NT - 11.05.1984, Blaðsíða 14

NT - 11.05.1984, Blaðsíða 14
Föstudagur 11. maf 1984 14 Bíllinn hans Dany er kominn upp í topp á krananum Heimsmet í glæframe ■ Hann byrjar fallið ■ Á leið niður í bflahrúguna ■ Carey ■ Það heyrðust brak og bres ■ Ofurhuginn í „bílakúnsti sýningu, þegar hann lét sig fc samsvarandi 20 hæða háhýsi. Mörg þúsund manns í Ligi sem er aðeins 17 ára, lét hífa að láta hann svo falla til bílakirkjugarði. Dany Bosch hefur fyrir atvii og m.a. hefur hann tekið þ; hrikalegasta sem pilturinn h; því, að hann kæmi lifandi úr Fallið var 196 fet og er þet 180 fet. U i jylÍGiia Fegurðarkóng urinn vann á gáfnaprófinu! ■ Hann Carey Smolensky er „ofsamikill kroppur“ og lag- legur strákur - en það voru samt gáfurnar hans, sem urðu til þess að hann var kosinn „Herra Ameríka", sá fyrsti sem var kosinn eftir sömu reglum og fegurðardrottningar eru kjörnar eftir, - og hann kom fram í samkvæmisklæðnaði og auðvit- að líka í sundskýlu. „Það voru enn laglegri náung- ar sem komu fram í keppninni“, sagði Larry York, sem stóð fyrir fegurðarsamkeppni karla í Bandaríkjunum, „en í hæfi- leika- og gáfnaprófinu stóð Car- ey sig sérstaklega vel og það réði úrslitum í stigatölu." Carey Smolensky er tvítugur stúdent í Loyola háskólanum í Chicago, og hann sagði í viðtali eftir keppnina, að sér þætti tími til kominn, að karlar færu í fegurðarsamkeppni eins og konur. Hingað til hefði aðeins verið um það að ræða fyrir karlmenn, að taka þátt í keppni í vaxtarækt og vöðvasýningum. Smolensky' vann sigur yfir 25o keppinautum í þessari fyrstu karla-fegurðarkeppni, sem haldin var á Langasandi (Long Beach) í Kaliforníu. Tekið var til greina í keppn- inni hvernig þátttakendur tóku sig út í kvöldklæðnaði og sund- skýlu, hvernig þeir brugðust við en nu I Kitty Moffat segir: - Aður vann ég með höndun- um (vélritun), Kitty blaðamaður gerðist leikkon ■ Kitty Moffatsatviðritvélina sína og bjóst ekki við því að fara að vinna fyrir framan myndavél- ar, heldur var hún snögg sjálf með sína myndavél sem blaða- maður. Hún segir sjálf, að fyrsta áhugamál sitt hafi verið að kom- ast inn í blaðamennsku, - en svo æxlaðist það svo að hún „datt inn í“ kvikmyndirnar, eins og hún segir sjálf. Nú er Kitty Moffat þekkt leikkona í Kaliforníu. Hún hef- ur leikið í „Quincy“ og fleiri myndum og eins í sjónvarps- þáttunum „CHIPs“ og segist vera nærri búin að gleyma að vélrita!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.