Alþýðublaðið - 13.05.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Page 2
ALÞYÐ0BLAÐIÐ Prjóaagaru, margir litir. Gardíauefni. — Tvisttau. Flonel. — Léreft. — Hand- klæðadregiil, — Þurkuefni. Borðdúkar. — Serviettur. Domuklæði, falleg og ódýr Dúahelt léreít. — Fiður- helt léreft. — Lakaléreft. Kjólatau, mikið úrval. — Vefjagarn, hvitt og mislitt. — Sími 298.- Verzlunin €5inborg, Qajnarstræti 14. o o o 0 í o 1 fólk búið að vera f 23 mánuði og stundum iegið sárveikt. T. d. var það einu sinni í fyrra vetur, að konan lá hættulega veik, en engin ieið til þess, að hún fengi rúm á sjúkrahúsi, og þess vegna varð læknirinn að koma hingað með skurðarborðið, skrúfa það á rúmstokkinn og skera konuna upp á iíf og dauða. Þetta gerðist nú hér í þessu afdankaða hesthúsi. Nú hefir þú tengið dálítið að sjá og heýra, og er því bezt fyrir okkur að koma okkur héðan, enda er fleira til að skoða og sumt jafnvel öllu lakara en þessi hesthúsíbúð, t. d. voru hjón með fjölda barna í elnum kjallara hér víð Grettisgötuna i vetur, en læknir sem sóttur var, of bauð hve vatnið var orðið djúpt á góifinu, svo að hann gekst fyrir þvi, að' þcssu fólki var útvegað annað húsnæði, en sterkur hengi- lás settur fyrir kjallarann. Af þessu getur þú séð, að verra getur það þó verið, heldur en við Grettisgötu 54, Svo held eg að eg fari að kveðja þig, en gaman hefði eg af að líta inn til þía einhvemtíma við tækifæri og skoða daglegustofuna, borðstofuna, einka stofuna þína, einkaheibergi frúar innar, svefnherbergið, stássstofuna, barnaherbergið, gestastofuna, eld- húsið og kompuna, sem þlð látið vinaukoaurnar sofa í, ogberaþað saman við það, sem að framan -er lýst. Hannes yngrt. Simskeyti. Seyðisífirði, 11, maf. Tökum ko! á Seyðisfirði. Ekk ert fiskað. Verðum lengi. Góð líðaffi um boi'ð. Kær kveðja til ættingja og vina. Skipshöfnin á Þórblfi. SanðkðnnnnarjSr. Bolsivíkar senda í sum&r land- könnunarleiðangur tii norðaustur Síberfu. Er búist við að rannsókn- arför þcssi taki tvö og hálft ár. Km iafina 09 rqin Morgunblaðið segir, að það muni hafa verið þrfr menn á fundi f Jafnaðarmannafélaginu, þeg&r tillagan um hæztaréttardóminn var samþykt, og að þessir þrír muni hafa verið: Ólafur, Hendrik og Jónas Magnússon. — Alþbl. getur nú frætt Mogga á því, að tala þeirra er á fundi voru, var nær 100 en því, sem Mgbl. gat um. Stefnir og Jafnaðarm.ffel. Morgunblaðið segir í fyrra dag, að í Jafn&ðarm.féi. séu að eins örfáir menn í þvi eru nú sarnt lfklega ferfalt það, sem er f fé laginu .Stefni*, og pó var það ékki nema kálftir „Stefnir“ sém vildi mœla með Jóni Magníissyni i landlista. — Þess skat getið, að meðlimatala Jafnaðarm.fél. hefir auki3t um á þriðja hundrað sfðan.i hvita uppreistin íór fram f hassst, og má segja, að það sé eicgöngu henni að þakka. Námskeið í útileikjnm ætlar Valdemar Sveiabjörnssoa leikfimis- kennzri að halda í sumar. Hetst það 16 þ. m. og verður á barna leikvellinum víð Grettisgötu. — Unglingar á aldrinum 10—16 ára sem vilja taka þátt l námskeiðinu finni Valdemar á mánudaginn kl. 1 e. h- Leikirnir, sem kendir verða hafa engir þekst hér áður, og naá nærri geta, að ekki vanti þátt- takendur. „Frú7 X“ verður leikin í kvöidv. og annað kvöld. Dýr beita. Mb. frá Bíldudal, sem stuadar síldveiði í Jökuldjúp- iau, koæ hingað fyrir skömnm með „slatta* af sfld og seldi fyrir /00 kr. tunnuna. , Æska-félagar! Munið eftir fund- inum á morgun kl. 3 (sjá augl. á öðrum stað í biaðinu). Jafnaðarmannafél. Fundur á sunnudag ki. 4 f Bárunni upph. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Á AI- þýðuilokkurinn að kaupa togarat framsm. Björn Blöndal. 3, Hæzta- léttardóœurinn. Fræðalnliðlð. Fundur í kvöld kl. 9. Aríðandi. Til styrkþnrfanna frá Háreki 20 kr. Kutter Bjorgrln kom < gær með 11 þús; fiskjar. Hefir veitt alls 40 þús. á vcrtfðinni. Prestvígsla á morgnn. Ingim. Jónsson og Þorsteiun Gfslason verða vígðir f Dómkirkjunni. Borg kom í gær frá Englandi með kol. •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.