NT - 03.08.1984, Blaðsíða 20

NT - 03.08.1984, Blaðsíða 20
Föstudagur 3. ágúst 1984 20 Vextir: (ársvextir) Frá og meö 11. maí 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.” 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður í dónskum krónum . 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs.. (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrél......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. linstimi allt að 2'A ár 4,0% b. linstimi minnst l'k ár 5,0% 6. Vanskilavextirámán.......... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 3. ágúst til 9. ágúst er í Laugarnesapóteki. Einnig er ingólfsapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngu- delld Landspitalans alla virka dagí kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000.'Göngu- deild er lokuö á helgidögum. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuÖum og. skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 tiffel. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfi abúölr og læknaþjónustu eru gefn- ar í símsvara 18888.,, Neyðarvakt Tannlæknáfélags ís- og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisi- tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er.allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þágetur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðiid að- lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10- ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán I sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala lyrir mailmánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuð 865 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 i júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavisitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% lands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og NorÖurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið r-því apóteki sem sér um þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kf' 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Oplö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Gengisskráningnr.145- 02. ágúst 1984 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 30.950 31.030 Sterlingspund 40.521 40.626 Kanadadollar 23.705 23.766 Dönsk króna 2.9186 2.9261 Norskkróna 3.7127 3.7223 Sænsk króna 3.6841 3.6936 Finnskt mark 5.0738 5.0869 Franskur franki 3.4764 3.4853 Belgískur franki BEC 0.5287 0.5301 Svissneskur franki 12.5900 12.6225 Hollensk gyllini 9.4432 9.4676 Vestur-þýskt mark 10.6687 10.6963 ítölsk líra 0.01737 0.01741 Austurrískur sch 1.5194 1.5233 Portúg. escudo 0.2056 0.2062 Spánskur peseti 0.1886 0.1891 Japanskt yen 0.12653 0.12686 írskt pund 32.838 32.923 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 31.3729 31.4538 Belaískurfranki 0.5230 0 5244 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 DENNIDÆMALAUSI „Ætlar þú ekki 1 íka að gefa þeim mjólk og sykur út á?“ Frumsýnir Ziggy Stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru siðustu tónleikar hans í þessu gerfi, sem haldnir voru í Hammersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og þaö er einmitt þaö sem viö fáum aö sjá og heyra i þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfariö og endurbætt upptökur sem gerðar voru á þessum tónleikum. Myndin er í Dolby stereo Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 Lögganoggeimbúarnir Bráöskemmtileg ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez i Frakklandi, og samskipti þeirra við verði laganna. Meö hinum vinsæla gamanleikara Louis de Funes ásamt Michel Galabru og Maurice Risch Hlátur frá upphafi til enda Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Footloose Stórskemmtileg splunkuný litmynd, full af þrumustuöi og fjöri. Mynd sem þú verður aö sjá, meö Kevin Bacon og Lori Singer. ístenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 í eldlÍRunni Aðalhlutverk: Nick Nolet, Gene Hackmann og Joanna Cassidy Sýnd kl.9 Rýtingurinn Geysispennandi litmynd um morö og hefndir innan Mafiunnar i New York og Italíu. Byggð á sögu eftir Harold Robbins. Aöalhlutverk: Alex Cord, Brítt Ekland og Patrick O’Neal Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, Slóð Drekans Ein besta myndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék í. I myndinni er hinn frægi bardagi Bruce Lee og Chuck Norris. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 LAUGARÁS The Meaning og life N\0>iT/ P/THOK’S THE MEANING OF Loksins er hún kominn Geðveikis- lega kímnigálu MONTY PYTHON g engisins þarf ekki aö kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Life of Brian og nýjasta fóstrið' er, The Meaning of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina prívat brjáluðu skoðun á því hver tilgangurinn með lifsbröltinu er. Það er hreinlega bannað að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er... Hún er... Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð Hún var ung falleg og skörp á flótfa undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaður í íþróttum - sendur að leita hennar Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörgum úr vegi. Frelsið var dýrkeypt - Kaupverðið var þeirra eigið líf. Hörkuspennendi og margslungin ný bandarísk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An Officer and a Gentleman) Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark nm POLBY STEREO I Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 5.7.30 og 11.05 SALURB Maður, kona og barn Hann þurfti aö velja á milli sonarins sem hann haföi aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur í 12 ár. Aðalhlutverk Marlin Sheen, Blythe Danner. Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertir mann, en er laus við alla væmni" (Publishers Veekly) „Myndin er aldeilis trábær" (Brit- hish Booksellers) Sýnd kl. 5.og 9 Educating Rita Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 7 Maðurinn frá Snæá Hrifandi fögur og magnþrungin litmynd. Tekin i ægifögru landslagi hásléttna Ástraliu. Myndin er um dreng er missir foreldra sina á unga aldri og verður að sanna manngetu sína á margan hátt innan um hestastóö, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áður en hann er viðurkenndur sem fullorðinn af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása □□lDOLgY STEREO [ rogCINEMASCOPE. Kvikmyndahandritið gerði John Dixon og er byggt á víðfrægu áströlsku kvæði „Man From The Snowy River“ eftir A. B. „Banjo“ Patterson Leikstjóri: George Miller Aðalhlutverk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlison, Sigrid Thornton Sýnd kl. 5,9og 11. Útlaginn íslenskt tal Enskur texti Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og föstudögum kl. 7 TÓNABÍÓ Simi 31182 Personal best ^ i Sb Mynd um fótfrá vöðvabúnt og slönguliðuga kroppatemjara. Leikstjóri: Robert Towne Aðalhlutverk: Mariel Hemingway - Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Bræðragengið (The Long Riders) Fyrsta flokks! Besti vestri sem gerður hefur verið i langan langan tíma. Leikstjóri: Walter Hill Aðalhlutverk: David Carradine, Keith Carradine, Robert Carradine, James Keach, Stacy Keach, Dennis Quaid, Randy Quaid. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára AlJ5 lURBÆJAfíKli I Simi 11384 * Salur 1 * ******************* Frumsýnum gaman- mynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) Every summtr Chevy CHqm tak#s hl» famity on a Itttte trip. Bráöfyndin ný, bandarísk gaman- mynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var. sýnd við metaðsókn i Bandarikjun- um á sl. ári Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló i gegn i „Caddyschak") Hressileg mynd fyrir alla fjölskyld- una ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ******************* I Salur 2 * ******************* Hin heimsfræga gamanmynd með Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11 Breakdance Vinsæla myndin um Breakæðið. Æðisleg mynd. ísl. texti Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sidney Sheldon í kröppum leik ROGER MOORE ROD ELLIOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER M . GOLAN GLOBUS Splunkuný og hörkuspennandi úr- valsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góöum og vel gerðum spennu- myndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. * SALUR2 SALUR3 Francis F. Coppola myndin Utangarðsdrengir (The Outslders) Coppola vildi gera mynd um ; ungdómirin og likir The Outsiders við hina margverðlaunuðu mynd sína The Godfather. Sýnd aftur í, nokkra daga. Aðalhlutverk: Matt Dillon, C. Thomas Howell Byggð á sögu ettir: S. E. Hinton Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hetiur Kellvs Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15 SALUR4 Einu sinni var í Ameríku II Sýnd kl. 7.40 og 10.15 Einu sinni var í Ameríku I Sýnd kl. 5 HASKOLABIO SJM! 22140 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum Nlck Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er i □□[ DOLBY STEREO | ~ Leikstjóri Walter Hill Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.