NT - 05.01.1985, Page 18
lít
Gengisskráning nr. 1 -3. janúar 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 40.740 40.850
Sterlingspund 46.708 46.835
Kanadadollar 30.788 30.871
Dönsk króna 3.5890 3.5987
Norsk króna 4.4444 4.4564
Sænsk króna 4.5056 4.5178
Finnskt mark 6.1587 6.1754
Franskur franki 4.1924 4.2038
Belgískur franki BEC 0.6410 0.6427
Svissneskur franki 15.5159 15.5578
Hollensk gyllini 11.3735 11.4042
Vestur-þýskt mark 12.8335 12.8682
ítölsk lira 0.02091 0.02096
Austurrískur sch 1.8281 1.8331
Portúg. escudo 0.2382 0.2389
Spánskur peseti 0.2328 0.2334
Japanskt yen 0.16192 0.16236
írskt nunrf 40 047 40.156
SDR (Sérstök dráttarréttindi)29/11 39.6887 39.7965
Belgískur franki BEL 0.6388 0.6405
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Margvíslegar vaxtabreytingar hafa oröið á síðustu
dögum. Þar sem blaðinu hafa ekki borist breytingar
frá öllum bönkum mun vaxtatafla ekki birt í dag,
en mun koma hér á ný þegar öll kurl eru komin til
grafar.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgldaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 4. til lO.janúar er i Apóteki
Austurbæjar. Einnig er Lyfja-
búð Breiöholts opin til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Læknastofur eru lokaöar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er aö
ná sambandi viö lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum Irá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuö á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuöum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í sima 21230
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
fridögum er bakvakt frá 09.00-12.00
og frá 17.00-22.00 siðdegis. Simi
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags is-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upplýs-
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartima búöa. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öörum timum er lyfjafræöingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og‘
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
- Eg bauð honuni að kjósa vopnin, -og hann
kaus kodda...
- Góði minn, ég sagði aldrei
að þú værir slæmur kokkur...
ég sagði bara, að það væri
skrýtið að hundarnir eða kett-
I irnir kæinu aidrei nálægt rusla-
tunnunuin okkar.
Evrópufrumsýning:
Jólamynd 1984
í brennidepli
Hörkuspennandi og viðburðarik
alveg ný bandarísk litmynd, um tvo
menn sem komast yfir furðulegan
leyndardóm, og baráttu þeirra fyrir
sannleikanum. Kris Kristofferson
- Treat Williams - Tess Harper.
Leikstjóri: William Tannen.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Frumsýning:
Jólamynd 1984
Nágrannakonan
Frábær ný frónsk litmynd, ein af
síðustu myndum meistara Truffaut,
og talin ein af hans allra bestu.
Gerard Depardieu (lék i Siðasta
lestin) Fanny Ardant ein dáðasta
leikkona Frakka. Leikstjóri:
Francois Truffaut.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Frumsýnir
Lassiter
Hörkuspennandi og skemmtileg ný
bandarísk litmynd, um
meistaraþjófinn Lassiter, en kjörorð
hans er „Pað besta I lífinu er
stolið..", en svo fær hann stóra
verkefnið...
Tom Selleck, Jane Seymour,
Lauren Hutton
Leikstjóri: Roger Young
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Jólamynd
fjölskyldunnar 1984
Nútíminn
Hið sprenghlægilega ádeiluverk
meistara Chaplins, - sígilt
snilldarverk. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikar Charlie Chaplin.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3,15,5,15, 7,15, 9,15 og
11,15.
í blíðu og stríðu
Fimmföld Oscarsverðlaunamynd,
með toppleikurum Shirley
MacLaine - Debra Winger - Jack
Nicholson.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Simi 11384
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
: saiur 1 :
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★*•
Frumsýning
eftir Ágúst Guðmundsson
Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda
Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón
Sigurbjörnsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
★ ★★★★★★★★★★★★★★.*★★★
* Salur 2 '*
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Hættuför
Mjögspennandiogævintýraleg ný,
bandarisk kvikmynd í litum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
******★*+**********
^ Salur 3 “
***+***************
Súper-löggan
(Supersnooper)
Bráðskemmtileg og spennandi
kvikmynd í litum með hinum
vinsælaTerence Hill
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
Laugardagur 5. janúar 1985 18
Myndin Eldstrætin hefur verið kölluð
hin fullkomna unglingamynd.
Leikstjórinn Walter Hill (48 HRS,
Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir
að hann hefði langað að gera mynd
„sem hefði allt sem ég helði viljað
hafa i henni þegar ég var unglingur,
flottir bilar, kossar í rigningunni,
hröð átök, neon Ijós, lestir um nótt,
skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól,
brandara í alvarlegum klipum,
leiðurjakka og spurningar um
heiður." Aðalhlutverk: Michael
Paré, Diane Lane og Rick
Moranis. (Ghostbusters).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
HASKOLABIO
Jólamyndin 1984
Indiana Jones
Umsagnir blaða:.Þeir Lucas og
Spielberg skálda upp látlausar
mannraunirogslagsmál, eltingaleiki
og átök við pöddur og beinagrindur,
. pyntingatæki og djöfullegt hyski af1
ýmsu tagi. Spielberg hleður hvern
ramma myndrænu sprengiefni, sem
örvar hjartsláttinn en deyfir
hugsunina, og skilur áhorfandann
eftir jafn lafmóðan og
söguhetjurnar." Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Kate Capshaw.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7.15 og
9.30
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardimommubærinn
8. sýning i dag kl. 14. Uppselt.
Appelsínugul aðgangskort gilda.
Sunnudag kl. 14. Uppselt.
Skugga-Sveinn
í kvöld kl. 20
Miðvikudag kl. 20
Milli skinns og hörunds
Sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20 sími 11200
Carmen
I kvöld. Uppselt.
Sunnudag 6. janúar. Uppselt
Laugardag 19. janúar kl. 20.00
Sunnudag 20. janúar kl. 20.00
Miðasala er opin frá kl. 14.00-
19.00 nema sýningardaga til kl.
20.00 sími 11475.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Sex vikur
ih im.i:ym<h)ri:■marytyi.er.\kx*k
SixWeeks
Viðfræg og snilldarvel gerð og
leikin, ný, amerískstórmynd i litum.
Myndin er gerð eftir sögu Fred
Mustards Stewart. Leikstj. Tony
Bill.
islenskur texti.
Sýnd kl.5,7og 9.10
Stórmynd frá 20th Century Fox.
Hann syndgaði, drýgði hór, myrti og
stal i samvinnu við mafiuna. Það
eru fleiri en Ralph de Briccache úr
sjónvarpsþáttunum „Þyrnifuglarnir"
sem eiga I meiriháttar sálarstríði við
sjálfan sig.
Leikstjóri: Frank Perry
Tónlist: Christopher Reeve,
Genevieve Bujold, Fernando Rey.
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Sjóræningjamyndin
Létt og fjörug gamanmynd frá 20th.
Century Fox. Hér fær allt að njóta
sin, dans, söngvar, ástarævintýri og
sjóræningjaævintýri. Tónlist: Terry
Britten, Kit Hain, Sue Shifrin og
Brian Robertson.
Myndin er tekin og sýnd i DOLBY
STEREO.
Sýnd sunnudag kl. 3.
A-salur
Jólamynd 1984
Evrópufrumsýning
Búningameistarinn - stórmynd i
sérflokki. Myndin var útnefnd til 5
Óskarsverðlauna.
Tom Courtenay er
búningameistarinn. Hann er hollur
húsbónda sínum. Albert Finney er
stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér.
Tom Courtenay hlaut Evening
Stardar-verðlaunin og Tony-
verðlaunin fyrir hlutverk sitt í
„Búningameistaranum".
Sýndkl. 3,5,7.05 og 9.15.
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa beðið
eftir. Vinsælasta myndin vestan
hafs á þessu ári. Ghostbusters
hefur svo sannarlega slegið I gegn.
Titillag myndarinnar hefur verið
ofarlega á öllum vinsældarlistum
undanfarið. Mynd, sem allir verða
að sjá. Grinmynd ársins.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver,
Harold Ramis, Rick Moranis
Leikstjóri: Ivan Reitman
Handrit: Dan Aykroyd og Harold
Ramis.
Titillag: Ray Parker Jr.
DOLBY STEREO
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Salur B
The dresser
Jolamyndin 1984
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tæknibrellum,
fjöri spennu og töfrum. Sagan
endalausa er sannkölluð
jölamynd tyrir alla fjölskylduna.
Bókin er komin út i íslenskri þýðingu
og er jólabók Isafoldar I ár.
Hljómplatan með hinu vinsæla lagi
The Never Ending Story er komin og
er ein af jólaplötum Fálkans I ár.
Aðalhlutverk: Barrel Oliver, Noah
Hathaway, Tami Stronach,
Sydney Bromley.
Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus
Doldinger
Byggð á sögu eftir: Michael Ende
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Hækkað verð
Dolby sterio
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
SALUR2
Jólamyndin 1984
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grinmynd
sem slegið helur í gegn í
Bandaríkjunum og Bretlandi en
island er þriðja landið til að
frumsýna þessa góðu grinmynd.
Hann EDGAR sópar al sér
bröndurunum og er einnig mjóg
striðinn, en allt er þetta meinlaus
hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla lag Together in
Electric Dreams
Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen,
Virginia Madsen, Bud Cort.
Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist:
Giorgio Morader
Sýnd kl. 5,7,9,11
Hækkað verð
Myndin er f Dolby Stereo, og 4ra
rasa scope
SALUR3
Hetjur Kellys
(Kellys heroes)
Frábær grínmynd með úrvals
leikurum, Clint Eastwood, Telly
Savalas, Donald Sutherland
Sýnd kl. 5 og 9
Andrés önd og félagar
Sýnd kl. 3
Jólamyndin 1984
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
óskarsverðlaun i mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum i þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið i gegn.
Aðalhlutverk: Barbara Streisand,
Mandy Patinkin, Amy Irving.
Sýnd kl. 9.
Eldar og ís
Sýnd kl. 5 og 7.
Metropolis
Sýnd kl. 11.15.
Mjallhvít og dvergarnir
sjö ásamt jólamynd
með Mikka Mús
Sýnd kl. 3.
1. KiKF'F.IAG
RI'.VKIAVlKUK
SÍM116620
Agnes - barn Guös
Höfundur John Pielmeier
Þýðing Úlfar Hjön/ar
Tónlist Hjálmar Ragnarsson
Lýsing Daníel Williamsson
Leikmynd Steinþór Sigurðsson
Leikstjórn Þórhildur Þorleifsdóttir
Frumsýning í kvöld. Uppselt
2. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Grá kort gilda
3. sýning miðvikudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
4. sýning föstudag kl. 20.30
Blá kod gilda.
Dagbók Önnu Frank
Sunnudag kl. 20.30
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Mlðasala i Iðnó frá kl. 14.00-20.30
simi 16620.