Alþýðublaðið - 12.05.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 12.05.1922, Page 1
1923 Þjóðarviljinn. I»ýtt sí Á J. ----- (Frh) Það sem eiakennir einstakling inn þegar hann er staddur í múgn um er þá þetta: Að hann bissir meðvitundins um manngildi sjáiís sin. ómeðvita eigiadir múgsins fá jrfirráðín. Geðshræringar annara hrifa geð hans og hann verður afar móttækilegur fyrir hugsana Innbiástur. Hann er ekki írarnar með sjáifum sér, en er orðin vilja- iaus sjálíhreyfivél. Það eitfc að hann er orðinn einn hluti múgsins gerir það að verkum, að hann hrapsr niður á lægra stig í menningar- stiga mannkynsins. Meðan hann vér einn aér, var hann ef til vili siðaður maður í múgnum, en ýerður siðlaus hrotti er aðeins breytir eftir fýsnum sínúm. Hann missir stjórn á sjálfura sér, veiður æsfur og ofsafenginn, en stundum fyilist hann og eldmóði og getur þá ífamið verk er virðast hreysti verk. Bakir þess, hve auðveldlega orð, samlíkingar og því um Iíkt, er ekki héfir néin áhrif á einstakiing- inn þegar hann er eina sér, hsfir áhrif á hann þegar hann er i þessu ástandi, leiðist hann til að fremja verk sem eru í ósamræmi við við leitni hans, venjur og lifnaðar- hætti. í múgnum er einstaklingur : inn sandkorn með öðrum sand kornum, er vindurinn leikur sér að En það er ekki &ðéins i verkn- aðinum, að einstaklingurinn verð- ar allur annar f múgnum en þeg ar hann er einn sfns íiðs. Áður ven hánn hefir mist sjáifstæði sitt breytast hugmyndir hans og til- finningar, og þessi breytkg cr oft svo alger, áð hiún níski verður éýðsluseggur, efunarseggur trúað ur, réttiátur maður bófi, löðar- mennið hetja. Það hefir verið sagt, og er oft sagt ennþá, að sann leikarmn sé fólginn í þvf sem þjóðin þá og þ t áiíti gott og gilt. Getum vér nú samkvæmt þvf sem Föstudaginn 12. maf. 1 I hér er sagt að framan, haldið því fram &ð .rödd þjóðarinnsr sé rödd guðs*? Af þvf sem hér að framan er sagt, getum vér dregið þá áiykt un, að maðurinn sfendur ætið á lægra stigi að því er vitsmuci snertir þegsr hann er f múgnum, en þegar hann er einn. Á hinn bóginn skal það játað, að múgur- inn ér ekki ætíð áfeliisvetður. Það er ait undir því komið hverju honum er blásið f brjóst, og það nær engri átt að skoða rnúgiaa sem fiokk ilhæðismanna, e)ns og sumir höfundar hafa haldið fram Að vfsu getur múgurinn oft hegð- að sér glæpsamiega, en hann getúr stundum unnið afreksverk. Það er þrátt fyrir ait eitthvað mikilfenglégt f því, að slfkur múg- ur getur gengtð í dauðann fyrir trúna éða frelsið. Eftir því sem sagt er hér að framan, verðum vér áð álfta að honnm sé þetta ósjálfrátt. Hann vinnur þess konar hreystíverk ósjálfrátt, en það eru þó þess konar hreystiverk sem mynda söguna. Eins og hvert ancað atriði er lýtur að hinu dularfulla sálarlffi manna, hefir og þessi skýring á þvf hvernig einstaklingnrinn hverf ur inn í múginn og nýjar lyndis- einkunnir myndast þar við, mikla þýðingu. Einkum mun hún opna augu manna fyrir þvf hve Ósatt hið gamla orðtðk er, að telja alt satt og rétt ssm hið svonefnda „alménningsálit", .þjéðin“, .meiri htútinn" kallar upp með. Almenningsáiitið verður þá fyrst sannieikanum samkvætnt, þegar einstaklingar mannfélagsins háfa aflað sér svo mikils manngildis og lyndisfestu, að múgurinn hefir ekki framar áhrif á þá, svo að þeir geta háft og haldið fast við ákveðna og óbifaniega skoðnn sjáífra síu. Þi fyrst verður fengin full trygging fyrir réttmæti þing- buadlnnar stjórnar, þar sem múg- urinn hsfir æðsta úrskuiðarvald. icý töinbiað En því miður verður þess iengi að bfða að hið hvikuia, sviþiýnda mannkyn fái að búa við svo glæsilegan hag. Vínsmygl á Sanði á Snæfelisnesi er komið upp fýrir nokkru. Var það togarinn nGiað- ur“, eign h.f. Siéipnis hér f bæ, sem kom frá Þýzkalandi óg settí áfengi þarna á land Skipstjórinn var þýzkur. en nærri má geta, að hann hefir ekki verið hér einn f ráðum, ecda var fslenzkur maður sem tók á móti áfenginu, Valdi- mar Armann að nafni, tollheimtu- maður sýslumanns og tengdasonur hreppstjórans, að sögn kunnugra. Valdimar þessi er bróðir Sigur- björns þess, er réðist að lögregiu- þjóninum hér f haust með skamtn- byssu, og M, V. J. ritaði (tarlega um hér f blaðinu. Sagt er, að sýslumaður Snæfellinga hafi fundið um 30 kassa af áfengi á Sandi, er hann loksins, eftir vikntfma „fekk tfma" til að fara út eftir. Og dæmdi kann að sögn Valdi- mar f 600 kr. sekt, en hvort hann missir toiiheimtumannsstöðuna hefir ekki heyrst. Vitanlega braut þýzki skipstjór- inn sóttvarnarlögin um leið og hann braut bannlögin, og senni- iégá fær hann refsingu fyrír. En þ&ð er ieitt, ef iögregiaa hefir ekki það bein ( ntfi, að hún géti haft upp á þeim réttu sökudólg- um, sem jafnvel má búast við, að séu héðan úr bæ. Þetta er þriðja þýzka skipið, sem upþvíst verðnr að smygli f stórum stíl hér við land, og er þáð ekki einleikið. Grunar ýmsa áð fslenzkir menn standi á bak við, og ætti iögreglan fyrst og fremst að reyna að hafa headur f kári þeirra. Þctia síðasta mái er þannig vsxtð, að augljóst er, að fslenzkir mem standa bakvið vfn- flutninginn. Sæmir lögrégluvaldinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.