NT - 12.06.1984, Blaðsíða 14

NT - 12.06.1984, Blaðsíða 14
- og auðæfi lí Rebecca Holden og hinn ríki eiginmaður hennar. ■ Rebecca Holden heitir þessi glæsilega pía á myndinni, og hún er stjarna í sjónvarpsþáttunum Knight Rider í Bandaríkjunum. Með henni á myndinni, er eiginmaður hennar í fínu sólarlandafötunum sínum, og þið verðið sjálfsagt ekkert hissa þó það komi líka fram að hann er Par- eða bara gamlir kun ■ Yoko Ono og Paul Simon, söngvari og lagasmidur, voru nvlega saman á konserl í Nevv York, og þar voru auövitaö mættir Ijósmyndarar aö mvnda frægt lólk. Yoko Ono er sögö heldur þunglvnd og einmana, og þó ýmsar sögur hafí gengiö um aö hún v æri í tygjum viö þennan eöa hinn óþekktan eöa þekktan karlmann, þá hefur ekki oröiö neitt framhald á þeim samhönd- Paul Simon giftist fyrir stuttu Carrie Fisher (prinsessunni í Star Wars), en nú er sagt aö hjónahandið hafi fariö í vaskinn. Sein gainlir kunningjar eru Yoko og Paul því líklega aö hressa upp á hvort annaö. M YOKO&PAUL Þriðjudagur 12. júní 1984 14 Hver kemst næst því að líkjast leikkonunni Joan Collins? ■ Charles pierce - sigur- vegarinn í keppninni um hver líktist mest Joan Collins. Sigurvegarinn var karlmaður! ■ Þegar ameríska vikublaðið National Examiner auglýsti eft- ir tvífara leikkonunn- ar fögru Joan Collins, og vildi verðlauna sig- urvegarann í keppn- inni, urðu óvænt úrslit. Þátttakendur sendu inn myndir í keppnina og lesendur áttu svo að velja um hver líktist mest Joan Collins. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í keppn- inni kusu mynd af Charlene Pierce, sem virtist vera ótrú- lega lík Dynasty-stjörnunni. Þegar menn frá blaðinu fóru að tilkynna hinni fögru Char- lene, að hún hefði orðið sigur- vegari urðu þeir heldur betur hissa. Charlene var þá ekki einu sinni kona - heldur karl- maður og hét Charles Pierce. Hann hafði eftirhermur að at- vinnu og var mjög leikinn í því mmt iike I ftj-. ■■ nt . vssnm 4om, Ctn'mvm -- jt>l* íUrmil S«Jse* mtiít loá*. Öto íbu' iattlmtí OytlMty A*». j ' í., , . tk ivtt' tn:;:.‘Vvki ■ '( '"'"i ■ Á úrklippunni eru lesendur beðnir að velja á milli þriggja kvenna, þá sem líkist mest Joan Collins, - og það varð þá Charlene Pierce í taftkjólnum semvarðsigurvegari, - en Charlene hét bara óvart Charles og var karlmaður! að leika kvenfólk, og honum tókst svona vel upp við að taka á sig gervi Joan Collins. „Ég fór að reyna að herma eftir Joan, þegar ég sá hvað hún var þekkt, allir þekktu hana úr sjónvrpsþáttunum Dynasty og af blaðamyndum, svo fólk var fljótt að átta sig á persónunni, þegar ég tók hana í eftirhermuþáttinn, og það er kostur fyrir leikarann. Þá gengur allt betur sagði Chasles“. Charles Pierce hefur hermt eftir frægum leikkonum, svo sem Bettie Davis, Joan Craw- ford og Mae West o.fl., en nú segist hann hafa mestan áhuga á að komast á svið og fá að leika í alvöru leikriti - og þá karlmann. ■ Þaö mætti halda aö veríð væri aö sauma brúöarkjól fyrir konunglegt brúökaup, þcgar verið var að ganga frá undirbúningi fyrír CBS sjúnvarpsþáttinn „The Young and the Kestless,“ sem sendur var út í Bandaríkjunum 13. apríl sl. Það átti að vera viðhafnarntikið brúðkaup í þættinum, og brúðina, hana Nikki Reed, lék Melody Thomas. Melody er þekkt þar í landi sem sérlega fögur fyrirsæta og leikkona, og nú átti að láta hana skarta sem hina fegurstu brúði sem fólk hafði augum litið. Jerry Skeels, tískuhönnuður teiknaði kjólinn. Glansnúmer- ið hans áður hefði verið hinn djarfi rauði Pallíettu-skreytti kjóll, sem Joan Collins klæddist á forsíðumynd síðasta jólablaðs Playboy. Það var ekkcrt til sparað í brúðarkjólinn, t.d. fóru í hann 25 metrar af alsilki og 35 metrar af „tjull“-efni, og skreyttur var hann með knipplingum og perlusaumi. Sagt er að kjóllinn hafi kostað um 20.000 dollara (600.000 kr. ísl.)! Melody Thomas varð fyrst þekkt sem fata- fella, en það má áreiðanlega bóka það, að hún hendir ekki af sér öðrum eins dýrgrip og brúðarkjóllinn er, - a.m.k. segist hún ætla að valsa um í honum allan sjónvarpsþáttinn, Itvað sem síðar verði. ■ Það sjást ekki margar fall- egri eða fínni brúðir en hún Melody Thomas I sjónvarps- þættinum um þá ungu og eirðarlausu (The Young and the Restless). » Brúðarkjóllinn kostaði 20.000 DOLLARA!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.