Alþýðublaðið - 13.05.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Page 1
/ C2hsA@ iM mi. 1922 Liugardaginn 13. maf. 10S töiubíað ^kastamlkill Ixksir. Nýlega stóð í Morgunblaðinu smágrein sem hét: Heil þjóð að verða blind. \ Þar er sagt frá því að amer íjskur augnlæknir, dr. Uid að cjafni, „rannsakaði 30000 flótta menn síðastliðinn mánuð i Alex andropoi héraði og faon trschom á byrjunarstigi í ekki færri en 27,000 manns. Vegna hins litla oiótstöðusflí þesaa fólks, sem er þjakað af fæðuskorti, óttast hann að öll armeniska þjóðin verði blind eftir ttokkur ár.“ Það er nú svo sem auðséð hver er tilgangur Morgunblaðíiins með þessari grein, hún er ein af mörgum sem f því blaði hafa birzt í þeim tilgangi að telja almenn- ángi trú um að augnavelkin Con- junctivitís trachomatosa sé stór- bættuleg landfarsótt. Það má nú segja að Morgun- blaðið hafl í þetta sinn verið venju fremur óheppið, þvf þegar greinin er athuguð kemur í Ijós að hún samanstendur af fjarstæð- um einum. Það er sagt frá að þessi amer iskl augnlæknir dr. Uhd hafl „sfð- astliðinn roánuð* rannsakað 30 þús. armeniska flóttamenn. Hann héfir þá ranasakað 1000 menn á dagi Nú skyldi margur ætla að hann hefði þurft 5 til 10 mínútur til þess að rannsaka hvern, ea það er sama sem að rannsókn 1000 manna hefði tekíð 8 til 16 daga með 10 stunda vinnul Þesai dokt or Uhd hefir þvi auðsjáanlega verið mjög handfljótur. Setjum aú að alt hafi geagið hjá hoaum með amer’ískum flýti. Nöfain á sjúklingunum hafí verið skrifuð upp áður þeir komu fyrir iækni^ og tveir menn hafl koróið inn með hvern mann sem átti að skoða og drifið hann niður í stó hjá lækninum og svo verið til með annan, þegar tveir aðíir að- stoðarmenn, að skoðvnlnni lok Jarðarför konunnar minnar, Guðfinnu Isaksdóttur, far fram á mánudag 15. þessa mánaðar klukkan \lh frá Frikirkjunni. Kjartan Árnason. I inni, voru búnir a^ grípa þann| sem s-koðaður var og hlaupa með hann á dyrl Og svo skulum við segja að með þessu móti þyrfti skoðunin ekki að taka nema 1 lJa ,mínútu að meðaitali. En hvað lengi þurfti doktor Uhd þá að vinna á dag til þess að geta sfcoðað IOOO manns hvern dagí Við skulum nú reikna. IOOO manns i1/* minútu hver, það er 1500 ÉUÍnútur, t hverjum klukkutfma eru 60 mfnútur Með því að deila 60 f 1500 fáum við þá út hvað marga klukkutima doktorinn vann á sólarhring. Sextiu 1 fimtán hundruð gera tuttugu og fimm. Ja, hvaða fjandi I Doktor Uhd hefir þá unnið 25 klukkustundir á sól- arhring! Hann hefir með öðrum orðum „ vctið jafn mikiii afkasta maður á að skoða Armeninga eins og Jón Magnússon á að lesa reyf- arai Þá skulum við nefna annað ein kennilegt atriði. Doktorinn fann tfschom f 27,000 mönnum, og hjá þeim öllum á byrjunarstigi. Það þriðja sem er einkennilegt er það, að vcgna þess hvað þessir 30 þús. flóttamenn voru þjakaðir af fæðuskorti, óttaðiat doktor Uhd að 'óll armeniska þjóðin (hálf önn- ur miljón) yrði blindl Það má segjz um greinina, sem er eftir Kristinn nokkurn heildsala, að hún sé öll svo „forkostuglega* vitlaus, að það sé líkast þvf að hinn afsetti forsætisráðhcrra Jón Magnússon og hinn afsetti land læknir Guðm. Hannesson hefðu ritað hana f félagil €ngin játxkt! ----- (Nl.) Nú skulum við líta f kringum okkur, kompan er 4 álnir á annan veginn en ekki 4 á hinn; hús gögnin eru 1 rúmstæði. I legu- bekksskriflj, 1 koflort og 1 sauma- véi, og er nú upptalið, hér er ekki stóll og ekki borð, nei, hér sést engin „luxus*, og hér er enginsól. Gluggakrflið er mót norðri, eins og svo víða annarsstaðar, hér cr dimt og rakt, en samt er tölu- verður dragsúgur, ög þó ekki nógur tii þess að vetja rúmföt og annan fatnað myglu og fúa. En það getur skeð, að þsð sé því að kenna, að troðið hefír verið bréfum og tuskum f stærstu rif- urnar i veggjunum. En það heflr ekki verið um gott að gera, þvf stormur innanhúss hefir hingað til ekki verið talin hollur ungbörnum, en auðvitað eru þau hér sem annarsstaðar f Kkum fbúðum. — Heimllið samanstendar af 5 mönn- um, hjónum með 3 börnum. Tvö börnin sofa f rúminu hjá foreldr- um sfnum, en hið þriðja áiegubekks- garminum. í vetur var lfðan þessa fólks ekki góð, olli þvf bæði veikindi og atvinnuleysi. Frá því i ágúit og til ársloka, innvann heimilið 130 krónur. Janúar og febrúar var heimilisfaðirinn vinnulaus í 3 vikur og f marz rúmfastur f 3 vikur, en nú siðustu vikurnar hefír liðan þessa fjöiskyidu verið góð, þ. e. maðurinn heflr getað unnið, og börnin þvi ekki grátið sakir hungurs. En húsnæðið tekur ekki breyt- ingum til batnaðar, það er svona eins og þú sérð, og bérna er þetta 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.