NT - 25.01.1985, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. janúar 1985 13
■'V- ■•:V
)nu sína:
»k!“
n var í öftustu röö
n svo varð hún
hún stjarnan
■
Dúkkulísur
I ABC-sjónvarpsþátt-
um og í einkalífinu
■ í haust hófugöngu sína hjá
ABC sjónvarpsstöðvum í
Bandaríkjunum þættir sem
nefnast á ensku „Paper Dolls"
eða Dúkkulísur gætum við
kallað þá, þó orðið sé víst ekki
til í orðabók.
„Glæsilegur hégómi" og
„innantómar kroppa- og fata-
sýningar", - þessi ummæli sá-
ust í fyrstu gagnrýninni um
þessar pappírsbrúður. En svo
korn í ljós að geysilega mikið
er horft á þessa dagskrá, og
kentur þar margt til. Einkum
eru það fagrar leikkonur sem
sýndar eru í glæsilegum fötum,
sem trekkja - því handritið er
■ Terry Farrel segir að þaö sé talsvert líkt með sér og
Laurie Caswell, sem hún leikur í Paper Dolls. Terry
ætlaöi sér, eins og Laurie, að veröa fræg, feguröardroítn-
ing, fyrirsæta eöa leikkona, - og hún er ú góðri leið nieð
aö ná takmarkinu.
■ Nicollette Sheridan leikur í myndinni 16 ára
„súpermódel11, sem ýtt er fram í sviðsljósið af
móður sinni. Hún segist ekki vera lík þeirri
persónu, sem hún leikur en sú er orðin tauga-
veikluð og komin í dóp, 16 ára. „Ég vona að ég
líkist henni aldrei“, segir Nicollette
■ Lloyd Bridges og
þokkadísirnar þrjár í Paper
Dolls.
skrifað um líf og starf sýningar-
kvenna.
„Fyrirsætustörfin eru hörku-
vinna", segir móðirin (leikin af
Jennifer Warren) í Paper
Dolls. „Sú vinna hefur í för
með sér, - að þú færð aldrei
framar að borða rjómaís... og
allir sem þú vinnur með líta
aðeins á þig eins og hvert
annað „gotl kjötstykki". - Þá
mætti kannski segja að Paper
Dolls væri einn allsherjar kjöt-
markaður því nóg er af kropp-
unum, eftir lýsingum að dæma.
Aðalglæsipíurnar eru þær
Morgan Fairchild, Terry Farr-
el og Nicollette Sheridan. Sam-
keppni og öfund er auðvitað á
milli þeirra í sjónvarpsþáttun-
um og yfirganga þær liver aðra
í að sýna kynþokka sinn og
fínu fötin. Lloyd Bridges leik-
ur þarna mikinn „boss", en
sjónvarpsáhorfendur hér á
landi muna kannski eftir hon-
um í neðansjávarmyndum,
sem sýndar voru hér á landi
fyrir langa löngu (Sea Hunt,
eða Bottom of the Sea, eða
eitthvað álíka. Kannski hefur
þctta veriö á dögum „Kana-
sjónvarpsins"). Nú er Lloyd
Bridges sem sagt á þurru landi .
og í kvannafans.
- „cn í guðanna bænum
haldið ekki að ég sé lík
henni!“