Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 3
/ ALÞÝÐUBLAÐIÐ f Sralan er nú komin upp í Slipp er botninn tnikið œeir brotin en búist vssr við, Skilið bókunura til Félags- fræðasafnsins og iátið það nú ekki dragast lengur. Pfóí utansfeólabarna í Reykjavíkur-skðlahéraði fer frsm f skólahúsi bæjarins mánudaginn 15. tmí og byrjar kl. 1 sídegis. Skólanef ndin. Til styrkþuríanna frá N. N. kr. 15,00. Kjartan Olafason brunavörður var i gærkvöldt v>kið úr verka mannafélaginu „Dágsbiún". íti í hajrauga Aflamesta skipstjörann á Vesturisndi vantar sokkra vsna fiskimenn yfir sumarið. — Skipið liggnr hér á höfninni. — Nánari npplýsingar i verzi. .Skógafoss*, Aðalstræti 8, ( dag og á morgun. Reynsian hefir lýnt að Prjónagarnið frá okkur er drýgst og ódýrast. — Nýkomnif margir litir. — Einnig höfum við fengið nýja tegund af g&rai« sem við seijum fyrir kr. 7,00 Va bg. (fuiivigt), eða kr, 6,30 pr. enskt pd, Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Þegar Vopnfirðingur nr. 2 er staddur úti f hafsauga, og eg sé hann þar skýrum augum, hvernig á eg þá að sanna, að hann sé þar? Eg geri ráð fyrir, að hann sé teinréttur — ekki að fara í gegn um sjálfan sig — á skútu einnl. Eg horfi á hsrnn, en þarf að sanna, að hann sé þar. En eg er bara hræddur um að hann hljóti að brosa gð mér, þeg- ar hann sér œig, og veit mig munu ætla að mæla ,augaðs út, % 8e«g því ekki fram hjá þeirri hlið málsins, að mæla Jón — svo raá t. d. kalla 2. Ví. — og hafíiaugað og reyai, ef eg get, að .sækja það verk hatt. Það tnun víst flestum þykja hlægiiegt, að eg skuli þurfa að sanna það, sem áljir sjá, að Jón aé bara á reki — úti í h&fsauga — með sannanir síaar. Jón er í réttu og skúturnar hverfa. Vertu j’ælíl Eg vona að Færeyingar veiti þér bslna góðan og fræði þig um fiskigöngurnar. Sfeútan tekur vel niðri — það er engia hætta á öðru. Vertu þvi ekki lifhræddur viaur minn, hvorki í þesm sjó né á. Fyigi þér heill og gæfs í hvívetnnl Nú er eg loks búinn að Iesa greia þína ti! mín. Eg komst ekki, fyr ec eftir að hafa vilst lengi, út úr myrkvið .sannana* þinna. En nú sé eg á hnakkan á þér út af velliaum. — Þar eð eg nenni ekki að reka flóttan og kveðja þig sjálfur, bið eg blíðan blæinn að bera þér mfna Ijúfustu og hlýjustu kveðju og árnaðaróskir, að þér megi vei farnast við þann, er þú næst byrjar á að heyja fsngbrögð við. Sig. Gislason frá Ðanmörkn. — Eian finr.tí hluti af presturum í Dasmörku er atvinnulaus, — Kaupœannnhafaarbær hefir gert samcisg við hlutaðeigandi héruð «m ajð eigi megi hleypa meiru vatai úr Arresö, hiisu mikla stöðuvatni í Norður SJálaadí, ea að yfirborð þeas lækki um 1 fet. Gega þassu leggur Khafnarbær íram fé ti! dselustöðva þeirra er halda jáfnvasgí á vatainu svo það flæði ekki yfir akra og engi Samniogur þessi á að gilda til 1950, en eftir þann tima býst Khöin við að þurfa á Arresö a@ halda til þesss að veita þaðan neyzluvatni til borgarinnar. Arresö cr eitthvað á stærð við Þingvalla- vato og áiika langt frá Khöfa eias og það frá Reykjavfk, — í Skanderborp gerðu at- vinnnlaosir msnn svo mikinn gang á bæjarstjórnarfundí, þegar rætt var um styrk tii atvinnulausra, að Jtvað: eftir annað þurfti að hætta umrajðum. Loks lokuðu þeir inni blaðaæann frá auðvaldsblaði, en ygldu sig svo við h-ánn, er þeir sleptu feoimm, að hana þorði ekki að fara heim fyr en iögrcglumenn voru komnir á vettvang til þess að fyigja boaum. — Skipið „Ulfsund* gem fórst við Daemörku i haust, en á regin hafi, hefir nú náðst upp og var koffiið með það til Khafnar 24. spríl. Lltið heebðfgi til ieigu iyiir einiileypa stúlku A v. á. Utsæðlikutöflui spir- aðar óskast keyptar. A. v. á. St<Sz* fdttstandandi eidavél ósk sst til kaups nú þegar. A. v. á. Kaapondu „Yerkamannsins** hér i bæ eru vinsamiegast beSair að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr,, á afgr. Álþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.