NT - 28.04.1984, Blaðsíða 16

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 16
IU' IKJSVAMilJU FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24 SlMI 21919 22940 Einbýlishús - Seljahverfi Ca. 360 fm glæsilegt einbýlishús með fallegu útsýni. Tvöfaldur bilskúr. Miklir möguleikar fyrir 2 fjölskyldur. Möguleiki á vinnurými í kjallara meö sérinngangi. Raðhús - Fljótasel - Ákveðin sala Ca. 190 fm fallegt endaráöhús á 2 hæðum. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Verð 2.800 þús. Einbýlishús - Flatir - Garðabæ Ca. 145 fm fallegt einbýli með rætkuðum garði. 4 svefnherb., stórar stofur og fl. Ákveðin sala. Verð 3.3 millj. Raðhús - Hryggjasel - Stór bílskúr Ca. 280 fm tengihús m. 57 fm bilskúr. Ekki fullbúið en íbúðar- hæft. Verð 3600 þús. Parhús - Kópavogsb- ruat - Kópav. Ca. 126 fm parhús á 2 hæðum + hluti af kjallara. Rúmgóður bílskúr. Stór sérgarður. Verð 2.5 millj. Séríbúð - Suðurhlíðar Ca. 165 fm ibúð á 2 hæðum i tvíbýlisraðhúsi auk bilskúrs. Af- hendist fokhelt að innan, fullbúið að utan með gleri í gluggum og útihurðum. Skipti m öguleg. Verð 2.200 þús. Seljahverfi - tvær íbúðir Ca. 284 fm glæsilegt endaraðhús á þremur hæðum. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Séríbúð i lítið niðurg. björtum kjallara. Ákveðin sala. Verð 3.900-4.000 þús. Sérhæð - Herjólfsgata - Hafnarfirði Ca. 110 fm falleg efri sérhæð i tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Gott útsýni. Verð 2.000 þús. Raðhús - Heiðarbrún - Hveragerði Parhús - Borgarheiði - Hveragerði Einbýlishús - Borgar- hrauni - Hveragerði írabakki - 4ra-5herb. - Ákveðin sala Ca. 115 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Herb. í kj. með aðgang að snyrt- ingu fylgir. Tvennar svalir. Arahólar - 4ra herb. - með bílskúr Ca. 115 fm falleg ibúð á 4. hæð i lyftublokk. Stórkostlegt útsýni. Bílskúr. Ákveðin sala. Verð 1950 þús. Langholtsvegur - 4ra herb. - Ákveðin sala Rishæð með sérinngangi og sér- hita. 27 fm geymslurými í kjallara. Verð 1500 þús. Asparfell - 4ra herb. - Lítið áhvilandi Ca. 110 fm falleg íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Verð 1650 þús. Vesturborgin Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. ibúð við Reynimel, Meistaravelli eða næsta nág- renni. Laugavegur - 3ja herb. - Ákveðin sala Ca. 80 fm. ibúð á 3 hæð í steinhúsi. Margt endurnýujað. Veð 1.400 þús. Engihjallai - 3ja herb. Kópavogi Ca. 90 fm falleg íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Stórar svalir. Þvott- aherb. á hæðinni. Ákveðin sala. verð 1.650 þús. Furugrund - 3ja herb. Kópavogi Ca. 80 fm falleg ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 1650. Dalsel - Stór 3ja herb. með bílageymslu. Ca. 105 fm falleg íbúð á 3. hæð i blokk. Suðursvalir. Öll sameign frágengin. Glaðheimar - 3ja herb. Laus fljótlega Ca. 90 fm. jarðhæð sem skiptist i stofu og 2 herb. m.m. Sér inn- gangur. Sér hiti. Ákveðin sala. Verð 1.500 þús. Brattakinn - 3ja herb. - Hafnarfirði Ca. 80 fm falleg risibúð i þribýlis- húsi. Ákveðin sala. Verð 1400 þús. Hverfisgata - 3ja herb. - Ákveðin sala Ca. 80 fm góð íb úð á 1. hæð i bakhúsi með sérinngangi. Verð 1050 þús. Vitastígur - 3ja herb. - Ákveðin sala Ca. 70 fm góð kjallaraíbúð i þribýlishúsi (steinhús). Sérinn- gangur, sérhiti. Verð 1200 þús. Framnesvegur - 3ja herb. - Ákveðin sala Ca. 60 fm kjallaraibúö i steinhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Sérhiti. Verð 1150 þús. Frakkastígur- 2ja herb. Ca. 50 fm ibúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð 1.000 þús. Holtsgata - 2ja-3ja herb. Hafnarfirði Ca. 55 fm ósamþ. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Nýtt gler. Steyptur bflskúr fylgir. Verð 800 þús. Einbýli - 2ja herb. Hafn- arfirði Ca. 60 fm járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Verð 1.250 þús. Engihjalli - 2ja herb. - Kópavogi - Laus strax Ca. 60 fm falleg ibúð á jarðhæð i lítilli blokk. Ákveðin sala. Verð 1.300 þús. Seltjarnarnes - 2ja herb. Ca. 55 fm góð kjallaraibúð í fjórbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Verð 1150 þús. Asparfell - 2ja herb. - Ákveðin sala Ca. 65 fm falleg íbúð á 6. hæð i lyftuhúsi. Verð 12500 þús. Holtsgata - 2ja herb. - Ákveðinsala Ca. 55 fm falleg íbúð á jarðhæð. Ekkert áhv. Verð 1150 þús. Ásbraut - 2ja herb. - Kópavogi Ca. 55 fm falleg ibúð á 2. hæö fjölbýlishúsi. Verð 1150 þús. Mánagata - Einstaklingsíbúð Ca. 35 fm ósamþ. kjallaraibúð þribýlishúsi. Verð 650 þús. Vantar allar tegundir fasteigna á söiuskrá. Einbýlishús við Tjarnargötu Til sölu Tjarnargata 37, Reykjavík. Húsinu hefur alltaf veriö haldið við og er í mjög góðu ástandi. Á aðalhæð eru 3 góðar stofur og stórt eldhús. Á efri hæð eru 4-5 svefnherb., lítið undir súð og baðherb. I steyptum kjallara eru m.a. stórt eldhús, wc, tvö íbúðarherb. og þvottaherb. Grunnflötur hverrar hæðar er um 100 fm. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. 'j^Ji FASTEIGNA FF CIEj markaðurinn a ...... nun_lonn Oðmsgotu 4. simar 11540—21700. Jón Guðmundss.. L®ó E. Love logfr. Ragnsr Tómssson hdi. Laugardagur 28. apríl 1084 1 6 Einbýlishús í Skerjafirði Til sölu 320 fm tvíl. einbýlish. á eftirsóttum stað. Á neðri hæð eru stórar saml. stofur, arinstofa, húsbóndaherb., eldhús, gesta-wc og þvottaherb. Á efri hæð eru 6 svefnherb., fataherb. og stórt baðherb. Mjög stórar svalir út af svefngangi. 70 fm bílsk. Verð 5-5.5 millj. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Oömsgötu 4. simsr 11540—21700. Jón Guðmundss., Lsó E. Lövs lögfr. Rsgnsr Tómssson hdl. 28611 HJALLALAND, Foss- vogi Mjög vandað og gott raðhús á 2 hæðum samtals um 200 fm ásamt bílskúr. í húsinu eru 4 svefnherb. góðar stofur, rúmgott eldhús, báöherbergi, þvottahús geymsla og gesta- snyrting. Mjög fallegurgarður. Ákveðin sala, einkasala. KLEPPSVEGUR 4ra herb. um 108 fm. (búð á 1. hæð í 4ra hæöa blokk. íbúðin er rúmgóð og snyrtileg. í kjallara fylgja 2 geymslur og sérfrystir. Góðar suðursvalir. Góð sameign. Einkasala. ESKIHLÍÐ Vönduð og góð 4ra herb. um 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk, ásamt herbergi og WC í kjall- ara. íbúðin er að stórum hluta endurnýjuð. Gott verksmiðju- gler í gluggum, lagt fyrir þvottavél á baði, ný teppi. Verð: 1.8-1.9 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm. vönduð jarðhæð með sér garði. Ný teppi, góðar innréttingar, gott gler. Bein sala. Verð: 1.750- 1.8 millj. HÓFGERÐI, Kópavogi 4ra herb. efri hæð (örlítið undir súð) með inndregnum suðursvölum. Góður bílskúr fylgir. Verð: 1.7-1.8 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kjallara. íbúðin skiptist í stofu, sjón- varpshol og 3 svefnherb. Ný teppi. Ekkert áhvilandi. Verð: 1.8 millj. ÆSUFELL Rúmgóð og björt 3-4ra herb. ibúð á 5. hæð. Á stofu og holi er parket. Góðar svalir. Ákveðin slaa. KJARRHÓLMI, Kóp. 3ja herb. 90 fm. íbúð á 4. hæð. Þetta er mjög falleg íbúð með sér þvottahúsi í íbúðinni. Suður svalir. Stór geymsla í kjallara. Verð: 1.6 millj. ORRAHÓLAR 3-4ra herb. um 90 fm. íbúð á 2. hæð ásamt botnplötu af bílskýli. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Verð: 1.550-1.6 millj. Skipti mjög æskileg á stærri íbúð (4 svefnh.) helst í Neðra-Breiðholti. ENGJASEL 3ja herb. 106 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin er mjög falleg og björt og algjörlega fullfrágeng- in. Hún skiptist í stofu, hol og 2 góð svefnherb. Suðursvalir. Góðar innréttingar. Bein sala, laus fljótlega. Bílskýli. HVERFISGATA 3-4ra herb. íbúð á 3 hæð í steinhúsi. Eldhús allt endur- nýjað. Lagt fyrir þvottavél á baðherbergi. 2 geymslur fylgja. Verð: 1.250-1.3. SELTJARNARNES 3-4ra herb. um 113 fm ibúð í kjallara í tvíbýlishúsi. íbúðin er í góðu steinhúsi og endur- nýjuð að hluta. Stór og falleg lóð. Óvenju fallega staðsett íbúð. Verð: 1.250-1.3 millj. Hún er ekki samþykkt. HVERFISGATA, Rvk. 3ja herb. um 75-80 fm rishæð á 4. hæð í steinhúsi. íbúðin er endurnýjuð að hluta. Nýteppi. Geymsluris fyrir ofan íbúðina. Verð: 1.3 millj. REYKJAVÍKURVEGUR, Skerjafirði 2ja herb. um 50 fm. kjallara- íbúð í 3-býlishúsi. Sérinn- gangur. Stórt eldhús. Góður garður. Verð: 1 millj. ÁSBRAUT, Kópav. 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. Þetta er snyrtileg íbúð. Stofa og svefnherg. Eldhús er inn af stofu. Útb. aðeins um kr. 750 þús. BJARGARSTÍGUR 3ja herb. um 45 fm kjallara- íbúð (ósamþykkt). íbúðin er með góðum gluggum og björt. Eldhús er lítið en baðherbergi fremur stórt. Verð: aðeins kr. 750 þús. ARNARHRAUN, Hafnarfirði 2ja herb. 60 fm jarðhæð. íbúð- in er ný máluð og með nýjum teppum. Sér inngangur. Björt og góð íbuð. Verð: aðeins kr. 1.170. HRAUNBÆR 2ja herb. um 45 fm. kjallara- íbúð (ósamþykkt). Verð: 950- 1 millj. AKUREYRI Raðhús á 2 hæðum samtals um 125 fm alveg fullfrágengið. Hús þetta er mjög vandað og verðið er aðeins um 1.850. Skipti æskileg á íbúð í Reykjavík. ÞORLÁKSHÖFN Einbýlishús, steinhús samtals um 90 fm á einni hæð. Húsið er ekki alveg fullfrágengiö. í húsinu eru 3 svefnherb. Bíl- skúr 45-50 fm. 1110 fm lóð að mestu frágengin. Verð: 1.650. Skipti koma einnig til grein aá 3ja herb. íbúð I Reykjavík. LAUGARÁS, Biskupstungur Sérsmíðað timburhús á einni hæð um 135 fm ásamt stórum bílskúr. Húsið er ekki alveg fullfrágengið. Það er með 4 svefnherb. Húsi þessu fylgir um 1 ha|og réttindi garðyrkju- býlis. Miklir atvinnumöguleik- ar. Skipti á 4ra herb. íbúð I Reykjavík æskileg. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson hrl. heimasími 17677. - 26600 - ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐUÐ SVARAÐ í SÍMA FRÁ KL 13-15 Austurberg 2ja herb. ca 65 fm. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 1400 þús. Hraunbær 2ja herb. ca 65 fm á 3. hæð (efstu) I blokk. Suður svalir. Útsýni. Verð 1400 þús. Ljósvallagata 2ja herb. ca 65 fm íbúð í 7 íbúða steinhúsi. Falleg íbúð. Verð 1180 þús. Dalsel 3ja herb. ca 85 fm íbúð á efstu hæö I blokk. Suður svalir. bílgeymsla. Útsýni. Verð 1800 þús. Glaðheimar 3ja herb. ca 96 fm íbúð á jarðhæð I fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Verð 1550 þús. Grensásvegur 3ja herb. 75 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 1630 þús. Hraunhvammur 3ja herb ca 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti og sér inng. Mikið endurnýjuð íbúð. Verð 1650. Vesturbær 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2 hæð 18 íbúða steinhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt gler og nýir gluggar. Verð 1550 þús. Vesturberg 3ja herb. ca 88 fm íbúö á jarðhæð í 4ra hæða blokk. Góðar innr. Sér lóð. laus 1. júní. Verð 1550 þús. Asparfell 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 7 hæð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 1800 þús. Engihjalla 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 1850 þús. Hagamelur 5 herb. ca 135 fm íbúð á 2. hæð I fjórbýlisparhúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 2.8 millj. Hraunbær 4ra herb. ca 100 fm á 2. hæð. Suður svalir. Fallegt útsýni. Verð 1850 þús. Orrahólar 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 3. hæð (efstu) 17 íbúða blokk. Sér hiti. Þvottaher. I íbúðinni. Bílskúr. Falleg íbúð. Verð 2.150 þús. Vesturbær 6 herb. ca 155 efri hæð I þríbýlissteinhúsi. Allt sér. bílskúrsréttur. Verðtilboð. Kópavogur 5 herb. sa 130 fm miðhæð I þríbýlishúsi. 4 ca. herb. Allt sér. Góðar innr. Stór bílskúr. Fallegt útsýni. Verð 2.8 millj. Seljahverfi Einbýlishús sem er hæð ca 157 fm auk innb. bílskúrs, kjallara og vinnuaðstöðu. Vel staðsett hús. Góð aðkoma. Verð 4.8 millj. Hlíðarbyggð Raðhús sem er hæð ca 145 fm auk jarðhæðar með innb. bílskúr. Góðar innr. Ágætt útsýni. Verð„ 3.8 millj. Möguleiki á að taka 2ja-3ja herb íbúð upp I hluta kaupverðs. Fossvogur Pallaraðhús ca 200 fm. 6 sv.herb. Suður svalir. Góð aðkoma. Gott útsýni. Bílskúr. Verð 4.2 millj. Völvufel! Endaráðhús ca 135 fm á einni hæð. 4 sv.herb. Garðhús. Ágætur bílskúr. Laust fljótlega. Verð 2.7 millj. Torfufell Pallaraðhús ca 130 fm auk bílskúrs. 4 sv.herb. Góðar innr. Gott Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. Raðhús við Víkurbakka Vorum að fá til sölu 138 fm sérstaklega vandað raðhús ásamt 20 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í rúmgóðar saml. stofur, vandað eldhús og 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Eign í sérflokki. verð 4.2 millj. Einbýiishús í austurborginni Vorum að fá til sölu 200 fm nýlegt vandað steinhús við Blesugróf. Húsið skiptist m.a. í saml. stofur, vandað rúmgott eldhús, 4 svefnherb., vandað rúmgott baðherb. Laufskáli fyrir enda svefngangs. 25 fm bílskúr. í kjallara er 50 fm óinnréttað rými. Mjög falleg lóð. Verð 4.3 millj. Fasteignaþjónustan Auttmtmtí 17, t. 28800. FASTEIGNA ff MARKAÐURINN Oðintgolu 4. simar 11540—21700 JOn GuðmundM., Leó E. Love logfr Ragnar Tómaason hdl.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.