Dagskrá ráðstefnunnar er þessi: Setning, Gunnar G. Schram formaður BHM. Nýjar hugmyndir í sjávarútvegi, Björn Dagbjarts- son forstjóri Rannsóknarstofnunarfiskiðnaðarins. Nýjar hugmyndir í landbúnaði. Nýjar hugmyndir í iðnaði, Ingjaldur Hannibalsson forstjóri Iðntæknistofnunar. Nýjar hugmyndir í verslun og markaðsmálum, Þráinn Þorvaldsson forstjóri Hildu hf. Nýjar hugmyndir í verktakastarfsemi, Jónas Frí- mannsson verkfr. tilkynningar Verkakvenna- félagið Framsókn Orlofshús Mánudaginn 30. apríl n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar vikuna 30. apríl - 6. maí. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins. Vikugjald kr. 1.800.- Félagið á 3 hús í Ölfusborgum 1 hús í Flókalundi og 2 hús í Húsafelli. Upplýsingar í símum 26930 og 26931 frá kl. 9-16. Stjórnin sóknadeild, sími 26866 eða 25000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir 20. maí n.k. tilkynningar Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagas nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, frá 1967, breytt 16. apríl 1982. Tillagan er um breytta landnotkun á svæði því sem afmarkast af framlengingu Skeiðarvogar að Miklubraut og fylgir henni síðan að fyrirhuguðum gatnamótum við Elliðavog/Reykjanesbraut. Þá taka við suðurmörk á lóð Steinahlíðar og síðan suðurmörk lóða við Gnoðarvog að Skeiðarvogi. Breyting sú, sem tillagan felur í sér, er í því fólgin að íbúðar- og miðbæjarsvæði verði útivistar- og miðbæjarsvæði. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, al- menningi til sýnis næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu auglýs- ingar þessarar, eða fyrir kl. 16.15 þann 22. júní 1984. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 27. apríl 1984 Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík Nýjar hugmyndir í bankastarfsemi, Sveinn Sveins- son formaður SÍB. I lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður með þátttöku framsögumanna og fulltrúa ASÍ og VSÍ. Stjórnandi verður Guðmundur Einarsson verk- fræðingur. Ráðstefnan er öllum opin. Bandalag háskólamanna. til leigu Hótelrekstur Húseignin Höfðagata 1 Hólmavík ásamt búnaði til hótelreksturs er til leigu til hótel- reksturs. Lágmarksleigutími er 1 ár. Nánari upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar og sveitar- stjóri Hólmavíkurhrepps. Umsóknum skal skila til Kaupfélags Stein- grímsfjarðar eða skrifstofu Hólmavíkur- hrepps fyrir 15. maí 1984. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU BJARNI KARVELSSON Stígahlíð 28. Sími 83762 flokksstarf Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Aöalfundur FUF verður haldinn mánudaginn 30. apríl kl. 20.30 að Suðurgötu 3. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. Stjórnin þjónusta Er stíflað Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, bað- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. _________ökukennsla_____________ Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Verði stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? f nítján, átta, níu og sex náðu í síma og gleðin vex í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég sími 19896 og 40555. tilboð - útboð !|f Útboð SkólaritvélcLT Olympia Reporter skóla-, ferða og heimilisritvél með leiðréttingarbúnaði. Léttbyggð og áreiðanleg ritvél sem þolir mikið vinnuálag og ferðalög. Verð kr. 11.500.- stgr. Leitið nánari upplýsinga um aðrar gerðir KJARAIM ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 Tilboð óskast í gatnagerð, hellu og steinlögn, hleðslu grásteinskants, brúnsteinslögn og gerð blómakerja ásamt endurnýjun hitaveitulagna í Þórsgötu, vistgötu. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. maí n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjgv«gi 3 — Simi 25600 Bróðir okkar Guðmundur Aðalsteinn Guðjónsson Syðri-Kvíhólma V-Eyjafjöllum andaðist í Landakotsspítala 25. apríl Systkinin. Faðir minn Óskar Breiðfjörð Jónsson Grandavegi 39 lést 16. apríl. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd vandamanna Gunnlaugur Óskarsson

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.