NT - 05.01.1985, Page 16
Gíí
Laugardagur 5. janúar 1985 16
’fi
atvinna - atvinna
Starfsmannastjóri
Laus er til umsóknar hjá Orkustofnun staða
starfsmannastjóra.
Auk starfsmannastjórnar felur starfið í sér
kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Lög-
fræðimenntun er æskileg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Orkustofnun fyrir 15. janúar
1985. Forstjóri Stjórnsýsludeildar veitir nán-
ari upplýsingar.
ORKUSTOFNUN
Verslunarstjóri
Kaupfélag Steingrímsfjarðar óskar eftir að
ráða verslunarstjóra í verslun sína á Hólma-
vík.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í verslun-
arstjórn eða hliðstæðum störfum.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf
svo og fjölskyldustærð, sendist kaupfélagsstjóra,
sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-3155,
eða starfsmannastjóra Sambandsins.
Umsóknarfrestur til 16. þessa mánaðar.
Kaupfélag Steingrímsfjaróar
Hólmavík
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti i flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79
Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75
Honda Civic árg 79 Bronco árg 74
Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75
Mazda 929 árg 77 Scout II árg 74
Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75
Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74
Mazda 616 árg 75 Villis árg '66
Mazda 818 árg 76 Ford Fiesta árg '80
Toyota M II árg 77 Wartburg árg'80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg'82
Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg '80
Toyota Celica árg '74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74
Datsun 120 árg 77 Saab99árg’76
Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75 i
Datsun 200 árg 75 Corlina 2000 árg 79
Datsun 140 J. árg '75 Scout árg '75
Datsun 100 Aárg 75 V-Chevelle árg 79 '
Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmant árg 79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82
Passat árg 75 Fiat 132 árg '79
Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82
VW 1303árg'75 F-Fermont árg 79
C Vega árg 75 F-Granada árg '78
Mini árg 78
Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og.
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Fiberbretti á bíla
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100 Aukahlutir
A120V180Bárg Skyggniyfir
72- 79 framrúðu
Mazda 929 74- ToyotaHi Lux
79-818 ChevyVan
Lancer 74-77 Ford Econoline
Galant 75-76 Dod9e D 50
Toyota Corolla Plymouth Arrow
30 Mitsubishi Mini ,
Daihatsu Char- IruLck
mant 77-’81 pubaru
Dodge Dart’69 'susuV°°Per
74-76 Aspen v Che'/ylLuvM'm
Plymonth Duster
Valiant yolare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus2000-
17-20
Brettakantar
Ford Econoline
Blaser, Suburban
Toyota Land
Cruser
Nissan Patrol
Volvo 142-144 71 Spoiler
Wv Golf Passat FordCaprj//
74-77 BMW 315-3'<íd
AMC Hornet Húdd
Concord 78 ÁWillisCJ5-7
Wagoner
Cortina71-76 ,
Önnumst einnig' smíðar og við-
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogi 46 sími 91-31175.
sími 23560.
Autobianci’77 BuickAppalo’74
AMC Homet’75
Austin Allegro'78
Austin Mini’74
ChervoletMalibu'74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart'72
Ford Cortina'74
Ford Eskord’74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P'78
Lada 1600'82
Lada150078
Lada 1200’80
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818’75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
Mercury Comet'74
HondaCevic'76
•Datsun 200 L’74
:Datsun 100A76
Simca 130777
Simca 110077
Saab99'72
Skoda120L'78
Subaru 4 WD'77
Trabant'79
Wartburg'79
ToyotaCarina’75
ToyotaCorolla'74
ToyotaCrown'71
Renult4'77
Renult5'75
Renult12 74
Peugout 50474
Jeppar
Vagoner.'75
Range Rover '72
Landrover’71
Ford Bronco’74
Abyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir-ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lager varahluti í flestar tegundir
bifreiða, þ. á m.:
A.AIIegro’79
A.Mini 75
Audi 100 '75
Audi 100 LS’78
AlfaSud 78
Blaser’74
Buick 72
Citroén GS '74
Ch.Malibu 73
Ch. Malibu '78
Ch. Nova'74
Cherokee'75
Datsun Blueb. '81
Datsun1204 '77
Datsun 160 B 74
Datsun 160J77
Datsun 180B77
Datsun180B'74
Datsun220C’73
Dodge Dart '74
F. Bronco '66
F. Comet 74
F. Cortina'76
F. Escort 74
F. Maverick '74
F. Pinto'72
F.Taunus'72
F.Torino 73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 '75
Galant 79
Hornet 74
Jeppster '67
Lancer’75
Mazda616’75
Mazda818 '75
Mazda 929 75
Mazda1300 '74
M.Benz200 70
Olds. Cutlass 74
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot 50471
Plym. Valiant '74
Pontiac 70
Saab 96 '71
Saab99 '71
Scout II74
Simca 1100 78
ToyotaCorolla'74
ToyotaCarina'72
ToyotaMarkll’77
Trabant'78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby '78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg '78
Lada 1500 '77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Éurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Varahlutir
Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cherocee árg. '77 Volvo 244 árg. 77
Ch. Malibu árg. 79 Volvo 144 árg. 74
C.H.Novaárg.'78 . Polonezárg.'81
BuickSkylark Suzukiss80
árg. '77 árg. '82
C.H. Pickup árg'74. Mitsub. L 300 árg.'82
C.H. Blaserárg.’74 HondaPreludeárg.'81
Lada Saf ir árg. '82 HondaAccordárg.’79
Lada 1500 árg. '80 Honda Civic árg.'77
Willis árg. ’66 Datsun140Yárg.'79
FordEnconol.árg.'71 Datsun 160 árg. '77
Bronco árg. 74 Toyota Carina árg.’80
Dodge Pickup árg.’70 Toyota Carina árg.'74
VWGolfárg.'76 ToyotaCrown
VWæigrobusárg.'74 árg.72
VW1303árg.’74 Subaruárg.’77
Citroen G.S.árg.'75 Mazda RX4 árg.'78
Simca 1508 árg. 77 Austin Allegro árg.’79
AlfaSUDárg. '78 Cortinaárg. '76
Skoda120LSárg.’80 FordTransitD
VolvoAmason árg. 74
árg. '68 Ford0910D
FiatPárg.80 árg. 75
o.fl. LandRoverárg.'71
Opel Record árg. '76
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Vélar prófaöar, þjöppumæld-
ar og olíuþrýstimældar.
Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niöur-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga f rá kl. 8-19
Laugardaga frákl. 10-16
Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið í hádeginu
Barnabílstóll
Óska eftir að kaupa ódýran notaðan
barnabílstól sem fyrst.
Bjarni í síma 687698 eða 17593
Óska ettir að kaupa
sex strengja gítarbanjó. Upplýsingar
í síma 687648 eða 18300 (Magnús).
Tónskóli Emils. Kennslugreinar.
píanó, rafmagnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í síma 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Jt
BORGARSPITALINN
LAUSAR STÖDUR
Deildarstjóri
Staða deildarstjóra á skurðlækningadeild A-5 er
laus til umsóknar frá og með 15. febrúar 1985.
Umsóknarfrestur er til 20. jan. n.k.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga viö eftirtaldar
deildir:
Öldrunardeild B-5 og B-6.
Svæfingadeild, sérmenntun áskilin.
Skurðlækningadeild,
Lyflækningadeild,
Geðdeild.
Lausar eru stöður sjúkraliða á ýmsum deildum
spítalans.
Deildarritarar
Lausar eru stöður deildarritara á A-5, fullt starf,
Hvítaband - hlutastarf.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast við Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra í síma 81200 kl. 11-12, virka daga.
Fóstrur „
Fóstra óskast til starfa á dagheimili Borgarspítal-
ans, Skógarborg 2, frá 15. febrúar 1985.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 81439.
Starfsfólk
Starfsfólk vantar við ræstingar í Borgarspítalan-
um. Upplýsingar eru veittar hjá ræstingastjóra í
síma 81200/320 virka daga kl. 13-14.
Reykjavík, 6. janúar 1985.
Borgarspítalinn.
-issm PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
>i: n' jc
óskar að ráða
SKRIFSTOFUMANN v/gagnaskráningu -
vélritunarkunnátta æskileg.
SKRIFSTOFUMANN -
æskilegt er að umsækjendur hafi vélritunar-
kunnáttu auk nokkurrar bókhalds og mála-
kunnáttu.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild stofnunarinnar.
flokksstarf
Hveragerði
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og
Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða
þjóðmálin í Hótel Ljósbrá Hveragerði kl. 20.30
mánudaginn 7. janúar.
Allir velkomnir.
Selfoss
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og
Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða
þjóðmálin í Framsóknarsalnum Eyrarvegi 15
Selfossi kl. 20.30. þriðjudaginn 8.janúar
Allir velkomnir
Þau krefjast réttra viðbragöa ökumanna Þeir sem að jafnaöi aka a
vegum með bundnu slitlagi þurfa tima til þess að venjast malarvegum
og eiga þv^fcö aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur
tekur viö af bundnu slitlagi hafa reynst morgum hættuleg.
UUMFEPOAR
RAO