NT

Ulloq

NT - 24.05.1984, Qupperneq 22

NT - 24.05.1984, Qupperneq 22
tU' Fimmtudagur 24. maí 1984 22 flokksstarf Stjórnarfundur SUF Fimmtudaginn 31. maí verður stjórnarfundur SUF haldinn að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. Formaður SUF. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Siglufirði laugardaginn 16. júní n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Nánar auglýst síðar. Stjórnin. til sölu Tjaldvagnar - Hjólhýsi Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar tegundir bifreiða. Sýningarsalurinn Orlof Bíldshöfða 8. Sími 81944 Girðingastaurar til sölu. Upplýsingar í síma 92-7120. Til sölu Combicant Speed tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma 94-1213 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Datsun 220 dísel árgerð'79 . Silfurgrár, 5 gíra, upphækkaður, grjótgrind, dráttarkúla, útvarp og segulband. Góður bíll. Upplýsingar í síma 93- 3970. Til sölu mótatimbur bæöi notað og ónotað. Einnig steypu- styrktarjárn. Upplýsingar í Hraunbæ 51, sími 91-84849 eftir kl. 18. Einfasa súgþurrkunar- mötor til sölu 14. hö. 440 volt frá Jötni. Nýupptekinn, í toppstandi. Verð ca. 25-30 þúsund. Upplýsingar í síma 91 -16695 eftir kl. 7 á kvöldin. til leigu Til leigu í Skagafirði 300 ha. gott beitiland. Upplýsingar í síma 91-66848. Líkamsrækt SUNNA S ÓLBAÐSS TOFA y \ Laufásvegi 17 \ Sími 25-2-80 djúpir og góðir bekkir andlitsljós Sterkar perur Verið velkomin mældar vikulega Opið Mánudaga — Föstudaga 8 — 23 Laugardaga 8 — 20 Sunnudaga 10 — 19 bílaleiga Keflavik - Suðurnes Við bjoðum nyja on s|)arneytna folksbila oq stationbila Bílaleigar Reykjanes, Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik Simi 92-1081. Heima 92-2377 Vík Intemational REIMTA CAR Opið allan sólarhringinn Sendum bilinrv- Sækjum bilinn Kreditkortaþjónusta. VIKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 9Í-37688 Nesvegi 5, Suðavik SímT94-6972. Afgretðsla á isafjarðarflugvelli. þjónusta Pípulagnir .Alhliða viðgerða og viðhaldsþjónusta á vatns-, hitalögnum og hreinlætistækjum. Setjum upp Danfoss-kerfi. Gerum bindandi verðtilboð. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 35145. Þakpappalagnir s.f. Tökum að okkur pappalagnir í heitt Asfalt á flöt þök. Þéttum einnig steyptar þakrennur og sprung- ur á útveggjum húsa. Þakpappalagnir s.f. sími 91 -20808 og 91-23280 Omíðum snekkjudrif TANNHJÓL — DRÁTTAR- KÚLURÁ BÍLA — HLUTI í FISKVINNSL U VÉLAR — VÖKVASTROKKA OFL. S S GUNNARSSON HF. VÉLSMIÐJA Tsu£íUN''°'HAmARF,m Eru leku þökin á hröðu undanhaldi? Já, með tilkomu undraefnisins FILLCOAT sem hefur ailt að 1.300% teygjanleika og hefur nú þegar tekist að stöðva árvissan leka á húsþökum margra íslendinga og um leið lekann úr pyngju þeirra. Ég nota þetta frábæra efni á „VANDAMÁLAÞÖK- IN“, sem síðan heyra sögunni tii. Geri verðtilboð í stór og smá þök. Upplýsingar í síma 91-74987. Þórarinn. Framleiðum eftirtaldar gerðir Hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn, og úr áli Pallstiga Margar gerðir af inni- og útihandriðum. Vélsmiöjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað' strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Veröi stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náöu í síma og gleðin vex í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. sími 19896 og 40555. atvinna - atvinna Ræktunar- samband Bæjar- og Óspakseyrarhrepps vantar vanan jarðýtumann. Upplýsingar í síma 95-1118. Atvinna Staða forstöðukonu við leikskólann Undra- land í Hveragerði er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Fósturskóla Islands. Ennfremur eru lausar stöður starfsfólks við leikskólann og æskilegt er að umsækjendur hafi fóstrumenntun, en það er ekki skilyrði. Allar upplýsingar veitir undirritaður í síma 99-4150 eða forstöðukona í síma 99-4234. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast undirrituðum fyrir 5. júní n.k. Sveitarstjórinn Hveragerði.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.