NT - 04.01.1985, Blaðsíða 14

NT - 04.01.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 4. janúar 1985 14 Mánudagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Jón Bjarman flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson, María Maríusdóttir og Sigurður Einarsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn" Andrés Indriðason byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um land- búnaðinn 1984. Fyrri hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdramenn Endurlekinn þáttur Haralds I. Har- aldssonar frá kvöldinu áður. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Heiödís Norðfjörð (RÚVAK). 13.30 Vinsæl lög frá árunum 1968 og '69 14.00 „Þættir af kristniboðum um viða veröld" eftir Clarence Hall Saga um nútíma kraftaverk. Starf Merrells Vories i Japan. (Fyrri hluti). Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar Itzhak Perlman og André Prévin leika „Ragtime“-tónlist eftir Scott Joplin. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Píanó- tónlist a. „Prelúdía, aría og final“ eflir César Franck. Paul Crossley leikur. b. „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur. c. „Impromtu" nr. 2 I Es-dúr eftir Franz Schubert. Arth- ur Schnabel leikur. 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn Berg- þóra Gisladóttir sérkennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur ásamt Svövu Jakobsdóttur. b. Tvö Ijóð Þorbjörn Sigurðsson les úr kvæð- um Daviðs Stefánssonar og Magnúsar Ásgeirssonar. c. Sölt- unarverkfallið 1925 Benedikt Sig- urðsson segir frá verkfalli söltunar- stúlkna á Sigiufirði, fyrsta kvenna- verkfalli á íslandi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson les (19). 22.00 Óbósónata eftir Francis Pou- lenc Maurice Bourgue og Jacques Février leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt Umsjón: Ön- undur Björnsson. 23.15 íslensk kammertónlist a. Sembalsónata eftir Jón Ásgeirs- son, Helga Ingólfsdóttir leikur. b. Andante op. 41 eftir Karl O. Run- ólfsson. Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika á selló og pianó. c. Klarinettusónata eftir Jón Þórarinsson. Sigurður I. Snorrason og Guðrún A. Kristinsdóttir leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. janúar 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Eggert G. Þorsteinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriðason les sögu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdís Norðfjörö (RÚVAK). 13.30 Jass, blús og reaggitónlist 14.00 „Þættir af kristniboðum um viða veröld" eftir Clarence Hall Saga um nútíma kraftaverk. Starf Merrells Vories I Japan. (Siðari hluti). Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar National- fílharoniusveitin leikur forleik að óperunni „Vilhjálmi Tell“ eftir Gi- oacchino Rossini; Richardo Cha- illy stj. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eflir Franz Schubert. Filharmoníusveitin í Vín leikur; Karl Böhm stj. b. Tilbrigði op. 51 eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. Fílharmoníu- sveitin I Vín leikur; Sir John Barbir- olli stj. 17.10Síðdegisútvarp- 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Kata þorir ekki heim“ eftir Maritu Lindquist í útvarpsleikgerð John Hollen. Þýðandi: Gyða Ragnars- dóttir. Leikstjóri Guðrún Ásmunds- dóttir. Leikarar: Guðrún Marinós- dóttir, Sigmundur Örn Arngrims- son, Guðmundur Pálsson, Edda Guðmundsdóttir, Unnur Stefáns- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Ragnar Kjartansson, Bríet Héðins- dóttir, Sigurður Jónsson, Guð- mundur Reynisson, Tryggvi Freyr Harðarson, Sigrún Edda Björns- dóttir og Viðar Eggertsson. 20.40 Súrrealisminn örn Ólafsson flytur fyrsta erindi sitt. 21.10 íslensk tónlist „Dimmalimm kóngsdóttir", ballettsvíta nr. 1 i 7 köflum eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson les (20). 22.00 Tónlist 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Bústaða- kirkju 8. nóv. sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Guðriður St. Sigurðardóttir. a. „Kanon" fyrir þrjár fiðluraddir, bassa og sembal eftir Johann Pachelbel. b. „Kon- sertmúsik" fyrir píanó, málmblás- ara og hörpu, op. 49, eftir Paul Hindemith. c. Sinfónia nr. 36 í C-dúr „Linz" K. 425, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Ýrr Bert- elsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö - Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriðason les sögu sina (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt- ir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þátt- ur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdis Norðfjörð (RÚVAK). 13.30 Lög frá Rússlandi og Suður- Ameríku 14.00 „Þættir af kristniboðum um viða veröld" eftir Clarence Hall „Liknarstörf í Bólivlu". Kristniboð doktors Franks Beck. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (6). 14.30 Miðdegistónleikara. Forleikur að óperunni „Fidelio" eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveit- in í Vín leikur; Leonard Bernstein stj. b. „Espana", rapsódía eftir Emanuel Chabrier. Filharmóníu- sveitin leikur; Riccardo Muti stj. 14.45 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tonlist a. „Fimm stykki" fyrir pianó eftir John Speight. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur. b. „Fjórir söngvar" eftir Pál P. Pálsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur við hljóðfæraundirleik. c. „Gloria" eftir Atla Heimi Sveins- son. Anna Málfriöur Sigurðardóttir leikur á píanó. d. Sónata eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ. Stephensen og Sigurð- ur I. Snorrason leika á óbó og klarinettu. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (15). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let the People Sing“ 1984 Alþjóðleg kórakeppni á vegum Evrópusambands útvarpsstöðva. 6. þáttur. Umsjón: Guðmundur Gilsson. Keppni blandaðra kóra. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 22.00 Horft í strauminn með Krist- jáni frá Djúpalæk. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Timamót Þáttur i tali og tónum. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriðason les sögu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Það skiptir ekki máli“, smá- saga eftir Marianne Larsen Krist- ín Bjarnadóttir les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (RÚVAK). 13.30 Tónleikar 14.00 „Þættir af kristniboðum um viða veröld" eftir Clarence Hall Kynþáttavandamál í Suður-Afríku. Barátta Trevors Huddleston. Ást- ráður Sigursteindórsson les þýð- ingu sína (7). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeuz Mozart a. Divertimento i F-dúr, K. 253. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kvintett í A-dúr fyrir klarinettu og strengja- kvartett, K. 581. Karl Leister og einleikarar úr Fílharmóniusveit Berlinar leika. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur Umsjón: Hörður Sig- urðarson. 20.30 Weyse, gamall kunningi ís- lendinga Endurtekinn þáttur Onnu Maríu Þórisdóttur frá 29. des. sl. um lif og starf þýsk-danska tón- skáldsins Weyse og leikin nokkur lög eftir hann. 21.10 Samleikur i útvarpssal Jón Aðalgeir Þorgeirsson og Guðný Ásgeirsdóttir leika saman á klarin- ettu og pianó. a. Dans-prelúdíur eftir Witold Lutoslawski. b. Klarin- ettusónata eftir Francis Poulenc. 21.40 „Striðið við ofninn“, smá- saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son Knútur R. Magnússon les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11.janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurö- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Hafdís Hann- esdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriðason les sögu sína (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar, Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Þættir af kristniboðum um víða veröld“ eftir Clarence Hall Barátta viö fáfræði og hjátrú. Starf Williams Townsend. (Fyrsti hluti). Ástráður Sigursteindórsson les þýöingu sína (8). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Konsert i B-dúr fyrir flautu eftir Johann Melchior Molter. Gunilla von Bahr leikur með Kammersveitinni í Stokkhólmi. b. Fiðlukonsert I D-dúr, op. 35, eftir Tsjaikofsky. Kyung Wha Chung leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni í Montréal; Charles Dutoit stj. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn- um Gufuvaltarinn Bríet. Guðný Gunnarsdóttir segirfrá. b. í kaupa- vinnu í Húnavatnssýslu Alda Snæhólm Einarsson flytur frum- saminn frásöguþátt. c. Agústdag- ur 1957 Guðrún Jakobsdóttir á Vikingavatni í Kelduhverfi segirfrá í samtali við Þórarin Björnsson. (Þáttur þessi var hljóöritaður á vegum safnahúss Húsavikur). Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Óður Ameríku" Stiklað á stóru i sögu bandariskrar þjóð- lagatónlistar. Fyrri þáttur. Umsjón: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Áskell Þórisson. 23.15 Á sveitalinunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúk- linga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.15 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Oktett í F-dúr eftir Franz Schubert „Ensemble 13“ leikur. (Hljóðritun frá tónleikum Tónlistar- félagsins í Austurbæjarbíói 4. nóv. sl). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Dagur ei meir“ Matthias Johannessen skáld les með undir- leik úr Ijóðabók sinni sem ort var á þjóðhátiðarárinu 1974. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (16). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.50 Blár fugl, rautt tré Þáttur um skáld og myndlistarmenn. Umsjón: Hrafnhildur Schram og Geirlaug Þorvaldsdóttir. 21.30 Tóniistarþáttur Þættir úr sí- gildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Skýjað með köflum" Jón S. Gunnarsson les Ijóð eftir Pétur Önund Andrésson. 22.45 Loftárás á Selfoss Jón R. Hjálmarsson ræðir við Guðmund Kristinsson á Selfossi. 23.15 Óperettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarpfrá Rás 2 til kl. 03.00. Mánudagur 7. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Mánu dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músik. Stjórnandi Þorgeir Astvaldsson. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Stórstirni Rokkáranna Stjórnandi: Bertram Möller. 16.00-17.00 Nálaraugað Reggitón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00-18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriðjudagur 8. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson- 17.00-18.00 Frístund Unglingaþáttur Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 9. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Jón Ölafsson. 14.00-15.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Vetrarbrautin Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 10. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. 15.00-16.00 í gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson og Árni Daniel Júliussoa 17.00-18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktimabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Hlé- 20.00-24.00 Kvöldútvarp. Föstudagur 11. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé- 23.15-03.00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengd- ar að lokinni dagskrá rásar 1. Mánudagur 7. janúar 1985 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fljúgðu, fljúgðu, fiðrildi Bresk náttúrulifsmynd um fiðrildi á safni í Lundúnum og í frumskógum Malasiu. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Kúrsinn heim Breskt sjón- varpsleikrit eftir Alan Bennett. Leik- stjóri Piers Haggard. Aðalhlutverk: John Barrett, Pat Heywood, Maur- een Lipman og David Threlfall. Aðalpersónan er gamall maður á elliheimili. Heimsóknir dætra hans færa honum takmarkaða gleði en hann fær ómótstæðilega löngun til að vita hvað sé handan múrveg- gjarins sem umlykur dvalarheimil- ið. Þýðandi Helgi Skúli Kjartans- son. 22.10 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.40 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 8. janúar 19.25 Sú kemur tíð Sjöundi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um geimferðaævin- týri. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heilsað upp á fólk 5. Jón Magnússon frá Stað í Aðalvík. Á ferð sjónvarpsmanna um Vestfirði var staldrað við á Isafirði og heils- að upp á Jón Magnússon en hann ól mestan aldur sinn í byggðinni sem fyrrum var norðan Isafjaröar- djúps. I spjalli við Ómar Ragnars- son rifjar Jón upp fyrir tima á þessum slóöum. 21.10 Njósnarinn Reilly Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i tólf þáttum. I siöasta þætti brá Reilly sér enn í njósnaferö til Sovétríkjanna. Þar er hann hand- tekinn að undirlagi Stalins. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.00 Kastljós Þáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 9. janúar 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið - Töfrakrukkan. Sögu- maður Sigurður Jón Ólafsson. Myndir eru eftir Nínu Dal. Tobba, Litli sjóræninginn, og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaátrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Meginland i mótun 1. Stein- arnir tala. Breskur heimildaflokkur I þrem þáttum um náttúru og jarðsögu vesturhluta Bandaríkj- anna. I fyrsta þætti er meðal ann- ars lesið úr jarðlögum Miklagljúfurs í Coloradoríki og landrekskenning- in höfð til hliðsjónar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.30 Saga um ást og vináttu. Ann- ar þáttur. Italskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Þuríður Magnúsdóttir. 22.30 Eþiópia - þjóð i þrengingum. Endursýning. Einar Sigurðsson fréttamaður, sem var á ferð i Eþiópíu fyrir röskum mánuði, lýsir neyðarástandinu í landinu. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 11. janúar 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir i hverfinu 4. Nonni fær sér föt. Kanadískur myndaflokkur i þrettán þáttum, um atvik í lifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón: Páll Magnússon. 21.10 GrínmyndasafniðSkopmynd- ir frá árum þöglu myndanna. 21.25 Hláturinn lengir lífið. Niundi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum um gamansemi og gaman'eikara í fjölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Kaldhæðni örlaganna (L'iron- ie du sort) Frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Edouard Molinaro. Aðalhlutverk: Pierre Clementi, Jacques Spiesser, Jean Desailly, Pierre Vaneck: Hans Verner, Mar- ie-Helen Breillat. Myndin gerist í síðari heimsstyrjöld og er um þrjú ungmenni I frönsku andspyrnu- hreyfingunni. Hún sýnir hvernig lítil atvik ráða örlögum þeirra á einn eða annan veg. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.