NT - 25.01.1985, Blaðsíða 22
M !| '_________________________________________________Föstudagur 25. janúar 1985 22
LlLI__________________________íþróttir_________________________________
Carl Lewis, mesta íþróttastjarna Bandaríkjanna:
„Árið 1985 verður betra
hjá mér en síðasta ár“
- stundaræfingarogætlaraðsláheimsmet — lærir leiklist og söng — fær kvikmyndatilboð og auglýsingatilboð
um sem vildu sjá heimsmet fengiö tilboð um að leika í
líka. „Þær aðstæður sem voru i kvikmynd seinna á þessu ári og
L.A. gerðu það að verkum að ætlar sér að þróa betur söng-
ómögulegt var að setja heims- rödd sína.
met , segir Lewis. ..Það var Hann hefur fengið mörg til-
þess vegna vitlegast hjá mér að þ0ð um að koma fram í auglýs-
spara mig fyrir boðhlaupið, því jngum, og þar er ekki verið að
fjórum gullverðlaunum vildi ég tala um neina smáaura. Til
ná, og fólkið vildi það líka". - þessa hefur hann þó aðeins
■ Hér er kappinn á fullu í sprettinum.
■ Carl Lewis, ungur spengi-
legur, þeldökkur, Bandaríkja-
maður, hlaupari, stökkvari, af-
reksmaður, kjörinn íþrótta-
maður heimsins 1984 af frönsku
blaði eftir að hafa unnið fern
gullverðlaun á Ólympíuleikun-
um í Los Angcles, allir kannast
við það. Carl Lewis, skemmti-
Enn um „Davis-Cup“:
■ John McEnroe, sem hefur
leikið „Davis-C'up" leikina fyrir
Bandaríkjamenn síðustu 7 árin
segist nú ekki viss um að hann
geri það oftar.
Hann sagðist missa af fyrstu
keppninni gegn Japönum og
vera óviss um framhaldið.
Styrktaraðili bandaríska lands-
liðsins í tennis, Louisiana-Pac-
ific, lýsti áhyggjum sínum yfir
hegðun McEnroes og Jimmy
Connors í úrslitum keppninnar
í Svíþjóð í desember síðastlið-
inn. Hinn 25 ára gamli McEnr-
oe sagðist vera vonsvikinn að
svona skuli farið með sig eftir 7
ára þátttöku. Tennissamband
Bandaríkjanna hefur útbúið
skjal sem kvcöur á um hegðun
liðsmanna landsliðsins í Davis-
kraftur söngvari, sjónvarps-
stjarna, auglýsingamódel færri
kannast við það, enda eðlilegt,
annað fortíð en hitt möguleg
framtíð. Og Carl Lewis segir:
Árið 1984 var gott hjá mér, en
á árinu 1985 ætla ég að gera
betur, og ég veit að það verður
skemmtilegt afrekaár .
keppninni og ætlast er til að
þeir skrifi undir.
McEnroe sagðist ekki hafa
lesið skjalið og ætlaði vissulega
ekki að skrifa undir það. „Eg
mun sakna þess að leika í
Davis-Cup. Þaðeralltafgaman
að keppa fyrir hönd lands síns,"
sagöi hann. „En ég skrifa ekki
undir, hvað sem það kostar.
Héðan í frá ætla ég að gera það
sem hentar mér sjálfum best.“
Connors lýsti því yfir í síð-
asta mánuði að hann sæi eftir
gerðum sínum og myndi birta
formlega yfirlýsingu síðar.
Ekkert hefur bólað á henni og
ekki lieíur hann skrifað undir
skjalið að heldur. „Það er víst
að ég mun ekki leika fyrsta
leikinn," sagði hann og hvíslaði
svo þannig að nærstaddir frétta-
Hinn 23 ára gamli Carl Lewis
segir að Ólympíuárið 1984 sé
nú að baki, óg það sé bæði
góður og slæmur hlutur. Þetta
ár falli talsvert í skuggann á
íþróttasviðinu, en hins vegar sé
betra að miða afrekin við þjálf-
unarástandið á ári þar sem eitt
mót skyggir ekki verulega á
annað, og hann sjálfur hafi
öðlast ntikið sjálfstraust á Ól-
ympíuleikunum og búi að því
nú.
„Mín meginmarkmið eru að
hlaupa 55 metra innanhúss á
innan við 6 sekúndum á innan-
hússtímabilinu, og á útitímabil-
inu ætla ég að slá heimsmet
Bob Beanion". - Því má hér
skjóta inn, að heimsmet Bob
Beamon í langstökki, sett árið
1968, á Ólympíuleikunum í
Mexíkó, hefur oft veriö talið
hið eina heimsmet sem ómögu-
legt væri að bæta. Það var
framför um tugi sentimetra á
sínum tíma og Bcamon komst
aldrei nær því en hálfan metra
hvorki fyrr né síðar. Stökk
hans hefur verið nefnt hið full-
komna langstökk. og í mörg ár
voru allir sammmál um að
„risastökkið" yrði aldrei slegiö.
En svo kont Carl Lewis fram á
sjónvarsviðið, og eftir að hann
stökk yfir 8.40 metra fóru menn
að efast og vona að hægt væri
aðgera beturen Beamongerði.
Lewis hefur nálgast metið jafnt
og þétt, og heimsmet hans
innanhúss í fyrra, 8,79 metrar
sannaði að liann getur slegið
mctið, hvort sem honum auðn-
ast það eður ei.
Lewis fékk mikið ámæli á
Ólympíuleikunum vestra síð-
astliðið suntar fyrir að reyna
ekki við heimsmetið á Ólymp-
íuleikunum. Hann stökk 8,54
metra í fyrsta stökki, stökk
reyndar aftur, en sleppti þriðja
stökkinu og fékk að laununt
langdregið „bú" frá áhorfend-
menn gátu heyrt: ...,,né þann
annan, eða þriðja eða
fjórða...“
Heimsmetið ógilt
■ Fyrrum heimsmet Al-
berto Sala/ar í maraþon-
hlaupi, 2:08,13 klst. sem
hann sctti í New York árið
1981 hefur nú verið dæmt
ógilt. Ástæðan er sú að
við endurmælingu reyndist
leiðin sem hlaupin er í
þessu árlega ntaraþon-
hlaupi, vera 50 jördum of
stutt. Þettta met stóð þar
til í fyrra að Bretinn Steve
Jones hljóp „Ameríku-
maraþonið*' í Chicago á
2:08,05 klst.
Og hann bætir við: „Þessi
ákvörðun var rétt fyrir mig, og
það breytir engu þó einhverjir
aðrir séu ósammála því".
Undirbýr sig fyrir sviðið
Carl Lewis hefur ntörg járn í
eldinum. Hann gckkst undir
fegrunaraðgerð á nefi eftir að
Ólympíuleikunum í Los Ange-
les var lokið. Hann sækir tíma
i lciklist í New York. og stundar
íþróttaæfingar, aldrei minna en
10 stundir á viku. Hann hefur
■ Zola Budd er búin að
gleyma árekstrinum.
tekið einu þessara tilboða, um
að auglýsa hollustudrykk ætl-
aðan íþróttamönnum. „Þó ég
fengi hundrað þúsund tilboð að
jafnvirði hundrað þúsund doll-
ara, mundi égsamt lialda áfram
í frjálsíþróttum. Ég er um leið
aö þróa leik-og sönghæfileika
mína, og hvers vegna skyldi ég
hafa áhyggjur og gleypa við
hverju tilboði sem berst," segir
kappinn.
Lewis segist vera bundinn
við keppni a.m.k. næstu tvö
árin..Ég hef nú ekkert hugsað
um Ólympíuleikana í Seoul,
það eru fjögur ár þangað til".
Lewis mun mæta á fjögur mót
innanhúss á þessu ári, byrjar
25. janúar á Millrose-leikunum
í New York þar sem hann setti
heimsmetið innanhúss í langs-
tökki fyrir ári. Síðan er það
Timer-Heraldmótið í Dallas
í Texas, þá Los Angeles Times
mótið og boösmót bandarísku Ól-
ympíunefndarinnar. „Þar ætla ég
að setja nýtt heimsmet í 55 metra
hlaupi innanhúss" (60 yarda
hlaupi). Lewis á heimsmetið í
þessri grein, hljóp á 6,02 sek. í
Dallas 1983.
Þrátt fyrir 11 bandarikja-
meistaratitla, þrjá heimsmeist-
aratitla í Helsinki 1983 og fjóra
Ólympíumeistaratitla 1984 hef-
ur Carl Lewis aldrei átt heims-
met utanhúss. Það er því meiri
háttar metnaðarmál hjá Lewis
að setja heimsmet utanhúss, þó
það í sjálfu sér sé ekki eins
niikil áskorun eins og það að ná
heimsmetinu í langstökki að
sögn kempunnar." „En takist
það ekki er ég sáttur við það,
ég mun gera mitt besta, ég er enn
í framför og ég finn á mér að ég
get það," segir hann og bætir
viö.
„Þetta ár vcröur besta ár
mitt frá upphafi. Carl Lewis á
enn mikið eftir. og á margt enn
að keppa að“.
Spánverjar
unnu Finna
■ Spánverjar unnu
Finna 3-1 í vináttu lunds-
leik í knattspyrnu í fyrra-
dag. Öll mörkin voru
skoruð í fyrri hálfleik.
32.000 áhorfendur sáu
ieikinn.
Budd og
Báðar komnar í form
■ EinvígiZoluBuddogMary
Decker á hlaupabrautinni er
nú fyrirsjáanlegt og veröur lík-
lega í Evrópu í sumar.
„Ég mun hlaupa í Evrópu í
sumar, líklega í 3000 metrum"
sagði Budd við fréttamann
Reuters og bætti við: „Ég
hlakka til að hlaupa á sterku
móti og ef Decker verður þar
einnig, verður gaman að keppa
við hana. En hún verður fyrir
mér eins og hver annar kepp-
andi". Decker ætlar sér einnig
að keppa í Evrópu í sumar en
þær hafa aðeins einu sinni
hlaupið í sama hlaupinu, í Los
Angeles í sumar þegar Decker
féll eftir samstuð við Budd.
„Það slys er nú úr sögunni,
ég ætla að gleyma því en iíta
frekar til framtíðarinnar"
sagði Zola Budd.
Mary Decker er greinilega
búin að ná sér bæði andlega og
líkamlega á eftir ÓL-óheppni
sína og hún setti heimsmet í
Decker
2000 metra hlaupi á innanhúss-
leikum í L.A. um daginn.
Budd sigraði einnig í fyrsta
hlaupi sínu eftir Ólympíuleik-
ana, götuhlaupi í Sviss, og er
einnig búin að ná sér fullkom-
lega. Þær tvær munu því örugg-
lega berjast hatrammri baráttu
tegar þar að kemur.
■ Mary Decker var ekki
svona broshýr eftir ÓL í sumar.
Hún fékk heldur engin blóm
þá.
■ Carl Lewis á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar.
McEnroe og Connors
leika ekki oftar fyrir USA