NT - 28.04.1984, Blaðsíða 7

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 7
*'» * Laugardagur 28. aprfl 1984 7 Árni K.Bjarnason - Isak Örn Sigurðsson 558 Valgarð Blöndal - Þórir Sigursteinsson 553 Böðvar Magnússon Ragnar Magnússon 541 Hjálmtýr Baldursson - Ragnar Hermannsson 534 Björgvin Þorsteinsson - Jón Steinar Gunnlaugsson 533 Ásgeir Stefánsson - Kristján Lilliendahl 527 Rúnar Magnússon - Stefán Pálsson 515 Guðmundur Eiríksson - Guðmundur Pálsson 514 Hæstu skor án forgjafar hafa Hjalti Elíasson og Guðlaugur Jóhannsson 486. Mótinu lýkur n.k. miðvikudag og verður það jafnframt síðasta spila- kvöld hjá félaginu á þessu starfsári. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 24. apríl '84 lauk baró- meter-tvímenningnum sem staðið ■ Utanbæjarsveitirnar eigast við. Ásgrímur og Jón Sigurbjörnssynir frá SigluGrði spila við Þórð Sigurðsson og Vilhjálm Pálsson frá Selfossi. NT-mynd Helgi hefur hjá félaginu með sigri Ragnars sem hlutu 241 stig, var keppnin mjög Ragnarssonar og Stefáns Oddssonar jöfn og skemmtileg og réðust úrslit ekki fyrr en í síðustu umferðinni. Næstir urðu þessir: 2. Björgvin Víglundsson - Friðjón Þórhallsson 177 3. Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 153 4. Gunnlaugur Guðjónsson - Þórarinn Árnason 148 5. Heigi Skúlason - Kjartan Kristófersson 142 Spilarar eru beðnir um að athuga að næst verður spilað miðvikudaginn 2. maí '84 og verður þá spilaður einskvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Selfoss Úrslit í meistaramóti í sveita- keppni, sem lauk 12. apríl 1984. 1. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 190 Spilarar Sigfús, Kristmann Guðmundsson, Vilhjálmur Þ. Pálsson, Þórður Sigurðs- son, Hannes Ingvarsson. 2. SveitKristjánsM. Gunnarssonar 177 Spilararauk Kristjáns, GunnarÞórðarson, Hrannar Erlingsson, Guð- jón Einarsson, Auðunn Hermannsson, Þorlákur Helgason. 3. Sveit Leif Österby 163 Spilarar Leifur, Runólf- ur Jónsson, Valgarðog Kristján Blöndal. 4. Sveit Brynjólfs Gestssonar 158 5. Sveit Sigurðar Hjaltasonar U8 Fimmtudagana 26/4 og 3/5 verða spilaðar eins kvöld tvímenningar og er tilvalið fyrir nýja spilara að reyna sig við þá eldri. Laugardaginn 5. maí verður aðalfundur félagsins í Árseli kl. 8.00 sd. Einnig verður verðláuna- afhending kalt borð og dans á eftir. Verð miða kr. 150.00 á mann. Félagar fjölmennið og einnig eru eldri félagar velkomnir. Þátttaka tilkynnist til stjórnarinnar, sem fyrst. Valgarð sími 2390, Eygló sími 1848. EFÞÚKAUPIR 11 K>rffun+r --—/ W”u re8lur g„da , að a n*'n og má , ** «« r/» «ííc <«* m , . KRÓNA INNLÁNSSKÍRTEINI I/ SAMVINNUBANKANUM FÆRÐU KRÓNUR I ÁRSVEXTI! Einföld leið til ávöxtunar! Innlánsskírteini Samvinnubankans gera þér kleift aö ávaxta sparifé þitt á einfaldan hátt. Skírteinin eru bundin í 6 mánuði, en með því aö endurnýja þau eftir hálft ár skiia þau samtals 22,1% ársvöxtum. Þú velur upphæðina, aö lágmarki 5000 krónur, við tryggjum þér 6% hærri vexti en þú færð af almennri sparisjóðsbók. Innlánsskírteini Samvinnubankans eru skattfrjals. Samvínnubankinn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.