NT - 12.06.1984, Blaðsíða 5

NT - 12.06.1984, Blaðsíða 5
EKKI KAUPA NISSAN CHERRY BARA AF ÞVÍ AÐ ÞÉR FINNST HANN FALLEGUR OG SKEMMTILEGUR. No«?fu,iynsen>' ^inharða Þegar maður kaupir nýjan bíl leggur maður í hann sparifé I langs tíma sem safnast hefur fyrir * útsjónarsemi í peningamálum, e.t.v. margra undanfarandi ára. En það er úr vöndu að ráða. Kaupi maður bíl sem reynist dýr i rekstri og lélegur í endursolu er öll útsjónarsemin og sparnaðurinn til ónýtis. Til að leiðbeina neytendum í þessum efnum gerði danska tímaritið Penge £t Privatökonomi, víðtæka könnun á kostnaði við rekstur bíla í 3 ár miðað við 45 þús. km akstur. IMissan Cherry og l\lissan Sunny voru meðal bíla sem kannaðir voru auk bíla frá Ford, Toyota, Fiat, Volkswagen og margra fleiri. Langódýrastir og öruggastir í rekstri reyndust vera Nissan Cherry og Nissan Sunny. ÞÚ GETUR KASTAÐ PENINGUM ÞÍNUM Á GLÆ EF ÞÚ VILT. ÞAÐ ER ÞITT MÁL. EN ÞÚ GETUR LÍKA VARIÐ PENINGUNUM VEL OG KEYPT NISSAN. ÞÁ ERTU ÖRUGGUR. IIMGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.