NT - 07.03.1985, Blaðsíða 22

NT - 07.03.1985, Blaðsíða 22
Tvennir meistarar Fimmtudagur 7. mars 1985 22 íþróttir Skíðastökk: Fyrsti sigur Parma í stökkkeppni heimsbikarkeppninnar ■ Sigurður Sveinsson skorar grimnit í Þýskalandi. Siggi þriðji - í markakóngskeppninni Krá (lUÖmundi kurlssyni fréttaritara NT í V-Þýskalandi: ■ Staðan í búndeslígunni knattleik: Kiel .......... 16 Essen.......... 16 Gummersbach ... 16 Grosswallst.... 16 Schwabing ..... 16 Hofweier....... 16 Dankersen ..... 16 Diisseldorf ... 16 Massenheim..... 16 Lemgo.......... 16 V-þýsku í hand- 363-299 301-254 359-314 310-302 318-305 344-333 291-292 306-305 286-303 281-308 26 stig 23 stig 23 stig 19 stig 18 stig 17 stig 16 stig 15 stig 13 stig 13 stig Reinfusche ..... 16 323-326 12 stig Huttenberg...... 16 314-348 12 stig Bergkamen....... 16 298-330 10 stig Handewittt...... 16 300-375 7 stig MARKAHÆSTU MENN: Rúdiger Neitzel Gummersb. .112(38) Arno Ehret Hofweier...... 108 (58) Sigurður Sveinsson Lemgo .. 106 (56) ÚRSLIT UM SÍÐUSTU HELGI: Lemgo-Massenheim ............21-16 Reinfusche-Essen ............ H-19 Hofweier-Grosswallstadt....29-22 Handewitt-Schwabing ........21-31 Dankersen-Húttenberg.......21-15 Bergkamen-Gummersbach......19-20 Dússeldorf-Kiel ............ 17-22 keppninautur hans, Andreas Felder frá Austurríki lenti í 24. sæti í fyrrakvöld og er 23 stigum á eftir Finnanunt þegar aðeins tvær kcppnir eru eftir á þessu keppnistímabili 1. Jiri Parma, Tékkóslóvakiu .... 214,4 stig (79/79) 2. Miram Tepes, Júgóslavia ... 213,8 stig (82)77,5) 3. Mashahiro Akomoti, Japan . 212,8 stig (79/80,5) 4. Rolf Age Berg, Noregi...211,7 stig (79,5/79) 5. Mike Holland, USA .....210,6 stig (79,5/80,5) 6. Per Bergemd, Noregi ....210,0 stig (77,5/79) 7. Jari Puikkonen, Finnlandi . 207,1 stig (77,5/77,5) 8. Matti Nykaenen, Finnlandi. 206,2 stig (79,5/76,5) 9. Olav Hansson, Noregi.. 204,2 stig (78/75,5) 10. Rick Mewborn, USA ... 203,8 stig (78,5/78,5) EFSTU MENN í HEIMSBIKARKEPPNINNI: Matti Nykaenen, Finnlandi ... 189 stig Andreas Felder, Austurríki ... 166 stig Ernst Vettori, Austurríki ....... 137 stig Jens Weissflog, A-Þýskalandi . 131 stig Jiri Parma, Tékkóslóvakíu .... 128 stig Jari Puikkonen, Finnlandi .... 116 stig Pavel Ploc Tókkóslóvakiu........ 101 stig Per Bergerud, Noregi ............ 88 stig á að keppnin verði í V-Þýskalandi NM-unglinga í badminton: ■ Formaður vestur-þýska knattspyrnusambandsins, Hermann Neuberger sagði í gær að hann væri bjartsýnn á að úrslit Evrópukeppninnar í knattspyrnu 1986, færu fram í V-Þýskalandi, þrátt fyrir að stórpólitískar deilur séu um það. Knattspyrnusamband Evrópu mælti með V-Þýska- landi til að halda keppnina, fram yfír m.a. England, en þeg- ar Þjóðverjar tilkynntu að leikið yrði í Berlín hófst mikið fjaðra- fok fyrir austan járntjald. Sovét- menn og pótintátar þeirra í UEFA neituðu því harðlega og sögðu að Vestur-Berlín væri ekki hluti af Vestur-Þýskalandi og því væri ekki hægt að halda Evrópukeppnina þar. UEFA tilkynnti síðan v- þýska knattspyrnusambandinu, DFB,að ekki yrði leikið í Berlín. Þýskir stjórnmálamenn sættu sig ekki við að Sovétblokkin gæti ráðið þessum málum og Helmut Kohl, kanslari V- Þýskalands sendi DBF þau skilaboð að ef ekki yrði leikið í Berlín eins og ákveðið hefði verið í upphafi, væri réttast að Þjóðverjar hættu við að halda keppnina. Sá er einnig vilji allrar ríkisstjórnarinnar en Neu- berger sem áður hafði lýst því yfir aö hann óttaðist að UEFA gæfi Þjóðverja upp á bátinn og fæli Englendingum að halda keppnina vegna Berlínarmáls- ins, sagði í gær: „Ég trúi ekki að UEFA ætli að taka keppnina af okkur. Það er ennþá möguleiki að við fáum Berlín samþykkta sem keppnisstað, en það verður erfitt. Við munum tala opin- skátt við UEFA um það mál á ný þann 15. mars.1- Neuberger sagði að DBF myndi ekki setja þann þrýsting á UEFA að neita að halda keppnina ef Berlín verður ekki samþykkt eins og v-þýska ríkis- stjórnin vill. Vestur-Berlín er nú orðin, í öllum skilningi, pólitískur fót- bolti milli austurs og vesturs. Ráðamenn í Bonn óttast að ef Berlín verður einangruð á þennan hátt á íþróttasviðinu, verði það upphafið að enn frek- ari og almennari einangrun borgarinnar en þeir hafa ekki enn sagt til hvaða ráða þeir muni grípa, ef UEFA heldur fast við það að ekki verði leikið þar. Getgátur eru uppi um að stjórnin muni krefjast þess að DBF hætti við að halda keppn- ina. Almenningsálitið í V-Þýska- landi er stjórninni ekki í hag, mikill meirihluti vill að keppnin fari fram þó V-Berlín verði undanskilin og því má búast við stríði milli ríkisstjórnarinnar og þýska knattspyrnusambandsins ef UEFA breytir ekki afstöðu sinniþann 15. febrúarnæstkom- andi á fundinum í Lissabon þar sem endanleg ákvörðun verður tekin um það hvar Evrópu- keppnin í knattspyrnu fer fram 1986. ísland í Sigruðu Færeyinga 5-0 ■ Um síðustu helgi fór fram í Færeyjum Norðurlandamót unglinga í badminton. íslend- ingar voru að sjálfsögðu meðal þátttakanda og lenti liðið í riðli með Finnum og Færeyingum í liðakeppninni. Færeyingar voru auðveld bráð og vannst sigur í viðureigninni við þá 5-0. Finnar reyndust hinsvegar ungu liði okkar of erfiðir og lauk viður- eign þjóðanna 4-1 þeim í hag. Snorri Ingvarsson og Árni Þór sigruðu finnska parið í tvíliða-, leik karla og var það okkar eini vinningur. íslenska liðið hafnaði því í fimnita sæti af sex þjóðum en 5.sæti Danir urðu NM-meistarar í liða- keppninni og Svíar urðu aðrir. 1 einstaklingskeppninni, sem fram fór eftir liðakeppnina, unnu íslenskukeppendurnirsig- ur á tæreysku andstæðingunum sínum en lágu fyrir öðrum. Danir voru sigursælastir í ein- staklingskeppninni. fengu fjög- ur gull en Svíar fengu eitt. Að sögn Sigfúsar Ægis Árna- sonar, sem var fararstjóri ís- lendinganna, þá er íslenska liðið ungt og geta allir keppendurnir spilað í unglingaflokki á næsta ári á nteðan hin Norðurlöndin þurfa að endurnýja verulega hjá sér. Bjóst hann við bctri úrslitum á næsta NM-unglinga sem verður í Danmörku á næsta ári. Haukarí 1. deild ■ Haukar munu leika í fyrstu deild kvenna á handknattleik að ári. Liðið vann í fyrrakvöld Fylki í íþróttahúsi Seljaskóla með 27 mörkum gegn I7 og tryggði sér þar með sigur í 2. deild kvenna. Þróttur Nes. vann ■ Nú þegar er ljóst að Þróttur Nes. hefur tryggt sér Islands- meistaratitilinn í 2. flokki karla í blaki. Nokkrir leikir eru enn eftir í mótinu en Þróttarar samt orðnir sigurvcgarar. ■ Trevor Francis sést hér í leik með Sampdoria á Ítalíu. Hann meiddist illa um síðustu helgi. ■ Tékkinn Jiri Parma sigraði í stökki af 70 metra palli í Orns- koldsvik í Svíþjóð í fyrrakvöld. Þetta var fyrsti sigur Parma í heimsbikarkeppninni á þessum vetri og fékk hann 214,4 stig fyrir að stökkva tvisvar 79 metra. Júgóslavinn Miram Tepes leiddi eftir fyrra stökkið með 82 metra flug en seinna stökk hans mældist aðeins 77,5 metrar og það dugði í annað sæti. Mjög var misvindasamt þegar keppnin fór fram og þurfti að hætta henni á tímabili og byrja upp á nýtt. Finninn Matti Nykaenen lenti í 8. sæti en hann er orðinn nokkuð öruggur með að sigra í heimsbikarkeppninni í stökki annað árið í röð því helsti Elliott í bann Ekki með í úrslitaleiknum ■ Fyrirliði Sunderland, Shaun Elliot, mun ekki leika með liði sínu í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar 24. mars næstkomandi. Elliot var bókaður í lcik Sundcr- land í undanúrslitunuin og hefur fcngið fleiri en 30 refsistig sem þýðir tveggja leikja bann sem hefst sex dögum fyrir úrslitaleikinn eða þann 18. Elliot er þriðji fyrirliðinn á þremur árum sem missir af úrslitaleik með liði sínu á Wembley. Fyrir tveimur árum var Steve I’oster fyrir- liði Brighton í banni þcgar lið hans lék gegn Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar og á síðasta ári missti fyrirliði Watford, Wilf Rostron, af úrslitaleikn- um í sömu k: ppni gegn Everton. ■ Shaun Elliott berst hér við Robinson fyrrum Liverpool- ara. Firmakeppni hjá Val ■ Hin vinsæla fírma-og félagshópakeppni Vals í knattspyrnu verður hald- in í Valsheimilinu 16.-17. mars. Þátttöku er liægt að tilkynna í síma 24711 og eftir kl. 15.00 í síma 11134. Þátttökugjald er kr. 3.000. Vegleg vcrðlaun eru í boði. Reykjavíkurmót ■ Reykjavíkurmót full- orðinna í hadminton vcrður haldið um næstu helgi í TBR-húsinu. Hefst kcppnin á laugar- dag kl. 15.00 cn úrslita- leikir ættu væntanlega að byrja kl. 14.00 á sunnii- dag. Trevor Francis meiddur: Var meðvitundarlaus í um fimm mínútur - eftir höfuðhögg í leik gegn Udinese ■ Það er óvíst hvort Trevor Francis framherji Sampdóría og enska landsliðsins í knattspyrnu getur leikið með liöi sínu í ítölsku 1. deildinni í næsta leik, 17. mars. Þá mætir Sampdóría öðru toppliði, Tórínó en þessi leikur getur skipt miklu máli fyrir toppbaráttuna á Ítalíu. Sampdóría er nú í þriðja sæti, fjórum stigum á eftir Veróna scm er á toppinum. Francis meiddist illa á höfði í leik liðsins um síðustu helgi gegn Udincse og var meðvit- undarlaus í 5 mínútur. Læknar fullyrða að hann hafi ekki hlotið neinskonar heila- skaða, honum líði vel núna og muni eflaust útskrifastafsjúkra- Francis verði lengur að ná sér húsinu eftir'fáa daga. og mciðsli hans séu alvarlegri ítölsk blöð hafa íað að því að en læknar vilja vera láta. Evrópukeppni í knattspyrnu 1986: Neuberger bjartsýnn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.