Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 1
ýðubla 1922 Föstudaginn 12. maf. 107 tölabí&S Pjóðarviljinn. Þýtt aí Á J. ------- (Frh) Það sem einkennir eiastakiing- inn þegar hann er staddur í múgn um er þá þetta: Að haan missir meðvitundina um'manngildi sjálfs sin. ómeðvita eigindir múgsins fá yfirráðín. Geðshrærihgár aunara hrffa geð hans Og hann verður afar móltækiiegur íyrir hugsana inablástur. Hánn er ekki framar með sjálfum aér, en er orðia vilja- laus sjálihreyfivél. Það eitt að hann er orðinn einn hluti múgslns gerir það að verkum, að hann hrapsr aiður á lægra stig í menhíhgar- stiga mannkynsins. Méðan hann vér eihn sér, var hann ef til viii siðaður maður í múghum, éa verður siðlaus hrotti er aðeias tjreytir eftir fýsnum síníim. Hanh missir stjórn á sjálfura sér, veiður æstur og ofsafenginn, en stundum fyíiist hann og eldmóði og getur þi framið verk er virðast hreysti iferk. Sakir þess, hve auðveldlega orð, áamlfkingar og því um lfkt, ér ekki hefir héia áhrif á einstakling- faa þegar haaa er eiaa sér, faefir áhr'if á hatth þégar hann er í þessu ásíaadl, leiðist haaa til að frémja verk sem eru f ósamræmi við við ieitai hans, venjur og lifnaðar- hætti. f mug'aum ér erhstíakfittgur : inn sandkorn með öðrum sand kornum, er vindurinn leikur sér áð En það er ekki a'ðéras í VerW aðinum, að einstaklingurinn verð- sir allur annar í múguum en þeg ar ttann er éinn sftts Íiðs. Áður \en náaa hefir mist sjáíístæði aitt Jbreytast hugmyadir Mns og til- fmningar, og þessi breytÍEg er oft •svó alget, ''áð 'blnn híski ve'rður éyðsluseggur, efunarseggur troað ur, réttlátur maður bófi, löður- mennið hetja. Það hefir verið sagt, og er oft sagí eahþf, að sann leikáriaa sé fðlgian í þvf sem þjóðin þá og þl álíti gott og gilt. Getum vér nú samkvæmt því sem hér er sagt sð frarhan, haldið því fram eö »rödd þjóöarinnar sé rödd guðs*? Af þvf sem hér að framan er sagt, getum vér dregið þá áíykt un, að maðurins stendur ætfð á iægra stigi að því er vitsmiioi snertir þegar hann er f múgnum, én þégár hann er einn. A hinn bóginn skal það játað, að miígur- inn er ekki ætfð áfeliisverður. Þáð er ált undir því komið hverju hOnum er blásið i brjóst, og það nær éngri átt að skoða múgihn sem fiokk iíhæðismanna, elns og sumir höfundar hafa haldið fram Að vfsu getur múgurinn oft hegð- að sér glæpsamlega, en hann getur stundum unnið afreksverk. Það er þrátt fyrir ait eitthvað mikilfenglégt f því, að "s'Ífkur múg- ur gétur gengtð f dauðann fyrir trána 'eða frelsið. Eftir því 'sém 'sagt er hér áð frámsn, verðum vér áð áífta áð honhm ié þétta ósjáifrátt. Hann vinnur þess konar hréystiverk ósjálfrátt, en það eru þó þess konar hréýstiverk sem myhda söguna. Éins og hvert annað atriði er lýtur að hinu dalarfulla sálarlffi manna, hefir og þessi skýring á þvf hvernig einstaklingnrinn hverf ur inn f múginn og nýjar Iyndis- einkunnir myhdast þar við, mikla þýðingu. Einkum mun hún opna augu máttna fýrir því hve ósatt hið g&mla osðtek er, að télja ait satt 'og réít ssm hið svonefnda .álménnihgsálit'', „þjéðia", „meiri hlutihn" ieailar upþ með. Almenhingsálitið verður þá fyrst sannicikanum samkvæmt, þegar eihstaklingar mannfélagsins háfa aflað sér svo mikils mánngildis og lyndisfestu, að múgurinn hefir ekki frámar áhrif á þá, svo að þeir geta haft og haldið fast við ákveðha og (Sbifaniega skoðun sjáifra sín. Þá fyrst verður fengin full trygging fyrir réttmæti þiag* bundlnnar stjorhar, þar sem múg- urina hefir æðsta úrskuzðarvald. En þvf miður vetður þess iengi að bfða að itið hvikula, aviþfýnda mannkyn fái að búa við svo glæsilegan hag. Visssmygl á Saiiti á Snæfellsnesi er kbmið upp fyrir nokkru. Var það togarinn „Glað- ur", éign h f. Sleipnis hér f bæ, sem koas frá Þýzkalandi og settí áfengi þarna á land Skipstjórina var þýzkur. ea hærri má geta, að hana hefir ekki verið hér eiaa i ráðum, eada var fsiehzkur maður sem tÓk á móti Ifengiau, Valdi- mar Armaaa að hafai, tollheimtu' maður sýslumanns og tengdasonur hreppstjórans, að sögn kunnugra. Valdimar þessi er bróðir Sigur- bjðrns þess, ér réðist að lögregiu- þ]óninum hér í haust með skamm- byssu, og'M. V. J. ritaði (tarlega um hér ( blaðihu. Sagt er, að sýslumaður Snæfellinga hafí fundið um 30 kassa af áfengi i Sahdi, er hana ÍOksins, eftir vikutfma .fekk tíma" til að fara út eftir. Og dsmdi hann að sögn Valdi- mar f 600 kr. aekt, ea hvort hann missir tollheimtumannsstöðuna hefir ékki heyrst.' Vitánlega braut þýzki skipstfór- ihn sóttvarnaríögin um leið og hann braut baanlögin, og seani Eéga fær hann refsingu fyrir. En það er leitt, ef lögreglaa hefir ekki það bein f ne'fi, að húa geti haft upp á þeim téíta sökudólg» um, sém Jafnvel má biíast við, að séu héðaa út bæ. Þetta er þriðja þýzka sklpið, sem uþþvist verður áð smygli f stórum stíl hér við laad, og ér það ekki eialeikið. Gruaár ýrasa íið fslehzkir meaa staadi á bak við, og ætti íðgreglaa fyrst og frérhst að reyaa að hafa hendur f hári þeirra. Þetla sfðasta mál er þannig vsxlð, að augljóst er, að Isleazkir menh standa bakvíð vfn- flutniagina. Sæmir lögregluvaldintt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.