NT - 25.01.1985, Blaðsíða 15

NT - 25.01.1985, Blaðsíða 15
LU Föstudagur 25. janúar 1985 15 Myndi EFTlR TuTTUCrU 'AK 'Z-Cr CFTiR Aí> /tf> ÞEssu PAvfó ■ Gabriel Chagas frá Brasilíu hefur lengi verið talinn einn af bestu bridgespilurum heims, enda margverðlaunaður af bridgefréttamönnum fyrri snjöll varnar-og úrspil. Hann er enn iðinn við kolann: þessa ótrúlegu vörn fann hann í spili sem kom fyrir í félagsmóti í Rio de Jan- tiro fyrir nokkru: Noröur 4 AK ¥ K95 ♦ AG9864 4* 73 Vestur ♦ G ¥ G10 ♦ 1073 + G109 8652 Austur 4 10876542 ¥ D82 4 D2 4» 4 Suður 4 D93 ¥ A7643 4 K5 4* AKD Suður spilaði (i hjörtu eftir að vestur hafði opnað á 2 gröndum, sem sýndu annað- livort 7-lit í láglit eða 6- lit í láglit með 4 lit íhjartatil liliðar. Vestur spilaði út iaufagosan- um og suður tók heinia með drottningu. Eins og lesendur geta séð er slemman auöunnið þar sem hjartað liggur 3-2 og sagnhafi spilaði að sjálfsögðu hjarta á kónginn í borði í öðrum slag. Hann varð frekarlangleitur þegar vestur lét hjartagosann og Chagas í austur lét hjarta- drottninguna án þess að depla auga! Sagnhafi velti þessu fyrir sér en komst svo að þeirri niður- stöðu að vestur hefði átt GI0H2 í hjarta í upphafi og hefði ætlaö að tryggja sér öruggan tromp- slag með því aö stinga gosanum á milli. Sagnhafi ákvað því að refsa vestri fyrir þessa yfirsjón. Hann spilaði laufi úr blindum í 3. slag og trú hans styrktist til muna þegar Chagas henti tígli! Suöur átti slaginn ogspilaði litlu trompi en honum til mikillar furðu lét vestur tíuna og Chagas fylgdi lit með tvistinum. Nú spilaði vestur laufi, sagn- hafi trompaði með níunni í borði og þá henti Chagas síðasta tíglinum sínum og þar með var suöur fastur inni í blindum. Hann varð að spila tígli cn Chagas trompaði og slemman var einn riiður. Chagas sagði frá því á cftir að hann hefði séð spil fyrir nokkrum árum þar scm franski spilarinn Theron beitti svipuðu bragði. Cliagas varð svo hrifinn at því að hann beið þolinmóður í nokkur ár eftir tækifæri til að fórna trompdrottningunni á þennan'hátt. <4 sjálfra okkar vegna! DENNIDÆMALAUSI „Hringi í þig seinna, Jói. Það lítur út fyrir að sambandið verði rofið." 4510. Lárétt ' l) Galgopi. 5) Farsótt. 7) Gyltu. 9) Umrót. II) Tíndi. 13) Sjá. 14) Jörp hryssa. 16) Nhm. 17) Daili. 19) Hreinar. Lóðrétt I) Lætin. 2) Klettaeyja. 3) Dauöur. 4) Strá. 6) Horfir á. 8) Morar. 10) Fiskur. 12) Ljár. 13) Arabískt nafn. 18) Tímabil. Ráðning á gátu no. 4509 Lárétt 1) Þresti. 5) Tár. 7) Ól. 9) Lost. II) Rek. 13) Sko. 14) Amos. 16) Ur. 17) Slark. 19) Stækka. Lóðrétt I) Þjórar. 2) Et. 3) Sál. 4) Tros. 6) Storka. 8) Lem. 10) Skúrk. 12) Kost. 15) Slæ. 18) Ak.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.