NT


NT - 28.04.1984, Blaðsíða 1

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 1
Laugardagur 28. apríl 1984-99. tbl.69.árg. ¦ Flugvét Austfiróing anna sem pakistananum tókst með naumindum að lenda í Keykjavík í gær. Vegna bensínleysis varð að draga hana út af flugbraut- Glæfraleg flugferð pakistansks ferjuf lugmanns: Lenti á síðasta bensíndropanum sérniðurog bað ákaft: Allah, Allah... ¦ Söguleg flugferð pak- istansks ferjuflugmánns hefði að líkindum endað með ósköpum ef flugvél flugmálastjórnar hefði ekki komið honum til að- stoðar, þar sem hann var rammviiltur yfir Þingvalla- vatni og hélt sig yfir opnu hafi. Eftir margra tímá flug frá Norður-Skotlandi um Færeyjar til íslands var vél hans rétt að verða eldsneytislaus þegar hon- um var liðsinnt. Lenti hann vélinni, sem er mjög vanbúin tækjum, á Reykjavíkurflugvelli - og það stóð heima, vélin drap á sér úti á miðri flugbraut, bensínlaus. Maðurinn stökk út, lagðist á fjóra fætur og bað ákaft: „Allah, Allah..." þakk- látur fyrir lífbjörgina. Víkingur me Sjá baksíðu og íþróttir Reagan boðar guðstrú og frjálst f ramtak í Peking ¦ Á meðan Nancy gældi við pöndur í Peking ræddi Reagan alvarleg málefni við kínverska leiðtoga. Hann samdi við þá um samvinnu í kjarnorkumálum og skýrði þeim frá mikilvægi guðs- trúar og ágæti frjáls framtaks. Kínverjar tóku boðskap hans al' kurteisi. Og Reagan borðaði með prjónum að kínverskum sið af engu minni kurteisi. - Bls. 29 Umsátrinu af létt og morð- inginn er kominn úr landi ¦ Reiðin sýður í Bretum eftir að morðingi lögreglukonunnar, sem myrt var fyrir 10 dögum, fékk lögreglufylgd úr landi. Sendiráðsmenn Líbýu í London eru komnir til Tripoli og bresku sendiráðsmennirnir í Tripoli eru komnir heim. Formleg stjórn- málaslit verða á morgun. - Bls. Aðalf undur Landsvirkj unar: Rannsóknaróskaðí kjölfar NT-f réttar -Síða2 Forsætisráðherra á miðstjórnarf undi í gær: Um 500 milljóna erlent lánsfé til hús- ¦ „Hin mikla hækkun lána til húsbyggjenda verður ekki leyst með innlendri lántöku, því miður. Líklega mun þörf fyrir erlent fé til húsnæðismála reyn- ast hátt í 500 milljónir. Samtals geta því erlendar lántökur orðið u.þ.b. þúsund milljónum króna hærri en ráðgert var auk halla ríkissjóðs", sagði Steingrímur Hermannsson, forsætisráð- herra, m.a. í ræðu sinni við setningu miðstjómarfundur Framsóknarflokksins á Akur- eyri síðdegis í gær. Alvarlegasta vandamálið nú, sagði Steingrímur að líkindum eftirspurnarþensluna. Kvaðst hann ásamt öðrum ráðherrum hafa átt viðræður við banka- stjóra Seðlabankans um aðgerð- ir til takmörkunar útlána. Jafn- framt kvaðst hann vænta þess að geta í næstu viku gert þjóðinni grein fyrir heilsteyptum aðgerð- um á öllum sviðum peninga- mála. Markmið þeirra væri minnkun viðskiptahalla, stöðv- un erlendrar skuldasöfnunar, stöðugt gengi og minnkandi verðbólga, en án atvinnuleysis. FASTEIGNA- OG BILAMARKAÐUR NT SIÐUR: 13-20

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.