Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Togararnir Jón Forseti og Gylfi kotau sf veiðutss i gær. Afli tregur. Messnr á morgun í Landakots- kirkju. Hámessa kl. 9 í hád. Guðsþjónusta með prédikun kl. 6. JKÍargt sktiur á striðsárum. í bæ eiaum i Norður Frakklandi átti heima maður að nafni Jean. Hann var kvæ&tur ungri og lag legri konu og átíu þau einn dreng á fyista ári. Koash hét Miría. Þegar striðið skall á, var Jean kallaður i herina, en herdeild sú, er hann var í, var látin halda lcyrru íyrir þarna í borginai, sem Jean átti heima í. Brátt varð húss þð að hopa úr borgiani, undan æðistryltum áhlaápuœ Þjóðverja, en það var laeð svo snöggum hætti, að Þjóðverjar tóku borgina, að sama sem engir af friðsömum ibúum hennar koraúst undan, held ur aðeins nokkur hluti herliðsins. Herdeild Jeans hopaði nú borg úr borg og liíði Jean við miklar þrautir. Si?o kom Manse omstara og Frakkar gengu lítilsháttar fram á ný. Stóð herdeild Jeans þá við i 7 mánuði í sömu borg- inni, en síðan fékk hun aðsetur í smábæ einum rétt fyrir aftan víg stöðvarnar og þar sat hún þsð aem efiir var stríðsius. Jean leiddUt afar míkið. Fyrstu naánuðina var hann mjög hnugg inh yfir þvl, hvernig Maríu musdi Kða Og drengnum í höcduaa ÞJóð- verja. Svo fréttist það, að bærinn hefði gereySsl &f falibyssuskotum og flestir ábúar íarist. Gerðist jjean þá þutnglyadur mjög, en síðan for ha&n að drekka, Eitt sinu, er faann sat elna á bekk yið götu, sem lítií ucaferð var um, og var niikið drukkinn, varð honum nsjög ilt og fékk uppsölu. Að því rétt afstöðau gengu tvær uagar stúlkur frambjá og heyrði Jean aðra segja við hina: „Er það ekki Viðbjóðslegt! Og svona laglegur maðurl* Stúlk ah, sem þetta sagði, var meða! kvenmaður á hæð og vel vaxin, með hrafnsvart hár, dökkbrun augu og mjallhvitar tennur. Jean varð sárgramur sjálfum sér £g OOOOOOOOOOOOOOOO0* Nýkomið í stóru úrvali: Karlmannafatnaður. — Regnkápur. — Storm- jakkar. — Taubúxur. — Vinnufataaður (jakk- ar og boxur) — Uilaiteppi — Peysur — Nærföt karlm. og ungl. — Hálfsokkar. — Sportsokkar. — Spotbelti — Axiaböod, — Bikpokar. — Linir hattar. — Silkitreflar. Hálsklútar. — Hálsbindi. — Slaufur o. m fl. Brauns Verzlun A8alstv»ti 9. .$0 o o o o o o o o o o o o o o g&oooooooooooooooo&g Leikfélag ReykjaYÍkur. Frú X leikin í kvðld og annað kvöld kl. 8. — Aðgönguœiðar seldir í Iðnó kl. 10—12 og 2—7 (Til sunnudagsins eftir kl 5 idsg) Bg 000000000000000000000 Eftirspurðar alþektar ágætisvörur komnar aftur i verzlun Árna Eiríkssonar Prjónagarnið eina réttal Kápuklæðið fallega rauðal Sevíotið ódyra hentugs, Og' margt fleira! gg 00000000000000000 ooqooqqqooooqBQ og hætti nú að drekka, enda tók að'/brá'&f honum þunglyndið um sama leyti og þetta var. Jéan sá o|t stúlknaa sem getið var um og komst eftir þvl, að hún hét Joan og var dóttir garð yrkjumasns þ'ar i þo'rpinu. Komst hánn brátt f kunnihgsskap við föður hennar, því hann yar sjálfur garðyrk]umaður, en síðan i kunn ingsskap við stúlkuna. Voru þá iiðin tvö og hálft eðá þrjú úr frá þvi að Jean aá konu sina, sem hann hélt dauða. Voru flestir þeirrar skoðunar um þessar mundir að stiíðið mundi standa um ófyr irsjáanlega lang&n tíma og bjóat Jeau ekki við að koma tii átthaga. sinaa aftur. , (Frh.) jííisskell í útieijii hefst á barnaleikvellinum við Gr.« götu, 16. þessa míttaðar. Uflgi* ingar á aldrinum 10—i6*ára, sem taka vilfá þátt i námaskeiðlnu, geri svo vel eg komi til viðtals hjá leikfimishnsi Barnaskólans mánudaginn 15. þ. m. kl. 1 e. n. Virðingarfyllst. Valdemar Sveinbj'órnssm fimleikakennari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.