NT - 02.08.1984, Blaðsíða 3

NT - 02.08.1984, Blaðsíða 3
Báðir aðilar gáfu eftir í hrossadeilunni: Hrossin sótt í fyrra lagi „Þetta var orðið leiðindamál“ ■ „Það varð samkomulag milli ráðuneytisins og upp- rekstrarmanna urn að hrossun- um skyldi náð niður fyrir ákveðinn tíma og undir það var skrifað af öllum aðilum,“ sagði Guðmann Tóbíasson, ■ „Menn eru þeirrar skoðunar að fyrst bannið var sett verði að virða það og þá eru menn nokk- uð sammála um að 'oest væri að bjóða mönnum upp á að taka hrossin sín sjálfir. Hins vegar hlýtur maður að verða að ætlast til þess af slíkum valdhafa sem landbúnaðarráðuneytinu, að hann sé vandur að því hvaða rök hann notar fyrir slíkum aðgerðum," sagði Sigurjón Lár- usson oddviti Svínavatnshrepps í samtali við NT í gær. Hann sagði þá Svínvetninga oddviti Seyluhrepps eftir sam- eiginlegan fund sýslumanna, oddvita, fulltrúa ráðuneytis og Landgræðslu ásamt fulltrúum upprekstrarmanna á Eyvindar- staðaheiði, sem stóð til kl. að þeirrar skoðunar að fénaðurinn sem rekinn var á Auðkúluheiði í vor (sauðfé og hross) sé innan þeirra marka sem skýrsla RALA telji hæfilega beit. Upp- lýsingar ráðuneytisins frá Landgræðslunni hljóti því að miðast við hlutfal! af framtöld- um fénaði á heiðina í fyrra. „Við teljum að minna hafi verið rekið af sauðfé núna - höfum kannað það nokkuð glögglega hvað fór upp - og á fundinum í Húnaveri í gær bauð ég bæði Landgræðslu- og ráðuneytis- ganga 3 eftir hádegi í gær í Varmahlíð í Skagafirði. Eftir ástæðum taldi Guð- mann að allir geti verið ánægð- ir með að samkomulag skyldi nást. „Þetta var orðið leiðinda mönnum að koma í Auðkúlu- rétt í haust og telja það sem að kæmi. Þá kemur glögglega í ljós hver fer með rétt mál,“ sagði Sigurjón. Talið er að fjórir bændur eigi hross á Auðkúluheiði, en ekki tókst að ná í neinn þeirra í gær til að spyrja hvort þeir hyggist sækja hrossin. En að sögn ann- arra sveitunga þeirra hímir nú hluti þeirra við girðinguna - sem talið er merki um að þau vilji fremur komast í heima- löndin. mál og dálítið erfitt," sagði Guðmann. í samkomulaginu segir m.a.: „Heimamenn skuldbinda sig til að sækja öll hross á Eyvind- arstaðaheiði og reka niður jafn óðum og þau koma norður yfir Ströngukvísl. Jafnframt verði hross sunnan Ströngukvíslar rekin niður eftir því sem að- stæður leyfa og sé verkinu lokið fyrir 20. ágúst nema óvið- ráðanlegar aðstæður vegna veðurs og vatna hamli.“ Þá segir að verkið verði unnið undir umsjón sveitarstjóra Seylu- og Lýtingsstaðahrepps og samráð haft við sýslumenn Skagfirðinga og Húnvetninga. í öðrum lið samkomulagsins segir að landbúnaðarráðuneyt- ið muni efna til umfjöllunar á komandi hausti um afréttarmál á Eyvindarstaðaheiði þar sem fjallað verði um nýtingu afrétt- arlanda með tilliti til nýtingar beitilanda fyrir hross. Nýting afréttarlanda sumarið 1985 skal byggjast á niðurstöðum þessa. „Ég held að allir aðilar hafi verið mjög ánægðir með þetta - sérstaklega seinni liðinn, þ.e. að það skuli fást einhver botn í þetta mál og ekki koma til slíkra aðgerða aftur. Lausn þarf að finnast á þessum mál- um og að það verði tekið tillit til þeirra manna sem eiga hross og að þeir fái að nýta heiðarnar ekkert síður en aðrir,“ sagði Hafsteinn Lúðvíksson bóndi í Ytra-Vallholti. Sigurjón Lárusson oddviti Svínavatnshrepps: Færra fé á fjalli nú en á sama tíma í fyrra - heiðin þolir því fleiri hross Fimmtudagur 2. ágúst 1984 3 Óperusöngur í Gamla bíói ■ í kvöld kl. 20.30 verðaóperutónleikar í Gamla bíói í Reykjavík. Það eru nemendur á söngnámskeiði íslensku óperunnar sem ætla að flytja ýmis verk, aðallega óperuaríur, sem æfð hafa verið á námskeiðinu. Námskeiðið hefur staðið yfir undanfarnar þrjár vikur og kennarar hafa verið þau Helene Karusso og Kostas Paskalis. Kona í lífs- hættu eftir umferðarslys ■ Kona á sjötugsaldri liggur nú þungt haldin á gjörgæslu Borgarspít- alans eftir að hafa orðið fyrir bíl snemma í gærmorgun. Slysið bar að með þeim hætti, að konan gekk frá dyrum heimilis síns að Miklubraut, og beint út á akbrautina. Skall hún á hlið bifreið- ar sem í því bili var ekið upp Miklubraut svo engum vörnum varð við komið. Síðast þegar fréttist var enn mjög tvísýnt um líf konunnar. ÞJÓÐHÁTÍÐ dagana 3., 4. og 5. ágúst STÆRSTA ÚTIHÁTÍÐ LANDSINS UM VERSLUNARMANNAHELGINA 60 DAGSKRÁRATRIÐI: H.L.H. — Hálft í hvoru — Bobby Harrison — Daríus Stefán P. — Grettir Björnsson — Bjartmar Guðlaugsson Bjargsig — Stærsta flugeldasýning landsins Þjóðhátíð er meiriháttar! DRÍFÐU ÞIG TIL EYJA Herjólfsferð fram og til baka með aðgangseyri á Þjóðhátíð aðeins hr. 1.569,- ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Atlantik Hallveigarstíg 1 Ferðaskrifst. B.S.I. Umferðarmiðst. Keflavík: Nesgarður v/Faxabraut Þorlákshöfn: Messinn Hveragerði: Vörumarkaður OLlS Selfoss: Suðurgarður Hellu: Kaupfélagið Þór f ferðaskrifstofa Hvolsvelli: Verslunin Björk vestmannaeyja?

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.