NT - 09.01.1985, Blaðsíða 1
Útilegukonan á Þingvöllum ■ ■ '
B jó ÍSUI mar bt ÍStl öðui m
og lifði á vistunum
Handtekin þrisvar á tveimur dögum!
■ Konu, sem búið hefur í sumarbústöð-
um við l'injjvelli í nokkurn tíma í óþökk
eigenda bústaöanna, var snúið, í þriðja
sinn á nokkrum dögum, til Keykjavíkur í
fyrradag.
Taljð er að konan hafi búið í sumar-
bústöðunum frá þ\í um mánaðamótin
okt.-nóv. og lifað á mat er hún fann í
húsunum. Hún vann ekki önnur skemm-
darverk á bústöðunum en aö brjótast þar
inn.
Um mánaðamótin okt.-nóv. kom
sumarbústaðaeigamli iið konunni í búst-
að sínunr og stuggaði á brott. cn kærði
innbrotið ekki til lögreglu. Það var því
ekki fyrr en á sunnudag sem Ijóst varö að
konan hafði farið inn í fjölda bústaða.
Hefur lögreglan beðið sumarbústaöaeig-
endur að hyggja að Inisum sínum. mi
þegar færi er gott.
Síödegis á sunnudag handtók lögreglan
á Selfossi konuna ogók henni lil Reykja-
víkur. Hún tók umsvifalaust leigubíl á
Þingvclli aftur og vtir handtekin þar um
kvöldið. Henni var fljótlega sleppt aftur.
eftir að mál hennar hafði verið rannsak-
að.
í fyrradag var lögreglunni síðan til-
kynnt um ferðir hennar í Grafningi ogvar
hún sótt og henni ckið til Reykjavíkur
enn á ný.
■ Nú eru hafnar hreinsanir
innan Alþýðuflokksins. Sá fyrsti
til að fjúka var Bjarni P. Magn-
ússon, er missti sæti sitt í banka-
ráði Landsbankans.
Heimildir innan Alþýðu-
tlokksins segja að hinn nýi for-
maður flokksins, Jón Baldvin
Hannibalsson, hafi fullan hug á
að stokka upp í trúnaðarstöðum
innan flokksins.
Meðal þeirra sem formaður-
inn vill burtu er Kristín Guð-
mundsdóttir, framkvæmda-
stjóri flokksins, og Haukur
Helgason, þingíóðs flokksins.
í staðinn hyggst Jón, sam-
kvæmt heimildum okkar, ætla
að koma stuðningsmönnum sín-
um að.
Þá segja heimildir okkar að
Jón Baldvin hafi viljað gera
frekari breytingar á fulltrúum
flokksins í bankaráðum ríkis-
bankanna en ekki fengið því
framgengt.
Um þetta er nánar fjallað á
baksíðu NT í dag og rætt við
Jón Baldvin Hannibalsson, en
hann er nú með fundaherferð á
Austurlandi.
Svæðamótið í Gausdal:
Jafnt hjá
landanum
■ Helgi Ólafsson og Daninn
Curt Hansen áttust við í 3.
umferð svæðamótsins í Gausdal
í gær og varð skák þeirra jafn-
tefli eftir miklar sviftingar.
Helgi náði betri stöðu, en missti
af vinningsleið og þurfti að verj-
ast undir lok setunnar. Þrátt
fyrir tímahrak tókst honum að
bjarga stöðunni. Af hinum ís-
lendingunum er það að segja að
Margeir Pétursson og Jóhann
Hjartarson gerðu jafntefli í 12
leikjum.
Bent Larsen komst loks á
blað með því að sigra Finnann
Yrjola. Þá vann Ostenstadt
Moen landa sinn og Agdestein
vann Schússler. Jafntefli varð
hjá Vesterinen og Ernst.
Staðan er þannig á mótinu að
sex keppendur eru efstir með
tvo vinninga; það eru Margeir,
Jóhann, Agdestein, Ostenstadt,
Hansen og Ernst. Þá koma
Helgi Ólafsson og Vesterinen
með Vh vinning, Larsen, Schús-
sler og Yrjola hafa einn vinning
og lestina rekur Mocn með
engan vinning.
Sjá bls. 2
Leigja þotu og
framleigja með
áhöfn erlendis
■ Arngrími Jóhannssyni
yfirflugstjóra hjá Arnarflugi
og Einari Fredriksen var á
mánudag veitt almennt
flugrekstrarleyfi (leyfið
endurnýjað) af samgöngu-
ráðherra. Aðrir aðilar, sem
annast flugrekstur fengu leyfi
sín endurnýjuð um áramót.
Ástæðan fyrir
endurnýjun leyfis Arngríms
og Einars mun vera sú, að
þeir hyggja ekki á flug til eða
frá íslandi, heldur verður
það eingöngu rekið úti í
löndum.
Þeir Einar og Arngrímur
hafa á leigu Boeing 707 þotu.
sem þeir hafa nýlega fram-
leigt til belgísks flugfélags til
3 mánaða að því er heimildir
herma. Sömu heimildir
segja, að flugrekstur þessi sé
í þeim tilgangi að veita ís-
lenskum flugliðum atvinnu,
en vélinni mun vera flogið af
fslendingum.
■ Veðurblíðan í Reykjavík lætur ekki að sér hæða um þessar mundir. Venjulega geyma borgarbúar
reiðhjólin heima um þetta leyti árs. NT-mynd: ah.
Söguleg samþykkt
í Hafnarfirði í gær!
Stofnað
hlutafélag
um
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á sögulegum fundi sínum
í gær, með öllum greiddum atkvæðum, nema einu, að vinna að
stofnun almenningshlutafélags til reksturs útgerðar og fiskvinnslu í
Hafnarfirði. Á hlutafélagið að taka við rekstri BÚH og Júní STÁ.
Gert er ráð fyrir í samþykktinni að bæjarsjóður eigi meirihluta í
hlutafélaginu en það er ekki fastmælum bundið.
Fulltrúi Alþýðubandalagsins
í bæjarstjórn, Rannveig Trausta-
dóttir, setti m.a. þetta ákvæði
fyrir sig og kvaðst ekki geta
greitt tillögunni atkvæði þarsem
ekki væri fastar að orði kveðiö
um meirihlutaeign bæjarsjóðs.
Fulltrúar Alþýðuflokks,
Guðmundur Árni Stefánsson og
Hörður Zopaniasson létu m.a.
færa til bókar að þeir vildu
tryggja áframhaldandi rekstur í
húsnæði BÚH og atvinnuöryggi
fiskverkunarfólks í Hafnarfirði.
Eins og málum væri háttað væri
ekki pólitískur vilji til að gera
það á annan hátt en með stofnun
hlutafélags og því greiddu þeir
tillögunni atkvæði.
Aðrir fulltrúar í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar greiddu tillög-
unni atkvæði án athugasemda.
Jafnframt samþykkti bæjar-
stjórn viðbótartillögu. með öll-
um greiddum atkvæðum, unt að
kjósa árlega fimm bæjarfulltrúa
til að fara nteð eignahlut bæjar-
ins á fundum væntanlegs hlutafé-
lags og skiptist atkvæðaréttur
bæjarfélagsins jafnt á
þeirra. Samþykktinni ve
ekki breytt nema með 2/3 1
um atkvæða bæjarstjórnar
valddreifingin að koma í
fyrir að hlutur minnihlu
verði ekki fyrir borð borim
eitt sjónarmið, sjónarmið m
hlutans í bæjarstjórn, ráði i
ríkjunt í væntanlegu hlutafél
Raunveru-
legt verð
ekkií
hagtölunum
- Sjábls.4
Hreinsanir í Alþýðuflokknum?_
Uppstokkanir í
trúnaðarstöðum