NT - 12.06.1984, Blaðsíða 27

NT - 12.06.1984, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 12. júní 1984 27 ■ Gamla kempan Friðfinnur Finnbogason, sem lék með ÍBV á árum áður leikur með Hildibröndum í 4. deildinni. Samkvæmt heimildum NT hefur Friðfinnur fáu gleymt í knattspyrnunni. Liturinn á búningi Hildibranda sést því miður ekki á þessari mynd, hún er svarthvít, en lesendum til glöggvunar skal þess getið, að sokkarnir eru græn og hvítröndóttir, en munu eiga að verða bleik/hvít-röndóttir í framtíðinni. Buxurnar eru hvítbleikar og treyjan skærnærbuxnableik. Á litlu myndinni til hliðar má sjá hljómsveitina Daríus, sem leikur á heimaleikjum Hildibranda, fyrir leik, í leikhléi og einnig ef Hildibrandar skora mark. NT-myndir Guðmundur Sigfússon í nærbuxnableikum ^SÖLLIÍ ÁinHH SOÐ Juvel HVEIT I 2kg <0$ HRÍSGR) ÓN 11bs HRÍSGRI ÓN 2 Ibs 4* APPELSÍNUi EXJ 450 MARMELAÐI gr BLÁBER) ASÚPUR APRÍKÓS USÚPUR ©PALLY KREMI KEX 300 gr ...vöruverð í U ígmarki treyjum og hnébuxum Frá Sigfúsi G. Guðmundssyni fréttai íanni NT í Eyjum. ■ Hildibrandarnir gera mikk. lukku með uppátækjum sínum í tcngslum við þátttöku sína í 4. deild ís'ands- mótsins í knattspyrnu. Um he'gina léku Hildibrandarnir við Eyfellii ga í Eyjum, og komu 600 áhorfendur á leikinn og skemmtu sér vel, þrátt fyrir rok, 10 vindstig. Auk hljómsveitar- leiks fyrir leik, og í hléi og skemmti- legs klæðaburðar og uppátækja Hildi- brandanna, gat að líta í leiknum 6 mörk. Hljómsveit lék tónlist fyrir leik og í liléi, og Hildibrandarnir mættu skrautlega búnir að vanda, að þessu sinni í grænþverröndóttum sokkum, hvítbleikum buxum hnésíðum, í sjálf- lýsandi nærbuxnableikum treyjum og höfðu í tilefni dagsins litað hár sitt rautt og bleikt. Þrátt fyrir mikið tilstand kringum leikina hafa Hildibrandarnir bara staðið sig vel í 4. deildarkeppninni. Þeir hafa ekki tapað leik, og hlotið 8 stig úr fjórum leikjum, gert tvö jafn- tefíi. Þeir gerðu jafntefli á laugardag gegn Eyfellingum, 3-3 í fjörugum leik sem leikinn var í 10 vindstigum. Böðvar Bergþórsson kom Hildibröndum í 1-0 undan vind- inum í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik komust Eyfellingar í 2-1 með mörkum Magnúsar Geirssonar og Kristjáns Halldórssonar. Sigbjörn Óskarsson jafnaði fyrir Hildibrand úr vítaspyrnu, og Böðvar Bergþórsson kom Hildibröndum í 1-0 undan vind- inum í fyrri hálfleik, en í en í síðari hálfleik komust Eyfellingar í 2-1 með mörkum Magnúsar Geirssonar og Kristjáns Halldórssonar. Sigbjörn Óskarsson jafnaði fyrir Hildibrand úr vítaspyrnu, og Böðvar Bergþórsson kom þeim síðan í 3-2 sex mínútum fyrir leikslok. Eyfellingar jöfnuðu svo 3 mínútum fyrir leikslok, þar var Bergþór Sveinsson að verki. HILLUEININGAR Heimilió Sogavegi188 Sími37210 SÖLUSKÁLAÞJÓNUST A Goði framleiðrir nú pylsur, sem eru sérstaklega ætlaðar sölu- skálum og veitingahúsum og tilvaldar fyrir sölutjöld á 17. júní. Getum einnig afgreitt pylsu- bréf, tómat, sinnep, remúlaði, steiktan og hráan lauk - um leið og pylsurnar eru pantaðar. Í3~9SBI Kjötiönaðarstöð Sambandsins KÍRKJUSANDI SÍMl 686366 Hafið samband við sölumenn okkar í síma 686366

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.