NT - 09.01.1985, Blaðsíða 17

NT - 09.01.1985, Blaðsíða 17
Itt Miðvikudagur 9. janúar 1985 17 Mynd; P*1 Fimmta jólaþrautin var iík- l^ga.sú þyngsta. Þar áttu lesend- ur, eins og í fyrstu fjórum ' þrautunum, aö spreyta sig á 3 gröndum. Norður * A92 * KDG * KD10976 + K Vestur ♦ D107 » 95 ♦ G843 + 10953 Austur * G843 * 87642 * A * AD6 Suður ♦ K65 ¥ A103 ♦ 52 + G8742 Suður spilaði 3 grönd og vest- ur spilaði út laufatíunni. Austur tók fyrsta slaginn á laufás, tók síðan laufdrottningu og spilaði laufsexunni sem suður tók með gosanum. Suður spilaði nú tígli á kónginn en austur átti ás og hann spilaði litlum spaða. Nú var spurt: Hvernig á suður að tryggja sér 9 slagi. I fljótu bragði virðist liggja beint við að stinga upp spaða- kóng heima og spila tígli á tíuna. Austur má eiga tígulgos- ann þar sem hann á ekki lauf. En ef austur átti tígulásinn stak- an í upphafi og vestur gosann fjórða vinnst spilið ekki með þessari leið; suður fær aðeins 8 .slagi hvernig sem hann reynir. En þó vestur eigi tígulgosann fjórða er spilið öruggt, svo fram- arlega seni suður tekur slagina sína í réttri röð. Fyrsta skrefið er að geyma -spaðakónginn heima en taka sl^giryn með ás í borði. Síðan er hjartagosanum spilað heim á ásinn og þá loks má spila tígli á tíuna. Ef austur á ekki fleiri tígla er vestur merktur mcð 4-4- í lág- litunum og þá á hann fimm spil í hálitunum. Nú er hægt að þvinga hann með því að taka hjártahjónin. í þessu tilfelli verður vestur að finna afkast í þriðja hjartað hann má hvorki henda tígli né laufi og verður því að henda spaða. Nú getur suður spilað spaða heim á kóng og spilað sig út á laufi. Vestur á þaptrslag á laufaníuna og á þá aœeins G8 í tígli eftir og verður ao\g§ia blindum tvo síðustu slagina á D9 í tígli. Ef suður hefði tekið fyrsta spaðaslaginn heima með kóngn- um og svínað síðan tígli hefði ekki verið hægt að ná fram þessari endastöðu eins og les- endur geta sjálfir athugað í ró1 og næði. JN hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- feröarslysa. ViÖ slikar aöstæöur þarf aö draga úr ferö óg gæta þess aö mætast ekki á versta staö. lUI^FERÐAR ÚWl DENNIDÆMALAUSI Hvað er öll þessi kökumylsna að gera í rúminu þínu? Er þetta ekki bara sandur? 4496. Lárétt 1) kona. 5) Reykja. 7) Kom^st. b) Orku. 11) vökvi. O) Miðdegi. 14) Bjána. 16) Röð. 17) Flík. 19) Viðræður. Lóðrétt 1) Mánuður. 2) Friður. 3) Stórveldi. 4) Heiti. 6) Tveggja manna mál. 8) Hvíldu. 10) Vísa leið. 12) Anga. 15) Veik. 18) Staf- rófsröð. Ráðning á gátu No. 4495 Lárétt 1) Hrútar. 5) Ról. 7) Um. 9) Lukt. 11) Sól. 13) Rór. 14) Ares. 16) Rá. 17) Stauk. 19) Storms. Lóðrétt 1) Hausar. 2) Úr. 3) Tól. 4) Alur. 6) Stráks. 8) Mór. 10) Kórum. 12) Lest. 15) Sto. 18) Ar.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.