Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Karlmanns- Unglinga- D rengja- föt. ÍMærföt Off hálslín | kaupa menn bezt | og ódýrast hjá Helga Jöisssyni Langaveg 11. Kosa é«kast til þem að þvo þvott nú þegar. Suðurgötu 14, aið'i Cmboð»maðiu mina í Hafaarfi'öi, *ð pvi er sn-rtir Jó- fnðatstaðaeigntna, er kennan Fnð rík Bfarnason Meulenberg RitsiíóM og. abytgrt ,,, aður: ólafur FriðrikssoH. Ptentsti)iðj<f.a Gutenoerg. E.isu Borg fer væntanlega frá Haínarfuði xsálægt 18. mai til Abev-> deen, AaiOOffir °£ X^eithi, svo aftur hingað tii Reykjavikur. Skipið getur tekið vörur til Aberdeen og Leith, þaif að tilkynnast oss sem fyrst. E®s* Willemoes fer'-héðan'"flitvandfex'ð (wnnkvænot 2 ferð StWlings) vestur og jíórður kriagura Iaad nál- 25- mní* H.f. Eimskipafólag íslands. Brauð- og m]ólkursölubúð spáný og íalleg verður opauð sunaudagsíDOrgcnifin 14 fflai á ÞÓFSgötu 3« Brauðin eru frá hínni góðu og alþektu Alþýðu- brauðgerð, ;0g tnjóik fri góðuai heimilum. — 2 stúlkur verða þar við afgreiðsiu, Hprar og kurteísar víð væntanlega viðskiítaroenn. Virðingarfyllst. Ólöf Benediktsdóttir. Unglingastúkan Æskan nr, 1, Fundur á morgun kl. 3. Aíheatir sðgöngumiðar »ð af- mælisíagnaðinum. Félagar 14 ára 0% eldri kjósa fulltrúa til Stórstúkuþingsins eítir (und. — Skilið lánsbókum. — Edgar Rice Btmmghs. Tarzsn. Eitt augnablik lá Jane Porter þannig með hálflokuð augun. Eitt augnablik — hið fyrsta á æfi hennar —• vissi hún hvað ást var. En eins snögglega og hón hafði mist stjórn á sj^lfti sér, eins snögglega breyttist hún aftur, og blóðið hljóp í kinnar hennar, um Ieið og hún hratt T&rcsant apa- bróður hranalega frá sér, og gróf andlitið 1 höndumsér, Tarzan hafði orðið hissa, er hann sá stúlkuna sem hann elskaði falla svo fúslega 1 arma sér. Nú varð hann það ekki síður, er hun hratt honum frá sér. Hann gekk aftur fast að henni og kom við handlegg hennar. Hún réðist á hann eins og Ijónynja, og barði hann á brjóstið með hnefunum. ' Tarzan skildi það ekki. 5 Fyrir skömmu hafði það verið ætlun hans að skunda með Jane Porter tii fólks hennar, en sú hugsun var nú fallin f gleymsku og öil- á bak og burt. Siðan hafði Tarzan apabróðir fundið heitan mjúkan Kkama þrýstast að sér.Heitur, unaðslegur andi er leikið hafði um vanga hans og varir, hafði fært nýtt líf í brjóst hans. Varir höfðu snortið varir haos í brenn- andi kossum og kveikti í hjarta háns bál — bál, sem skóp nýan Tarzan. Aftár la^gði hann hendina á handlegg hennar. Aftur hratt hún honum írá sér. Og þá gerði Tarzan apabróðir hið sama og fyrsti forfaðir hans hefði gert. Habn tók stúlkuna sína i fang sitt og bar hana inn í skóginn. Snemma morguninn eftir vöknuðu ijórmenningarnir í kofanum við fállbyssuskot. Clayton var fyrstur að kom- ast út, og sa að tvö skip láu við attkeri við hafnar- mynnið. Annað var 0rin, en hitt lítið franskt herskip. Hópar* manna stóðu við borðstokkinn á síðar nefndu skipinn og störðu á lánd. Og Clayton og félagar hans þóttust þess fullvísir, að skotið hefði verið til þess að draga. athygli þeirra að skipinu, væru þeir enn í kofanum. Bæði skipin Iáu töluvert langt frá ströndinni, og það' iék vafi á. þvl að hægt væri að sjá þá félaga i sjön- aukunum. Esmeralda veifaði rauða klútnum sfnum afskaplega yfir höfði sérýen Clayton bjóst við að það mundiekki heldflr nægja, svo hann hraðaði sér, sem mest mátti haiin, að viðarkestinum, yzt á tanganum. Honum fanst óratími llða áður en hann komst á á- kvörðunarstaðinn. Þegar hann kom ut úr skógarþykninu og sá skipin, varð hann rnjög skelkaður, þvf Örin var að setja upp^ segl, og herskipið var farið af stað. Hann kveikti i snatri í kestinum á mörgum stöðura, hljóp út á oddann, reif skyrtuna sína í sundur, batt hana & greinarenda og veifaðí henni svo fram og aftur. En skipin héldu áfram. Hann var orðinn vonlaus; en þa dró reykurinn á ströndinni athygli varðmanns- ins á herskipinu að sér, og samstundis var mörgum sjónaukum ,beht að ströndinni. Jafnskjótt sá Claýton skipin snúa upp í vindinn. Örtn lét reka, en herskipið kom upp undir land. Skamt frá landi staðnæmdist það, báti var skotið át og hélt hann að landi. Er bátnum var brýnt, sté ungur herforingi út úr honum. „Clayton, býst eg við?" spurði hann. „Guði sé lof að þér komuðl" svaraði Giayton. „Kana1 ske er það jafnvel ekki of seint enn þá". 1 „Hvað eigið þér við?" spurði herforinginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.