NT - 30.04.1984, Blaðsíða 17

NT - 30.04.1984, Blaðsíða 17
Mánudagur 30. april 1984 1 7 Myndasögur ■ Þórarinn Sigþórsson spilaði þessi 3 grönd laglega en spilið kom fyrir í lerk sveitar hans og Jóns Hjaltasonar á íslandsmót- inu. En það má þó fullyrða að Þorgeir Eyjólfsson hafi búið til geimsveifluna við hitt borðið: Norður- S.G76 H.KD5 T. K109 L.G764 S/NS Vestur Austur S.95 S.A1083 H.93 H. AG10874 T.87542 T.63 L.D932 Suður S. KD42 H.62 T. ADG L.AK105 L. 8 í opna salnum sat Þórarinn og Björn Eysteinsson NS og Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson AV. Þar opnaði Björn í suður á sterku laufi og norður sagði 1 grand. Jón í austur kom inná 2 hjörtum og síðan enduðu sagnir í 3 gröndum. Austur spilaði út hjartagosa sem Þórarinn átti í kóng. Hann spilaði strax spaða á drottningu í borði og síðan spaða á gosann heima sern austur tók á ás og spilaði laufi. Þórarinn tók á ás, hreinsaði síðan upp laufið og tígulinn, tók spaðakóng og spil- aði austri inná spaðatíu og hann varð síðan að gefa sagnhafa 9. slaginn á hjarta. Við liitt borðið sátu Þórir Sigurðsson og Hörður Arnþórs- son í NS og Guðmundur Her- mannsson og Þorgeir Eyjólfsson AV. Þar opnaði Hörður í suður á sterku laufi og Þorgeir í vestur stökk í 2 grönd, úttekt fyrir láglitina! Norður doblaði og austur sagði 3 tígla, með hjartað í bakhöndinni, ef þetta yrði doblað. En suður sagði 3 grönd sern varð lokasamningurinn. Vestur spilaði út tígli sem sagnhafi átti heima á gosa. Hann spilaði síðan spaða á gosann sem austur tók á ás og spilaði meiri tígli sem Hörður tók heima á drottningu. Eftir sagnir var ljóst að spað- inn lægi ekki 3-3 og einnig leit út fyrir að vestur ætti hjartaás. Því var ekki óhætt að brjóta slag strax á lauf meðan hjartaásinn var eftir. Hörður tók samt laufaás, til að athuga hvernig landið lægi og spilaði síðan hjarta á kónginn, austur lét fjarkann án þess að hika. Nú virtist óhætt að brjóta 9 slaginn á lauf svo sagnhafi spil- aði laufgosa úr borði, austur henti hjartagosanum. Þorgeir fékk slaginn á laufadrottningu og spilaði auðvitað hjarta og nú átti austur 4 slagi á hjarta, 2 niður og 13 impar til sveitar Þórarins. Eg fór snemma á fætur. aö gefa kcttinum. / 4325 Lárétt 1) Feitin. 5) Fugl. 7) Norð- vestur. 9) Dund. 11) Tala. 13) Skel. 14) Kvendýr. 16) Keyr. 17) Fugl. 19) Sjálf- ræði. Lóðrétt 1) Fól. 2) Umfram. 3) Goðs. 4) Slælega. 6) Barn. 8) Strengur. 10) Ættarset- urs. 12) Öfug stafrófsröð. 15) Gyðja. 18) Fæði. Ráðning á gátu No. 4324 Lárétt 1) Elding. 5) Óða. 7) NN 9) Aura. 11) Fes. 13) Tól. 14) Æska. 16) MD. 17) Angar. 19) Sparði. Lóðrétt 1) Einfær. 2) Dó. 3) Iða. 4) Naut. 6) Kaldri. 8) Nes. 10) Rómað. 12) Skap. 15) Ana. 18) Gr. - Bara aö hann væri í símanum. Þá gæti ég skcllt tolinu rækilega á hann. - Eggið þitt er steikt en ekki soðið elskan.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.