NT - 28.04.1984, Blaðsíða 22

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 22
Laugardagur 28. apríl 1984 ■ Hún Donna Culver Krebbs í DALLAS er leikin af Susan Howard, - en það er ekki aðeins að Susan leiki í þessum vinsælu sjónvarpsþáttum held- ur gerir hún sitt til að gera þá spennandi, því að hún er aðaL höfundur söguþráðarins. í þáttunum er hún Donna gift Krebbs (sem var launsonur Ewings gamla og ráðsmaður á Southfork), en hún Donna - eða réttara sagt Susan - kom með sinn ektamaka til að hjálpa sér við gerð þáttanna. Maður hennar heitir Calvin Chrane og þykir gera það gott í að aðstoða konu sína við Dallas-þættina. Hann ætti líka að vera öllum hnútum kunnug- ur, því að þau eiga sinn eigin búgarð, sem er ekki ólíkur Southfork, og er í nágrenni við Dallas-borg. ÍDALLAS Susan var beðin að segja frá hvað ætti að gerast á næstunni í Dallas, en hún var ófáanleg til þess, og sagði að eitt væri víst, - að það yrði eitthvað spennandi! . ■ Söngstjarnan Toyah er líka orðin leikkona, t.d. leikur hún nú í nýrri mynd með Sir Laurence Olivier, en hann leikur þar gamlan listamann, sem hef- ur flúið heiminn. ■ Toyah 14 ára á Mallorca með fjölskyldunni. Þá var hún dökkhærð, stutt og feit, en ári síðar hafði hún farið í megrunarkúr og litað hárið blátt! • eS vil y. °S he„ni NHEh Calvin Chrane & þúsan Howard

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.