Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 £2 00000000000000 0 0 o o o o o o o o o o o o o o ö* Nýkomið í stóru úrvali: Karlmannafatnaður. — Regnkápur — Storm- jakkar. — Taubuxur. — Vinnufataaður (jakk- ar og buxur) — Uilaiteppi — Pey*ur — Nærföt karlcn. og ungl — Hálfaokkar. — Sportsokkar. — Spo-tbeiti. — Axlaböcd, — Bikpokar. — Linir hattar. — Silkitreflar. Hálsklútar. — Hálsbindi. — Slaufur o. m fl. Brauns Verzlun Aðalstvætl 9. ♦O-OJP O .O O O O O O O O O O O O O S? "O* -♦O o o o o o o o o o o o o o o ♦o Leikfélag Reykjavikur, Frú X Ieikln í kvöld OfJ annað kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir i Iðnó kl. 10—12 og 2—7 (Til sunnudagsins eftir kl 5 ídag) ■O OM O O O O O O O o o o oa ■o. 000000000000000000000 Eftirspurðar alþektar ágætisvörur komnar aftur í verzlun Árna Eiríkssonar Prjónagarnið eína réttal Kápuklæðið failega rauðal Seviotið ódýra hentuga, og margt fleira! 0000000000000000000000000oooooHQ Togararnir Jón Forscti og Gylfi komu af veiðutu í gær. Afli tregur. Hcssar á morgun í Landakots- kirkju. Hámcssa kt. 9 f hád. Guðsþjónusta með prédikun kl. 6. jliargt skelnr á stríðsárum. í bæ einum i Norður Frakklandi átti heima maður ið nafni Jean. Hann var kvæntur ungri og lag legri konu og áttu þau eiran dreng á fyrsta ári. Kousn hét María. Þegar strfðið skall á, var Jean kallaður i herinn, en herdeild sú, er hann var í, var látin faalda kyrru fyrir þarna i borginni, sem Jean áttí heima í. Brátt varð hún þó að hopa úr borginni, undan æðiatryltum áhlaupum Þjóðverja, en það var með svo snöggum hætti, að Þjóðverj&r tóku borgina, mð sama sem engir af friðaömum ibúum hennar komúst undan, held ur aðeins nokkur hiuti heriiðsins. Herdeild Jeans hopaði nú borg úr borg og liíði Jean við rniklar þrautir. Svo kom Marae orustara og Frakkar gengu lítilsháttar fram á aý. Stóð herdeild Jeans þá við í 7 máauði í sömu borg- inni, en síðara fékk hún aðsetur í smábæ einum rétt fyrir aftan víg atöðvarnar og þar sat hún þzo sem cftir var sfríðsins. Jean leiddist afar mikið. Fyrstu mánuðina vsr hann mjög hnugg inn yflr þvi, hvernig Maríu mundi Kða og drengnucn í höcdum Þjóð- verja. Svo íréftist það, að bærinra hefði gereyðst &f falibyssuskotum og flsstir íbúar íarist. Gerðist Jean þá þunglyadur mjög, en síðan fór hann að drekka. Eitt sinn, er hann sat einra á bekk við götu, sem lítií umfeið var um, og var mikið drukkínn, varð horaum mjög ilt og fékk uppsölu. Að því rétt afstöðrau gengu tvær ungar stúlkur framhjá og heyrði Jean aðra segja við hina: ,Er þuð ekki Viðbjóðsiegtl Og svona laglegur maðurl* Stúlk an, sem þetta sagði, var meðal kvenmaður á hæð og vei vaxin, með hrafnsvart hár, dökkbiún augu og mjallhvitar tennur. Jean varð sárgramur sjálfum sér og hætti nú að dtekka, enda ték zð brá ai houum þunglyndið tim ssma leyti og þetta var. Jean sá oít stúlkupa sem getið var um og koiust eftlr því, að hún bét Joan og var dóttir garð yrkjumanns þar í þorpinu. Komst hánn brátt í kunningsskap við föður hennar, því hann var sjálfur garðyrkjumaður, en síðan í kusn iagsskap við stúlkuna. Voru þá liðin tvö og hálft eða þrjú ár frá því að Jcan sá konu sina, sem haran hélt dauða. Voru flestir þeirrar skoðunar um þessar mundir að stríðið mundi standa um ófyr irsjáanlega langan tíma og bjóst Jean ekki við að koma til átthaga síana aftur. (Frh.) jlimsskeil i úti'eikjuai hefst á barnalelkvellinum við Gr,- götu, i<3. þessa mináðar. Uagl- iugar á aldrmum 10—iö ára, sem taka viija þátt f námgskeiðinu, geri avo vel og korni til viðtals hjá leikfimishúsi Barnaskólans mánudaginn 15. þ. m. kl. 1 e. h. Virðingarfyllst. Valdemar Sveinbj'órnsson fimleikakennari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.