NT - 28.04.1984, Blaðsíða 8

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 8
Laugardagur 28. apríl 1984 8 Sigurfinnur Guðmundsson, Hæðarenda Grímsnesi Fxddur 23. júlí 1906 Dáinn 21. apríl 1984 Þegar vetur kvaddi eftir lang- varandi umhleypinga, heilsaði sumarið með sunnan þey. Þá kvaddi einnig sveitungi minn og góður vinur, Sigurfinnur á Hæð- arenda þennan heim. Um árabil hafði hann verið lungnasjúk- lingur og því ýmist á sjúkrahús- um eða heima, sem hann var er hann lést. Hefur það létt honum síðustu stundirnar að vera í návist ástkærrar eiginkonu og njóta gðrar umönnunar hennar og sonar þeirra, Guðmundar, sem alltaf hefur verið heima og verið þeirra önnur hönd við búskapinn og nú síðustu árin tekið við honum með aðstoð móður sinnar. Sigurfinnur var fæddur að Vatnsskarðshólum í Mýrdal. Er hann hafði slitið barnsskónum stundaði hann sjómennsku og sigldi þá til annarra Evrópu- landa með fiskinn. Var honum sjómannslífið minnisstætt og vitnaði stundum til þess tímabils í ævi sinni. Síðan festi hann ráð sitt og var svo gæfusamur að velja sér að lífsförunauti einn besta kven- kostinn úr Laugardalnum, Mar- enu Eyvindsdóttur frá Útey, gáfaða og mikilhæfa konu, f. 9.5. 1915. Þau giftust 21. nóv. 1937. Hófu þau búskap fyrst í Reykjavík, síðan fluttust þau austur til Stokkseyrar og stofn- uðu þar nýbýlið Grund. Árið 1942 kaupa þau hjón Hæðarenda í Grímsnesi og hafa búið þar síðan af mikilli rausn og dugnaði við stækkun túns og bústofns. Tvívegis hafa þau byggt íbúðarhús á jörðinni, auk útihúsa yfir allan bústofninn, en hann er með þeim stærstu í sveitinni. Á sl. ári var borað fyrir heitu vatni við volga laug í hlaðvarpanum, árangurinn varð lieitt vatn,sem nægt gæti til upphitunar 500 húsa. Fjölskyld- an nýtur nú þessara hlunninda. Fimm börn hafa þau hjón eignast, allt efnisfólk. Þau eru Svanhildur, Eyvindur, Guðm- undur, Laufey og Birgir. Bóngreiðugur var Sigurfinn- ur. Varla var svo byggt hús í sveitinni að Sigurfinnur legði þar ekki hönd að verki því vel var hann handlaginn. Sjálfsagt þótti þá að greiði kæmi á móti greiða er staðið var í stórfram- kvæmdum á bæjunum. Eitthvert sumarkvöld fyrir 30-40 árum heimsóttu Hæðar- endahjónin okkur, þá ríðandi. Tygjuðum við hjónin reiðhest- ana okkur og fylgdum góðum gestum úr hlaði ásamt hjónum af næsta bæ og fleirum. í glöðum hópi, hvort sem var á hátíðast- undum í heimahúsum eða á hestbaki var lagið tekið og þá meðal annars: „Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur“. Þetta erindi var þða gjarnan sungið tvisvar því það næsta var svo dapurlegt. Sól var að rísa er komið var heim frá ánægjulegri miðnæturstund. Öll hefðum við getað tekið undir með St. G. St. er hann segir: Það er hollt að hafa átt heiðra drauma vökunætur. Séð með vinum sínum þrátt sólskinsrönd um miðja nátt, aukið degi í æviþátt aðrir meðan stóðu á fætur. Sigurfinnur gladdist með glöðum og hryggðist með hryggum, barnshjartað sló hon- um í brjósti til hinstu stundar. Hann trúði á guðsalmætti og frjósemi moldarinnar. Miklu dagsverki er lokið. í kyrrð og án sjáanlegra átaka vann hann nótt með degi ásamt konu sinni að farsælt barna sinna og búi - eins og náttdöggin - gróður jarðar. Nú er góður vinur genginn á góðra vina fund, þeirra sem farnir eru á undan til fyrirheitna landsins, við hin komum seinna. Guðs blessun fylgi honum. Maja mín, ég færi þér, börnum þínum og örðum vandamönnum innilegustu sam- úðarkveðjur. A.B. Við andlátsfregn rifjast upp gamlar minningar og ein af þeim fyrstu um Sigurfinn er að við pabbi fórum ríðandi á móti honum, en þau Maja systir áttu þá heima á Grund í Stokkseyr- arhreppi. Við fórum nú ekki lengra en að Efra-Apavatni og biðum þar og þáðum góðgerðir. Ég man ennþá hvað appelsínan sem hann Guðmundur Helga- son gaf mér var góð. Svo kom Sigurfinnur á tveim fallegum hestum og svo var sprett úr spori heim að Útey. Það var líka heilt ævintýri fyrir mig sveitabarnið, sem ald- rei hafði komið til Reykjavíkur, að heimsækja systur mína og mág að Grund. Sjá sjóinn og fjöruna, að ég tali nú ekki um, að koma í verslanir á Stok- kseyri. Áður höfðu þau búið í Reykjavik, var Sigurfinnur sjó- maður og hafði siglt um heims- ins höf. Á Grund var reist nýbýli, allt byggt upp og mikið unnið bæði heima og í Bretavinnunni. Árið 1942 fluttu þau að Hæð- arenda í Grímsnesi og enn var verið að byggja. Ég veit ekki hve oft hafa verið haldin „reisu- gilli“ á Hæðarenda, en þá var húsbóndinn glaður yfir vel unnu verki og vel veitt í mat og drykk. Egmaneftireinni veislu, afmælis- eða reisugilli. Þá var notað stórt tjald, því húsakynni voru lítil, en mannfagnaður mikill, ræðuhöld og söngur. Eða allt grjótið sem hann Sigurfinnur var búinn að tína úr flögunum áður en þau urðu að túni og öll girðingavinnan í landi, sem hraun er undir. Þetta verk unnu vitanlega margar hendur, sumar smáar, rneð honum, bæði þeirra börn og svo öll sumarbörnin, bæði skyld og vandalaus, en mörg þeirra fóru nú í fyrsta skipti að heiman - og fóru að taka þátt í störfum - t Innilegar þakkir fyrir vinarhug sem okkur var sýndur vegna andláts móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Bjarneyjar S. Ólafsdóttur frá Króksfjarðarnesi og sóma sem minningu hennar var sýndur. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur fyrir góða umönnun henni veitta hin síðustu ár, svo og vinum í heimabyggðinni vestrafyrirvinsemd og aðstoð í sambandi við útförina. ÓlafurE.ÓIafsson JónS. Olafsson ÞuríðurG. Ólafsdóttir Guömundur B. Óiafsson barnabörn og barnabarnabörn Friðrikka Bjarnadóttir ErnaÓskarsdóttir Ólafía B. Ólafsdóttir Hrefna Ásgeirsdóttir læra þau og síðan vinna þau, eftir því sem aldur og þroski leyfði. Það er mikil menntun að læra að vinna. Við áttum þarna tvo drengi, sem lærðu sveitast- örf og það þökkum við. Yfirleitt komu þessir krakkar sumar eftir sumar og síðan með sínar fjöl- skyldur í heimsókn svo það hlýtur að hafa verið ágætt að læra að vinna hjá Sigurfinni og Guðmundi syni hans, og ekki var verra að hún Maja var húsmóðirin á bænum. Með kveðju og þökk frá okkur Böðvari. Svava. Þótt það ætti engum að koma á óvart, sem þekktu Sigurfinn Guðmundsson, bónda á Hæðar- enda, Grímsnesi, var það þó svo að mig setti hljóðan við þá frétt að hann væri dáinn. Hann hafði átt við vanheilsu að stríða á undanförnum árum og því af og til verið á sjúkrahúsum, en alltaf heima þegar heilsan leyfði. Sigurfinnur Guðmundsson var fæddur 23. júní á Vatns- skarðshólum í Mýrdal, sonur hjónanna Rannveigar Guð- Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnu- daginn 29. april kl. 14 Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson Drengir: Auðun Georg Ólafsson, Gagnheiði 1 Bjarni Björnsson, Álfhólsvegi 131 Bjarni Danielsson, Ástún 12 Davíð Ólafsson, Lundarbrekku 8 Einar Bergur Ármannsson, Fannborg 7 Eli Þór Þórisson, Engihjalla 3 Gilbert Jörgensson, Selbrekku 38 Guðmundur Ingi Guðmundsson, Stórahjalla 11 Hafsteinn Hróbjartur Hafsteinsson, Hvannhólma 2 Helgi Tómasson, Birkigrund 51 Hermann isidórsson, Álfhólsvegi 99 Lárus Gísli Halldórsson, Grænahjalla 21 Stígur Stefánsson, Kjarrhólma 22 Tómas Einarsson, Engihjalla 19 Tryggvi Björnsson, Furugrund 20 Stúlkur: Guðrún Friðbjörg Eyjólfsdóttir, Víðihvammi 5 Guðrún Svava Viðarsdóttir, Álfhólsvegi 15a Hrafnhildur Björnsdóttir, Þverbrekku 2 Halldóra Guðrún ísleifsdóttir, Furugrund 54 Ingibjörg Birgisdóttir Engihjalla 5 Ingibjörg María Reynisdóttir, Ástúni 14 Jóhanna Paulsen, Kjarrhólma 18 Jóna Margrét Sigmarsdóttir, Furugrund 81 Margrét Hugrún Jónsdóttir, Víðihvammi 9 Ólafía Magnea Hinriksdóttir, Bæjarlúni 10 Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir, Selbrekku 26 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga i Bústaða- kirkju 29. april kl. 11. Prestur: sr. Hrelnn Hjartarson Anna Björk Gisladóttir Iðufelli 2 Björn Guðmundsson, Völvufelli 16 Drifa Magnúsdóttir Völvufelli 18. Einar Björnsson, Rjúpufelli 23 Erlendur Hjartarson, Fífuseli 9 Gisli Jóhann Sigurðsson, Torfufelli 10 Gunnar Veigar Ormsson, Unufelli 2 ■ - Hákon Hafliðason, Nönnufelli 3 Hannes Gústafsson, Fannarfelli 10 Hilmar Sigurjónsson, Suðurhólum 6 mundsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar, bónda á Ket- ilsstöðum og Brekkum í sömu sveit. Hann ólst upp við öll venjuleg sveitarstörf þeirra tíma, en þá var siður að börnin færu að vinna strax og þau höfðu þrek til, ekki síst þar sem fátækt var fyrir en Sigurfinnur átti ellefu systkini. Það er því augljóst að mikla hagsýni og dugnað hefur þurft til að fæða og klæða stóran barnahóp af tiltölulega litlu búi eins og víða var á þessum árum, þegar engar tryggingar eða barnabætur voru þekktar frá Hlynur Leifsson, Rjúpufelli 26 Hrannar Baldursson, Yrsufelli 32 Júliana Kristin Kristjánsdóttir, Unufelli 40 Kristján Elías Ásgeirsson, Unufelli 23 Kristján Knud Haagensen, Rjúpufelli 18 Kristján Rúnar Kristjánsson, Unufelli 48 Lára Þórisdóttir, Fannarfelli 8 Sigurður Valdimar Birgisson, Jórufelli 4 Skarphéðinn Agnarsson, Jóruseli 16 Steingrímur Jónsson, Rjúpufelli 35 Svavar Þór Sverrisson, Hamrabergi 10 Sölvi Breiðfjörð Harðarson, Jórufelli 2 Þórhallur Sveinsson, Asparfelli 10 Þórunn Ósk Þórarinsdóttir, Brekkutanga 18, Mos. Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga í Bústaða- kirkju 29. apríl kl. 14. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Anna Mária Björnsdóttir, Völvufelli 46 Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir, Kötlufelli 5 Anton Már Gylfason, Völvufelli 22 Arnar Már Jónsson, Fannarfelli 10 Berglind Hallgrímsdóttir, Iðufelli 8 Björn Grétar Sævarsson, Torfufelli 33 Eggerl Magnús Ingólfsson, Unufelli 23 Elsa Lára Arnardóttir, Kötlufelli 3 Guðrún Marta Jónsdóttir, Gyðufelli 6 Gunnar Ágúst Halldórsson, Rjúpufelli 35 Hafliði Ingibergur Árnason, Rjúpufelli 42 Hólmar Örn Ólafsson, Fannarfelli 6 Hrönn Guðjónsdóttir, Torfufelli 29 Jóhann Mágnús Friðriksson, Asparfelli 8 Kolbrún Svala Ragnarsdóttir, Kleifarseli 21 María Björg Magnúsdóttir, Torfufelli 35 Maria Björk Svavarsdóttir, Völvufelli 46 Ottó Björn Erlingsson, Vesturbergi 50 Óskar Clausen, Yrsufelli 13 Ragnar Jóhann Lárusson, Iðufelli 10 Rúnar Örn Marinósson, Völvufelli 36 Sigurður Þórarinn Kjartansson, Torfufelli 35 Sigurður Einar Vilhelmsson, Keilufelli 9 Unnar Gils Guðmundsson, Fannarfelli 2 Unnur Helga Óttarsdóttir, Möðrufelli 11 hinu opinbera eins og nú, en nágrannar, vinir og vandamenn urðu að hjálpa hver öðrum, svo var í þessu tilfelli. Á uppvaxtarárum Sigurfinns var lítið um skólagöngu. Það þótti gott ef nokkrar vikur á hverjum vetri voru ætlaðar hverjum einum og þá helst til fermingarundirbúnings. Meira þótti um vert að huga að búpen- ingnum og fara vel með hann, en Sigurfinnur hafði fljótt áhuga fyrir búskap og þó sérstaklega fjárbúskap. Sama vor og Sigurfinnur hafði hlotið fermingu fór hann til Vestmannaeyja og starfaði þar hjá útvegsbónda í eitt og hálft ár. Þá þurfti mjög að treysta á vinnuaflið því vélar voru þá ekki enn orðnar til hjálpar við hin erfiðu störf eins og nú. Þetta hefur því sennilega verið harður skóli fyrir ungling. Að Vestmannaeyjadvölinni lokinni ræður Sigurfinnur sig til hins mæta manns Einars J. Ey- jólfssonar, skálds og bónda á Vatnsskarðshólum í Mýrdal og er þar um árabil, en áfram á vertíðum í Eyjum. Alla tíð minntist hann Éinars og hans fólks með hlýju og virðingu. Síðan er hann á Hvolbæjunum í sömu sveit. Þar voru hestar góðir og lærði hann að fara með þá og hafði síðan áhuga á þeim og átti oft góða hesta sjálfur. Um nokkurt árabil var Sigur- Kársnesprestakall Ferming í Kópavogskirkju sunnu- daginn 29. apríl kl. 10.30 Prestur sr. Árni Pálsson Stulkur: Aöalheiður Valdimarsdóttir, Borgarholtsbraut 46 Ásta Þórarinsdóttir, Sunnubraut 50 Bryndís Ingimundardóttir, Kópavogsbraut 93 Guöbjörg Helga Guömundsdóttir, Kársnesbraut 7 Guðrún Lárusdóttir, Skólageröi 16 Guðríður Hilmarsdóttir, Kópavogsbraut 49 Hjördís Bára Gestsdóttir, Ásbraut 7 Hrönn Ólöf Guðmundsdóttir, Ásbraut 19 Rebekka Gylfadóttir, Ásbraut 21 Sesselja Kristjánsdóttir, Kársnesbraut 50 Sigríður Lilja Sigurðardóttir, Mánabraut 7 Sigriður Steingrímsdóttir, Kópavogsbraut 82 Sigurlaug Guðrún Þórðardóttir, Borgarholtsbraut 43 Sólrún Lilja Pálsdóttir, Skólagerði 7 Þórdís Halla Sigmarsdóttir, Suðurbraut 9 DrenginAlbert Jón Sveinsson, Kópavogsbraut 43 Bjarni Benediktsson, Þinghólsbraut 48 Björn Víðisson, Hraunbraut 34 Eías Róbert Jóhannsson, Reynimel 90, Rvík. Eyjólfur Einarsson, Hraunbraut 40 Jón Þór Einarsson, Hraunbraut 40 Helgi Björgvin Haraldsson, Kópavogsbraut 67 Ingólfur Hákonarson, Holtagerði 50 Kristján Sigurðsson, Hlégerði 27 Ormar Gylfason, Þinghólsbraut 8 Róbert Logi Jóhannesson, Hraunbraut 42 Reynir Hilmarsson, Kársnesbraut 45 Styrmir Hilmarsson, Kópavogsbraut 49 Fermingarböm i Frikirkjunni í Hafnarfirði 29. apríl kl. 10.30 Atli Thoroddsson, Miklabergi Bjarni Birkir Hákonarson, Kelduhvammi 4 Björn Pétursson, Setbergsvegi 2 Brynjólfur Árnason, ' Öldugötu 25 Erling Þór Valsson, Ölduslóð 16 Guðmundur Jóhannsson, Grænukinn 6 Halldóra Ólafsdóttir, Kletlahrauni 13 Magnús Einarsson, Álfaskeiði 111 Ragnheiður Guðmundsdóttir, Kvíholti 1 Steinunn Haraldsdóttir, Kelduhvammi 1 finnur síðan að mestu utan æsk- ustöðva sinna og stundaði þá sjó aðallega á togurum og einnig á öðrum skipum. Um tveggja ára skeið áður en hann giftist gerðist hann farmaður á stórum vöruflutningaskipum er sigldu um heimshöfin og minntist hann oft þeirra viðburðarríku ára. Hinn 21. nóv. 1937 giftist Sigurfinnur eftirlifandi konu sinni Marenu Eyvindsdóttur frá Útey í Laugardal. Fyrstu tvö árin bjuggu þau í Reykjavík . Þar stundaði hann alla algenga atvinnu er til féll og virtist hafa nægilegt að gera þótt alvarlegt atvinnuleysi væri í landinu. En sveitarbúskapur var þeim hjón- um báðum í blóð borinn og undu þá ekki lengi í höfuðstaðn- um. Árið 1939 fluttu þau í Stokks- eyrarhrepp og byggðu þar ný- býlið Grund, ásamt vinnufélaga Sigurfinns, Kristni Gíslasyni. Þar bjuggu þau hjónin til ársins 1942 er þeim bauðst jörðin Hæðarendi í Grímsnei, sem er ágætis fjárjörð. Eflaust hefur það verið þeim hjónum hvatning að flytja í „Grímsnesið góða“ því að þar voru fyrir nokkrir kunningjar' þeirra er reyndust þeim sannir vinir alla tíð, eins og reyndar allir íbúar sveitarinnar. Nú var ekki setið auðum höndum fremur en á Grund. Á Hæðarenda hafði búskap lítið Svala Hilmarsdóttir, Lindarhvammi 6 •Svana Huld Linnet Hverfisgötu 23b Þórdís Rós Harðardóttir, Hringbraut 46 Þorkell Viðarsson, Miðvangi 163 Þórunn Sigurðardóttir, Vesturbraut 6 Fermingarbórn i Fríkirkjunni í Hafnarfirði 29. apríl kl. 14.00 Prestar: Bernharður Guðmundsson og Jón Helgi Þórarinsson Áslaug Garðarsdóttir, Háahvammi 11 Birgitta Gunnarsdóttir, Glitvangi 9 Dagmar Þórisdóttir, Breiðvangi 52 Elisabet Jóhannesdóttir, Smyrlabergi Emilia Þorsteinsdóttir, Kviholti 1 Guðmundur Kjartansson, Klettahrauni 34 Hafdís Ásgeirsdóttir, Arnarhrauni 35 Hallgrimur Smári Þorvaldsson, Smyrlahrauni 30 Helga L. Guðmundsdóttir, Köldukinn 22 Hlynur Rafnsson, Álfaskeið 76 Jórunn Þórðardóttir, Álfaskeiöi 32. Magnús'Juncker Nielsen, Breiðvangi 10 Sigrún Viðarsdóttir, Víðivangi 3 Vilborg Sigurðardóttir, Arnarhrauni 33 Þórhildur Þórðardóttir, Klausturhvammi 6 Innra-Hólms- Ferming kirkju 29. apríl kl. 11 árdegis. Prestur sr. Jón Einarsson. Fermd verða: Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Kirkjubóli Guðmundur Geir Valgeirsson, Stóru-Fellsöxl Ferming kirkju Hafnarfjarðar- 1. sunnud. eftir páska, 29. apríl kl. 14.00 Prestur: séra Gunnþór Ingason Ámundi Guðni Ámundason, Mávahrauni 4 Árni Össur Árnason, Álfaskeiði 82 Ásta Marla Traustadóttir, Arnarhrauni 7 Benedikt Bragason, Klettahrauni 17. Bergþóra Fjóla Ulfarsdóttir, Kelduhvammi 3 Björgvin Sigmar Stefánsson, Klausturhvammi 40 Goði Jóhann Gunnarsson, Móabarði 29 Guöjón Jónsson, Fjóluhvammi 7 Halla Hallmarsdóttir, Þúfubarði 1 Inga Lind Vigfúsdóttir, Arnarhrauni 46

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.