NT - 12.06.1984, Blaðsíða 18

NT - 12.06.1984, Blaðsíða 18
Vextir: (ársvextir) Frá og meö 11. maí 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbækur............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.” ... 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.” 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 9,0% b. innstæöur í stertingspundum... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður í dönskum krónum . 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXT1R (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf.......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að í'k ár 4,0% b. Lánstími minnst 21/fe ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 2,5% Lífeyrissióðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur og er lánið vísitöiubundið með lánskjaravísi- tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þágetur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvem ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuöstól leylilegrar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán I sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mailmánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðannaer 1,62%. Byggingavfsitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviö- skiptum. Algéngustu ársvextireru nú 18-20% Gengisskráning nr.108 - 7. júní 1984 kl. 09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.410 29.490 02-Sterlingspund 41.137 41.249 03-Kanadadollar 22.620 22.682 04-Dönsk króna 2.9877 2.9958 05-Norsk króna 3.8185 3.8289 06-Sænsk króna 3.6758 3.6858 07-Finnskt mark 5.1291 5.1430 i 08-Franskur franki 3.5650 3.5747 09—Belgískur franki BEC ... 0.5374 0.5388 10-Svissneskurfranki 13.1553 13.1911 11—Hollensk gyllini 9.7191 9.7455 12-Vestur-þýskt mark 10.9700 10.9998 13—ítölsk líra 0.01768 0.01773 14-Austurrískursch 1.5615 1.5657 15-Portúg. escudo 0.2123 0.2129 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1945 17-Japanskt yen 0.12743 0.12777 I 18-írskt pund 33.527 33.619 : 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 06/06.30.8356 30.9194 Belgískur franki BEI 0.5287 0.5302 DENNIDÆMALAUSI Viltu segja herra Wilson aftur hvað ég er góður strákur? Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 8.-14. juní er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dag . Lækhastotur eru lokaöar á laugar- dögúm og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj. abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar i símsvara 18888.. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek*' og Norðurbæjar apótek eru opin áj virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tilj skiptis annan hvern laugardag kl. I 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. [ Ákureyri: Ákureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á '■ opnunartima búða. Apótekin sklptast; á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,! nætur og helgidagavörsiu. Á kvöldin! er opið rþví apóteki sem sér um i þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl'. 11-12, og 20-21. Á ' öðrum timum er lyfjafræðingur á, bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í : síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga ' kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og > almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virkaf daga frá kl. 8-18. Lokaö í hádeginu j milli kl. 12.30 og 14. j . _ _ 19 000 íGNBOGII Frumsýnir verðlaunamyndina: Tender Mercies Tender Mercies Skemmtileg, hrifandi og afbragðs ivel gerð og leikin ný ensk-bandarisk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun núna i apríl s.l., Robert Duvall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall, Tess Harper, Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford fslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Á flótta í óbyggðum Spennandi og mjög vel gerð litmynd, um miskunnarlausan eltingaleik, með Robert Shaw og Malcolm McDowell Leikstjóri: Joseph Losey íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Móðir óskast Bráðfyndin gamanmynd, um pipar- svein sem langar til að eignast erfingja, með Burt Reynolds - Beverly D’Angelo fslenskur texti Sýnd kl. 3.10,7.10 og 9.05 Aðdáandinn Æsispennandi bandarísk litmynd, með Lauren Bacall, James Garnes, Maureen Stapleton íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 Future-world Spennandi ævintýramynd með Peter Fonda Islenskur texti Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15 Frances Sýnd kl. 9.15 Krakatoa Austan Java Stórbrotin og spennandi litmynd, byggð utan um einhverjar mestu náttúruhamfarir sem um getur, með: Maximilian Schell, Diana Baker, Brian Keith o.m.fl. íslenskur texti Endursýnd kl. 3,6 og 9 Innsýn Islenska grafíkkvikmyndín Sýnd kl. 5.20 og 8.20 AIISTurbæjabRiíI Simi 11384 Salur 1 Evrópu-f rumsýning: Breakdance Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd i litum. Nú fer „Breakdansinn eins og eldur I sinu um alla heims- byggðina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heims- ins: Lucinde Dickey, „Shabba- Doo“, „Boogaloo Shrimp" og i margir fleiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo fsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Atómstöðin Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . (Síðustu sýningar) LAUGARÁS Ást og peningar Ný spennandi kvikmynd sem fjallar um auðnir, baráttu og yfirráð á helstu auðlindum á Costa Salva. Leikstjóri er James Toback Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Ray Sharkey, Armand Assante, Orn- ella Muti. Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Private School Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd Aðalhlutverk Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Syl- via Kristel sem kynlífskennari stúlknanna Sýnd kl. 7 RbJIÍIíKÓUBIO I: i mrnM li rr) SJMI22140 Footloose Splunkuný og stórkemmtileg mynd. Með þrumusándi í nni OOLBYSTEREO | Mynd sem þú verður að sjá Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl.5,7.05 og 9.15. Hver er þín afsökun ||U^JFERÐAR Rauður þríhymingur varar okkur við I ISTAi I.VTID I IthT KjAVIK O I 17 |UNI 108-1 Midusulu (iimli v!Lœkjurgutu: upi() fni kl. 14:00-19:M) Simi: 62 11 55 Vörumurkiidurinn Selljurmirnesi ug Mikligurdur v/Suiul: rimmtud. kl. 14:00-19:00 foslud. U. 14:00-21:00 luugurd. U. 10:00-16.00 Þriðjudagur 12. júní 1984 18 Ný spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þrítug, ein- stæð móöir með þrjú börn... þá fara að gerast undarlegir hlutir og skelfi- legir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað ofur- mannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er gerð- ust um 1976 í Californiu. • Sýnd í CinemaScope og Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. melsölubók hans með sama nafni Aðalleikarar: Barbara Hershey, Ron Silver Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. A-salur Öllu má ofgera, jafnvel ást, kynlifi, glensi og gamni, Þetta er saga ungs fólks í leit að brostnum vonum, en það eina, sem þau þörfnuðust, varvinátta. The Big Chill í köldum heimi, er gott að yija sér við eld minninganna Columbia kynnir stjörnulið Tom Berenger-Glenn Close- Jeff Goldblum - William Hurt- Kevin Kline - Mary Kay Place > - Meg Tllly - Jobeíh Williams. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. SALURB Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæði voru útnefnd til óskarsverðlauna fyrir stórkostleg- an leik í bessarimvnd. Mvndin hlaut Golden Globe-verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd árisins 1983. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. jíiliíí ÞJODLEIKHUSIÐ Gæjar og píur Miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Milli skinns og hörunds 2. og siðari forsýning á Listahátíð fimmtudag kl. 20. •Siðasala kl. 13.15-20 sími 11200 TÓNABÍÓ Simi 31182 í fótspor Bleika pardusins (Trall of the Pink Panther) ' — Th«t U onTy one ktspcctoj- Oouseao.His adventure Þaö er aöeins einn Inspector Clouseau. Ævintýri hans halda áfram í þessari nýju mynd. Leik- stjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lon, David Niven, Harvey Kornan. Sýnd kl. 5,7.05. og 9.05. Frumsýnir stórmynd Sergio Leones Einu sinni var í Ameríku 1 (Once upon a time in Ametfca Part 1) Splunkuný, heimsfræg og margum- töluð stórmynd sem skeður á bann- árunum í Bandaríkjunum og allt fram til ársins 1968. Mikið ervandað til þessarar myndar enda er heilinn á bak við hana enginn annar en hinn snjalli leikstjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam- es Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára Ath. Frumsýnum seinni myndina bráðlega SALUFt 2 Borð fyrir fimm (Table for Five) Sýnd kl. 5 og 9 Götudrengir (Rumble-Fish) Snillingurinn Francis Ford Copp- ola gerði þessa mynd i beinu frám- haldi af Utangarðsdrengjum, og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sögurþess- ar eftir S.E. Hinton eru frábærar og komu mér fyrir sjónir á réttu augna- bliki segir Coppola. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mickey Rourke, Vincent Spano, Diana Sscarwind. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 7.10 og 11.10 SALUR3 Þrumufleygur Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 SALUR 4 Silkwood Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 I.KiKFKIAC RKYKIAVÍKUR SÍM116620 Bros úr djúpinu Miðvikudag kl. 20.30 Laugardag 16. júní kl. 20.30 (Allra siðasta sinn). Gísl Fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn á leikárinu. Fjöreggið Föstudg kl. 20.30. Síðasta sinn á leikárinu. Mlðasala í Iðnó er lokuð laugardag, sunnudag og mánudag. Opið þriðju- dagkl. 14-19. Sími 16620

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.