NT - 28.04.1984, Blaðsíða 27

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 27
ðS ( f¥‘ ihqB .02 luesbispueJ Laugardagur 28. april 1984f j 27 l lL Raðauglýsingar ' „ Vörubíll til sölu Scania 112 H árg. 1983. Frambyggður m/búkka upphituðum palli og Ribson drifi ekinn 36.000 km. Upplýsingar í síma 91-46577 og 95-5514. Dráttarvélar Til sölu Kubota L 345 4x4 árg. 1982 ekinn 170 vst. og Farmall 275 árg. 1978 m/á- moksturstækjum. Upplýsingar í síma 97-8971 í hádeginu og á kvöldin. þjónusta Framkvæmdaþjónustan Handverk Barðavogi 38 sími 30656. Þiö nefnið það - Við framkvaemdum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið. Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. Er stíflað Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, baö- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Siguröur Guöjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. Framkvæmda- þjónustan Handverk Barða- vogi 38 sími 30656 Þið nefnið það - Við framkvæmdum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið. Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar og önnur viðgerðarvinna. Sími 43054. Nýframkvæmdir- húsaviðgerðir Við önnumst ýmiss konar viðhald og við- gerðir á tré og múr, svo sem sprunguvið- gerðir, tröppuviðgerðir, ílagnir í gólf, gler- ísetningar, hurðaísetningar, svo eitthvað sé nefnt. Viðhaldsþjónusta H og K Símar77591-74775 Þarf að ganga frá lóðinni þinni? Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við steypum plön og gangstéttir, útvegum lög- gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir, helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað sé nefnt. Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel H og K símar 77591 og 74775 tilkynningar ökukennsla t>/\\ t' 2 OOO íi w Orlofshús Félag starfsfólks í veitingahúsum auglýsir eftir umsóknum um dvöl í sumarhúsum félagsins að Húsafelli og Svignaskarði. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu F.S.V. frá 2.til 15. maí, á eyðublöðum sem þar liggja frammi. fh. stjórnar orlofsheimilasjóðs F.S.V. Sigurður Guðmundsson form. IDÁGSBftON] Auglýsing frá Verkamannafélag- inu Dagsbrún: Tekiö verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins sumarið 1984 frá og meö 30. apríl n.k. Umsóknum veröur aöeins veitt móttaka á skrif- stofu Dagsbrúnar Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa dvalið í húsunum áöur hafa forgang fyrstu vikuna. Oflofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: að Ölfusborgum, að Svignaskaröi í Borgarfirði, aö lllugastöðum í Fnjóskadal, að Einarsstöðum Norður-Múlasýslu, í Vatnsfirði Barðaströnd. Leigan verður kr. 1.800 á viku og greiðist við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún. . xy.sJ Iv.. 5 OOO w Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn á Hótel Borg þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin Frá Grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1978) fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 30. apríl kl. 13-16. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs Digra- nesvegi 12 kl. 10-12 og 13-15 sími 41863. Skólafulltrúi. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Verði stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náðu í síma og gleðin vex í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég sími 19896 og 40555. Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. tilboð - útboð Tilboð Steinullarverksmiðjan hf., á Sauðárkróki, óskar hér með eftir tilboðum í að steypa upp og leggja frárennslislagnir í grunn ásamt tilheyrandi fyrir byggingu Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðár- króki. Helstu magntölur eru: Flatarmál grunns ca. 3700 m! Steypumót ca. 8000 m2 Steinsteypa ca. 1500 m1 Steypustyrktarjárn ca. 90 tonn Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík, sem hér segir, gegn kr. 5.000, - skilatryggingu: Útboðslýsing og bygginganefndarteikningar frá og með 30. apríl, endanleg útboðsgögn frá og með 7. maí. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðár- króki eða Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykja- vík, eigi síðar en kl. 14, þann 15. maí 1984 og verða opnuð á báðum stöðum samtímis að viðstöddum þeim bjóðendum, sem viðstaddir kunna að verða. Steinullarverksmiðjan hf., Sauðárkróki. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk. Efnisvinnsla á Reykjanesi. (19.400 m3) Verkinu skal lokið 30. september 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík frá og með 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 7. maí 1984. Fitjaveg í Fitjárdal, V. Hún. (1,4 km, 7300 m3). Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 14. maí 1984. Ólafsvíkurveg við Borgarnes (Fylling og burðarlag 7.000 m3, skering 3.500 m3, lengd 1,5 km). Verkinu skal lokið 20. júní 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 14. maí 1984. Vegamálastjóri.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.