NT - 12.06.1984, Blaðsíða 6

NT - 12.06.1984, Blaðsíða 6
■ „Viltu dansa eða ekki“ ■ Stundum er gott að eiga góðan vin. NTnnyndir Ari ■ Sumir tóku daginn snemma og voru orðnir heldur framlágir um sjöleytið. Á pallinum dunaði dansinn. Djammað og drukkið víða um landið nú um helgina - Ölvun mest í Þjórsárdal en einnig nokkur við Laugarvatn og í Vaglaskógi ■ Það .var djammað og aðssambandið Skarphéðinn vatni voru um 2U00 manns, drukkið víða um land nú um með útiskemmtun sem uin tæplega 2000 manns í Vagla- helgina. í Þjórsárdal var Hér- 12500 manns sóttu. Á Laugar- skógi og um 100 manns í Atlavík. Ölvun var mest í Þjórsárdal en einnig nokkur við Laugar- vatn og í Vaglaskógi. í Atlavík var aðallega fjölskyldufólk og ekki mikil ölvun. Ekki urðu mikil slys á mönnum á þessum svæðum; ungur maður tapaði fimm tönnum á laugardag í Þjórsár- dal en aðrir færri og sumir engum. Bíll fór í Fnjóská og er ökumaður bílsins grunaður um ölvun. Mikið bar á þjófnaði í Þjórs- árdal. Var stolið útvarps- og segulbandstækjum, áfengi og fatnaði. Einnig var heilu tjaldi stolið með innihaldi. Þegar NT leit við í Þjórsár- dal á laugardagskvöld var mestur hluti gesta „í fínu formi“ og skemmti sér hið besta. En eins og svo oft áður setti útúrdrukkinn hópur fólks leiðinlegan svip á skemmtun- ina. Á Laugarvatni bar minna á dauðadrukknu fólki og allir virtust skemmta sér hið besta. Lögreglan og umsjónarmenn tjaldsvæðisins á Laugarvatni báru gestum eóöa sögu. Þurfti engin afskipti að hafa af fólki og ekki bar á skemmdarstarf- semi né þjófnaði. ■ Þessir voru á Laugarvatni - heldur hressir - hitt vitum við ekki, hvernig toppgrindin fór. ■ Það voru ómjúk handtökin hjá gæslumönnunum í Þjórsárdal - þessi var á leið til lögreglunnar þar sem járnin biðu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.