NT - 09.01.1985, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. janúar 1985 15
tilkynningar
iiáifiMBi m.
Fundarboð
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Prófsýning og afhending einkunna í dagskóla
veröur í dag kl. 13.00 í öldungadeild á morgun
10. janúar kl. 17.00.
Kennarafundur verður 10. janúar kl. 15.00 og
brautskráning stúdenta verður laugardaginn 12.
janúar kl. 14.00.
Upphaf kennslu verður auglýst í dagblöðum um
helgina.
Rektor
Aðalfundur Stálfélagsins h/f verður haldinn
fimmtudaginn 24. janúar 1985 á Hótel Esju og
hefst kl. 18.30.
Dagskrá samkvæmt 17. gr. samþykkta félagsins.
Lagabreytingar.
Til þessa fundar er boðað í stað aðalfundar, sem
halda átti 18. desember 1984 og ekki varð
lögmætur vegna ónógrar fundarsóknar.
Reykjavík 7. janúar I985.
Stjórnin.
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79
Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75
Honda Civic árg 79 Bronco árg 74
Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75
Mazda 929 árg 77 Scout II árg 74
Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75
Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74
Mazda 616 árg 75 Villis árg '66
Mazda 818 árg 76 Ford Fiesta árg '80
Toyota M II árg '77 Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg '79 Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg '80
Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg '79 Volvo 142 árg 74
Datsun 120 árg '77 Saab 99 árg 76
Datsun 180 B árg '76 Saab 96 árg '75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79
Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75
Datsun 100 A árg '75 V-Chevelle árg '79
•Daihatsu A-Aiegro árg'80
Carmant árg 79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg ’82
Passat árg 75 Fiat 132 árg 79
Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82
VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79
C Vega árg 75 f-Granada árg 78
Mini árg 78
Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
oggufuþvegið. Vélaryfirfarnareða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og,
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Fiberbretti á bíla
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100
A120Y 180Bárg
72- 79
Mazda 929 74-
79-818
Lancer 74-77
Galant 75-76
ToyotaCorolla
K30
Daihatsu Char-
mant77-'81
Dodge Dart '69
74-76 Aspen
Plymonth Duster
ValiantVolare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus2000-
17-20
Volvo142-144’71
Wv Golf Passat
74- 77
AMC Hornet
Concord 78
Wagoner
Cortina'71-’76
Aukahlutir
Skyggni yfir
framrúðu
ToyotaHi Lux'
Chevy Van
Ford Econoline
Dodge D 50
Plymouth Arrow
Mitsubishi Mini ,
Truck
Subaru
Isusu Trooper
Chevy Lu.v Mini
Truck
Brettakantar
Ford Econoline
Blaser, Suburban
Toyota Land
Cruser
Nissan Patrol
Spo iler
Eord Capri II
BMW 315-32 u
Húdd
ÁWillisCJ 5-7
Önnumst einnig’ smíðar c
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogi 46 sími 91-31175.
sími 23560.
Autobianci’77
AMCHornet'75
AustinAllegro’78
AustinMini'74
Chervolet Malibu’74
Chen/olet Nova’74
Dodge Dart’72
Ford Cortina’74
Ford Eskord'74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P’78
Lada 1600'82
Lada 150078
Lada 1200'80
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818’75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
Mercury Comet’74
"BuickAppalo’74
HondaCevic'76
-Datsun 200 L’74
:DaJsun100A’7.6
Simca 130777
Simca1100'77
Saab99’72
Skoda 120 L'78
Subaru4WD’77
Trabant’79
Wartburg’79
ToyotaCarina’75
Toyota Corolla’74
ToyotaCrown'71
Renult4’77
Renult5'75
Renult 12 74
Peugout 50474
Jeppar
Vagoner,’75
Range Rover 72
Landrover'71
Ford Bronco’74
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Bílapartar-Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfumá lagervarahluti í flestartegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro 79
A. Mini 75
Audi 100 75
Audi 100 LS 78
AlfaSud 78
Blaser'74
Buick’72
Citroén GS 74
Ch. Malibu 73
Ch.Malibu 78
Ch. Nova 74
Cherokee 75
DatsunBlueb. '81
Datsun 1204 77
Datsun160B'74
Datsun160J'77
Datsun 180 B 77
Datsun180B’74
Datsun 220 C 73
Dodge Dart 74
F. Bronco '66
F. Comet 74
F. Cortina 76
F. Escort’74
F. Maverick 74
F. Pinto 72
F.Taunus 72
F.Torino 73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 75
■ Galant 79
Hornet’74
Jeppster’67
Lancer'75
Mazda616’75
Mazda818'75
Mazda929 75
Mazda1300'74
M.Benz200 70
Olds. Cutlass 74
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot 50471
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab 96 71
Saab 99 71
Scout II74
Simca1100 78
ToyotaCorolla’74
Toyota Carina 72
ToyotaMarkll’77
Trabant '78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby 78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg 78
Lada1500 77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Eurocard og Visa
kreditkortaþjonusta. Kaupum nylega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahiuti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Varahlutir
Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cherocee árg. ’77
Ch. Malibu árg. 79
C.H.Novaárg.'78
Buick Skylark
árg. 77
C.H.Pickupárg’74.
C.H.BIaserárg.'74
LadaSafirárg.82
Lada1500árg.'80
Willisárg. '66
Ford Enconol. árg.'71
Broncoárg.'74
DodgePickupárg/70
VWGolfárg.'76
VWmigrobusárg.74
VW1303 árg.'74
CitroenG.S.árg.'75
Simca1508 árg. 77
Alfa SUD árg. 78
Volvo244 árg.77
Volvo 144 árg. 74
Polonez árg. '81
Suzuki ss 80
árg. '82
Mitsub. L300 árg.'82
HondaPreludeárg.'81
HondaAccordárg.'79
HondaCivicárg.'77
Datsun140Yárg.’79
Datsun160árg.’77
ToyotaCarinaárg.'80
ToyotaCarinaárg.'74
ToyotaCrown
árg.72
Subaruárg.’77
MazdaRX4árg.’78
Austin Allegro árg.’79
Cortinaárg. 76
Skoda120LSárg.’80 FordTransitD
VolvoAmason
árg. '68
FiatPárg. ’80
o.fl.
árg. 74
Ford0910D
árg. 75
LandRoverárg.'71
OpelRecordárg.’76
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Vélar prófaðar, þjöppumæld-
ar og olíuþrýstimældar.
Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niður-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga frá kl. 8-19
Laugardaga frá kl. 10-16
Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið í hádeginu
Barnabílstóll
Óska eftir að kaupa ódýran notaðan
barnabílstól sem fyrst.
Bjarni í sima 687698 eða 17593
Óska ettir að kaupa
sex strengja gítarbanjó. Upplýsingar
í síma 687648 eða 18300 (Magnús).
Tóhskóli Emils. Kennslugreinar:
pianó, rafmágnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í síma 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
tilkynningar
Jarpskjótt meri
tapaðist úr girðingu í Kjósarsýslu í
sumar.
Mörkuð: biti framan hægra, blaðstíft
framan og hangfjöður aftan vinstra.
Allar upplýsingar vel þegnar eftir kl.
18 í síma 91-15399.
Styrkir til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða
1985.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda
Islendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita
viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum
ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna
t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum,
sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir
styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum, sem haldin eru til
skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til
einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.”
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að
veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækj-
endur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem
uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um
hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er
' fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðu-
neytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1985.
Atvinnuhúsnæði
óskast
Óska eftir að taka 30-40 fm. husnæði á leigu
strax undir hársnyrtistofu.
Þeir sem geta leigt og vilja vinsamlega
sendið tilboð á auglýsingadeild N.T. merkt.
„Atvinnuhúsnæði“
Auglýsing
um próf fyrir skjalþýðendur
og dómtúlka
þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjalþýðendur
og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir
próf, er haldin verða í febrúar n.k., ef næg
þátttaka fæst.
Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu fyrir 20. janúar 1985 á sérstökum eyðu-
blöðum, sem þar fást.
Við innritun í próf greiði próftaki gjald, er nemur
helmingi gjalds fyrir löggildingu til að verða
dómtúlkur og skjalþýðandi. Gjaldið, er óaftur-
kræft, þó próftaki komi ekki til prófs eða standist
það ekki.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 7. janúar 1985
19. leikvika - leikir 5. janúar 1985
Vinningsröð: X21 - 21X - XXX - 21X
1. vinningur: 12 réttir- kr. 342.765.-
'59972(4/11)
2. vinningur: 11 réttir - kr. 3.865.00.-
9282+ 40211+ 52105 56743+ 63772 91962 35179(%i)
14688 40350+ 52602+ 56746+ 85516 95085 59269(%i)
36388+ 45830 55059 58050 85608 95133 úr 18. viku:
36385+ 49656+ 56428+ 59207 87608+ 182377 61192+
40128 49769 56495 59721 88205
Kærufrestur er til 28. janúar 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
' Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauria fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
tilboð - útboð
Útboð
Bygging K á Landspítalalóð.
Tilboð ósakst í jarðvinnuframkvæmdir 1. áfanga byggingar K
á Landspítalalóð.
Helstu magntölur eru:
Losun á klöpp ca. 16.000 m3
Uppgröftur alls ca. 18.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 1985.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Rvk., gegn 5.000,- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. janúar
1985, kl. 11.00.
INNKAUMSTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844_