NT - 29.04.1984, Blaðsíða 9

NT - 29.04.1984, Blaðsíða 9
Sunnudagur29. apríl 1984 ' Ámi Sæberg, ■ Nýlega var haldin tískusýning í veitingahúsinu SSfarí Reykjavík. I>að var verslunin Kjallarinn sem hafði veg og vund af sýningunni sem var mjög svo rafmögnud af allri litadýröim þrátt fyrír þaö aö höfuðborgin yröi rafmagnslaus þetta umratdda kvöld. Verslunin Kjallarínn hefur haft orð á sér fyrir „frekan“ klæönaö og það verður ekki annaö sagt en aö frekjan haft veriö í sviösljósinu í Safarí. Það var starfsfólk hárgreiöslustofunnar Papillu sem sá um aö grciðu liöinu og nú er hárið ekki lengur klippt heldur er bætt í það ullartoppum í öllum regnbogans h'tum auk þess sem hárið er bæði reýtt og lakkaö. Andlit módellanna voru einnig skreytt í algjörum ULTRA litum en um þá hliö mála sá Lllýcin af sprautunum i hljómsveitinni Q4you. Andlitsförðunin kom skemmtilega „öðruvísi“ út þar sem m.a, mátti sjá fólk meö gular varir og bleik augu. Hin svokallaöa „black light“ lýsing sem ULTRA ■ j • . •* •vsfc&SÉwiSÍ

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.