NT - 07.03.1985, Blaðsíða 16
01
Fimmtudagur 7. mars 1985 16
Gengisskráning nr. 45 - 06. mars 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 42,880 43,000 Sterlingspund 45,120 45,247 Kanadadollar 30.541 30.627
Dönsk króna .... 3,4777 3,4874
Norskkróna .... 4,3644 4,3766
Sænsk króna .... 4,4047 4,4171
Finnskt mark ... 6,0259 6,0427
Franskur franki .... 4^0702 4^0816
Belgískur franki BEC ... 0,6180 0,6198
Svissneskur franki ,...14,6049 14,6458
Hollensk gyllini ,...10,9696 11,0003
Vestur-þýskt mark ,...12,4380 12,4728
ítölsk líra .... 0,01996 0,02001
Austurrískur sch .... 1,7693 1,7743
Portúg. escudo .... 0,2299 0,2306
Spánskur peseti .... 0,2254 0,2260
Japanskt yen .... 0,16382 0,16428
írskt pund ....38,699 38,808
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 5.3.... ....40,5871 40,7012
Belgískur franki BEL .... 0,6150 0,6167
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Alþ,- Bún.- Iftn,- Lands-
banki banki banki banki
24% 24% 24% 24%
27% + 27% + 27% + 27% +
30% + 31.5% + 36% +
32% + 37% + X 31,5% +
30% + 31,5% + 31,5% +
4% 2,5% 0% 2,5%
6,5% 3,5% 3,5% 3,5%
22% 18% 19% 19%
16% 18% 19% 19%
31% 31% 31% 31%
32% 32% 31% 32%
34% 34% 34% 33%
34% 35% 34% 33%
32% 32% 32% 32%
Samv.- Útvegs- Versl.- Spari-
banki banki banki sjóðir
24% 24% 24% 24%
27% + 27% + 27% + 27% +
31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% +
★ 32% + ★
31.5% + 32% + 31,5% +
1% 2,75% 1% 1%
3.5% 3% 2% 3,5%
19% 19% 19% 18%
12% 19% 19% 18%
31% 31% 31% 31%
32% 32% 32% 32%
34% 34% 34% 34%
35% 35% 35% 35%
32% 32% 32% 25%
Nafnvaxtatafla
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjamán.
uppsögn
meðsexmán.upps.
meðtólfmán.upps.
með átjánm. upps.
Sparisjóðsskírteini
til sex mánaða
Verötryggöir reikn.:
þriggjamán.bind.
sexmán.binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikningar
Útlán
Almennirvíxlar.forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hl. reikn.
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjam. upps.
meðsexm.upps.
með tólf mán. upps.
Sparisj.skírteini
til sex mánaða
Verðtryggðir reikn:
þriggjamán.binding
sexmán.binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikn.
Útlán
Alm.víxlar, forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hlaupar.
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
* Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga
nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir reikningar með
stighaekkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, og bera þá 32,5%
vexti. Að auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri
ávöxtun og á samsvarandi verðtryggðum reikningum - Hávaxtar-
eikningi eftir þrjá mánuði, en Trompreikningi eftir sex mánuði.
Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verð-
tryggður reikningur með 2% vöxtum.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru
verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að
2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%.
Dráttarvextir í mars eru 4% á mánuði.
Lánskjaravísitala í mars er 1077 stig.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 1.-7. mars er i Ingólfs Apó-
teki. Einnig er Laugarnes Apót-.
ék opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (simi 81200).
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að
morgni og frá klukkan 17 á föstudög-
um til klukkan 8 árd. Á mánudögum
er læknavakt í sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags is-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek
og Apótek Norðurbæjar eru opin virka
daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög-
um frá kl. 10 til 14.
Apótekin eru opin til skiptis annan
hvern sunnudag frá kl. 11 -15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opiö í því apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
. _ 19 OOO
ÍGNBOGH
Frumsýnir
Hótel New Hampshire
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd, byggð á metsölubók
eftir John Irving. Frábært handrit
myndarinnar, hlaðiðvel heppnuðum
bröndurum og óvæntum
uppákomum, gera hana að einni
hárbeittustu gamanmynd seinni ára.
Að kynnast hinni furðulegu Berry-
fjölskyldu, er upplifum sem þú
gleymir ekki - Nastassia Kinski -
Judie Foster - Beau Bridges -
Rob Lowe. Leikstjóri: Tony
Richardson.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15
Frumsýnir
All of Me
Sprenghlægileg ný bandarísk
gamanmynd. Hvernig væri að fá inn ■
í líkama þinn sál konu sem stjórnar
svo helmingnum af skrokknum? Þar
að auki konu sem þú þolir ekki. Þetta
verður Roger Cobb aðhafa, oglíkar
illa. Mest sótta myndin í
Bandaríkjunum i haust.
Steve Martin, Lily Tomlin,
Victoria Tennant
Leikstjóri Carl Reiner
Hækkað verð
islenskur texti
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
5ÍHINONBfíLL
W
*4UiBi
islenskur texti
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Hækkað verð
Bryntrukkurinn
Hörkuspennandi bandarísk
ævintýramynd, um hörkubaráttu um
síðustu auölindirnar.
Michael Beck - Annie McEnroe
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Paris-Texas
Heimsfræg verðlaunamynd
Sýnd kl. 9.15
Vistaskifti
Úrvals grínmynd sem enginn má
missa af, með Eddie Murphy og
Dan Aykroyd
Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10
Hádegistónleikar
Þriðjudaginn 12. mars kl. 12.15
Anna Júlíana Sveinsdóttir og
Jónas Ingimundarson
pfanóleikari flytja lög
Tschaikovsky og Chopin.
Miðasala við innganginn.
HASKOLABÍO
Frumsýnir:
Gorky Park
Morð í Moskvu, - glæpur eða
lögregluaögerö. Hörkuspennandi
sakamálamynd, byggð á
metsölubók eftir Martin Cruz
Smith, með William Hurt, Lee
Marvin og Joanna Pacula.
Leikstjóri: Michael Apted.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 20.
l.KiKFI’.IAO
RKYKjAVlKÚR
■SÍM116620
<Bi<9
Draumur á
Jónsmessunótt
7. sýning í kvöld. Uppselt.
Hvít kort gllda.
8. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Appelsinugul kort gilda.
Agnes - barn Guðs
Föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Dagbók Önnu Frank
Laugardag kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Gísl
Sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, sími
16620.
Ný amerísk stórmynd um
kraftajötuninn Conan og ævintýri
hans í leit að hinu dularfulla horni
Dagoths. Aöalhlutverkið leikur
vaxtarræktartröllið Arnold
Schwarzenegger ásamt .
söngkonunni Grace Jones.
Bönnuð innan 14 ára, hækkað
verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Vinsamlega afsakið aðkomuna
að bíóinu, en við erum að byggja.
&
)í
ÞJÓDLEIKHÚSID
Vegnaþinghalds Noröurlandaráðs í
Þjóðleikhúsinu dagana 2.-8. mars
falla leiksýningar niður á þeim tíma.
Orðsending frá Þjóðleikhúsinu:
Vegna þings Norðurlandaráðs
verður ekki unnt að opna
miðasölu leikhússins fyrr en kl.
16.00,8. mars.
Þess skal og getið að verð á
aðgöngumiðum breytist til
hækkunar þegar sýningar hefjast að
nýju.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
James Bond myndin
Með ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
hörkuspennandi James Bond mynd
í litum, gerð eftir samnefndri sögu
lanFlemming. Aðalleikendur:
Sean Connery, Daniela Bianchi
og Robert Shaw. Leikstj. Terence
Young.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
SlMI 18938
A-salur
The Natural
Ný, bandarísk stórmynd með
Robert Redford og Robert Duvall í
aðalhlutverkum. Robert Redford
snéri aftur til starfa eftir þriggja ára
fjarveru til að leika aðalhlutverkið í
þessari mynd.
The Natural var ein vinsælasta
myndin vestan hafs á síðastá ári.
Hún er spennandi,rómantísk og í
alla staði frábær. Myndin hefur
hlotið mjög góða dóma hvar sem
hún hefur verið sýnd. Leikstjóri
Harry Levinson.
Aðalhlutverk: Robert Redford,
Robert Duvall, Glenn Close, Kim
Basinger, Richard Farnsworth.
Handrit: Roger Towne og Phil
Dusenberry, gert eftir samnefndri
verðlaunaskáldsögu Bernards
Malamunds.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
Dolby Stereo
BSALUR
KarateKid
Sýnd kl. 5,7.30 og10
AllSTURBÆJARRÍfl
Simi 11384
* ■k’kiririr ir •kiririrkiriririe-k **
* Salur 1 *
(Greystoke - The Legend of
Tarzan, Lord Of The Apes)
Stórkostlega vel gerð og mjög
spennandi, ný, ensk-bandarísk
stórmynd I litum og CinemaScope.
Myndin er byggð á hinni fyrstu og
sönnu T arzan-sögu eftir Edgar Rice
Burroughs.
Þessi mynd hefur alls staðar verið
sýnd við óhemju aðsókn og hlotið
einróma lof, enda er öll gerð
myndarinnar ævintý'ralégá vel áf
hendi leyst.
Aðalhlutverk:
Christopher Lambert,
Ralph Richardson,
Andie MacDowell
isl. texti.
Dolby stereo
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
■* *+*+******»»
* " Salur 2 . *
Forhertir stríðskappar
(Inglorious Bastards)
Æsispennandi stríðsmynd í litum.
Aðalhlutverk: Bo Svenson, Fred
Williamsson.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
*** + * + + **»•*+*+*****
^ Salur3 l
*******************
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir nýjustu
mynd Terence Young
Heimkoma njósnarans
(The Jigsaw Man)
Hann hafði þjónað landi sínu
dyggilega og verið í bresku
leyniþjónustunni. 1974 flúði hann til
Rússlands. KGB leyniþjónustan
vissi hvernig best væri að notfæra
sér hann. Þeir höfðu handa honum
mikilvægt verkefni að glíma við. Ný
og jafnframt frábær njósnamynd
með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk:
Michael Caine, Laurence Olivier,
Susan George, Robert Powell.
Leikstjóri: Terence Young.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR2
ís-ræningjarnir
jífk.1
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR3
Þú lifir aðeins tvisvar
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
í fuilu fjöri
Sýnd kl. 11.15
SALUR4
Sagan endalausa
Sýnd kl. 5 og 7
Íslensk-bandaríska
kvikmyndin
\FJALLIB
Sýndkl. 9og11
Sirni 11544
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaður farsi gerður'
af framleiðendum „Police
Academy" með stjörnunum úr
„Splash".
Að ganga í það heilaga er eitt... en
sólarhringurinn fyrir ballið er allt
annað, sérstaklega þegar bestu
vinimir gera allt til að reyna að
, freista þín með heljar mikilli veislu,
lausakonum af léttustu gerð og
glaum og gleði.
Bachelor Party (Steggja-party“)'
er mynd sem slær hressilega f
gegniil
Grínararnir Tom Hanks, Adrian
Zmed, William Tapper, Tawny
Kitaen og leikstjórinn Neal Israel
sjá um fjörið
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15
£
|| UMFERDAR
I rAd