NT - 03.08.1984, Blaðsíða 19

NT - 03.08.1984, Blaðsíða 19
£------•£+ ‘tufc CD Mynd; Föstudagur 3. ágúst 1984 ■ Frakkar unnu Evrópumót ungiaspilara í Belgíu, þó naumt væri á mununum. Frakkarnir enduðu einu stigi fyrir ofan ítali, sem leiddu mótið frá upphafi, og úrslitin réðust ekki fyrr en nokkru eftir að síðustu umferðinni lauk vegna kæru- máls sem lokastaðan valt á. Frakkar unnu síðan kæruna - og mótið. Danir enduðu í fjórða sæti og voru frekar vonsviknir því þeir höfðu gert sér vonir um sigur. Danir unnu Frakka í innbyrðis- leik þessa þjóða, 17-13. Þetta spil er frá leiknum. Norður 4 K1086 ¥ AD987 A/Enginn 4 DG 4 K5 Vestur Austur 4 AG743 4 952 4 G5 ¥ K643 4 A65432 4 K108 4 - 4 D32 Suður 4 D ¥ 102 4 97 4 AG1098764 Við annað borðið sátu Blak- setbræðurnir dönsku NS. Þar opnaði Lars Blakset í suður á 3 gröndum, hindrunarsögn fyrir annan hvorn láglitinn. Frakkinn í vestur var óneitanlega í erfiðri stöðu og þrátt fyrir að austur hefði passað í uphafi ákvað hann að segja 4 spaða. Knut Blakset í norður var frekar ánægður með þessa þróun og doblaði. Norður spilaði út tíguldrottn- ingu - hann vissi ekki hvorn láglitinn Lars átti og vestur tók á ásinn heima. Flann spilaði hjarta senr Knut tók á ás og nú kom laufakóngur sem vestur trompaði. Sagnhafi tók nú spaðaás og spilaði tígli á kóng og tígultí- unni. Ef Knut hefði trompað hafði spilið aðeins verið 1 niður en hann kastaði laufi í staðinn. Vestur reyndi þá að trompa lauf heim en nú gat norður yfir- trompað. Hann spilaði síðan hjartadrottningunni og spilið varð tvo niður, 300 til Dananna. Við hitt borðið opnaði Frakk- inn í suður á 4 laufum sem voru pössuð út. Paul Fredriksen spil- aði út tígulás og skipti í hjarta- gosa. Suður svínaði drottning- unni og austur fékk á kóng, tók tígulkóng og skipti í spaða. 1 niður og Danirnir græddu 8 impa. 4404 Lárétt 1) Myrða. 6) Ýta fram. 8) Dýr. 9) Tíni. 10) Svik. 11) Efni. 12) Elska. 13) Mið- degi. 15) Fuglinn. Lóðrétt 2) Sjávardýr. 3) Borða. 4) Stillasana. 5) Fín. 7) Hraðinn. 14) Bar. Ráðning á gátu No. 4403 Lárétt 1) Amtið. 6) Jól. 8) Stó. 9) Lok. 10) LIV. 11) Ósk. 12) íla. 13) Urg. 15) Fróar. Lóðrétt 2) Mjólkur. 3) Tó. 4) Ulvíga. 5) Ósjór. 7) Skraf. 14) Ró. - « »- n. - Við skuluin bjóða Nonna og Siggu líka. Þau eru alltaf svo dugleg að taka til eftir partiið. - Sagði ég ekki? Nú er sólskinið búið!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.