NT - 04.04.1985, Blaðsíða 7

NT - 04.04.1985, Blaðsíða 7
■ Manuel Arjona Cejudo gegnir starfshcitinu hamskeri. Hans starfí er að stoppa upp og búa um gripi á Náttúrufræðistofnun. Þar hefur hann verið í tíu ár, en fagið lærði hann í Barcelona þar sem hann er fæddur og uppalinn. þjóðarinnar. En það er auðvitað bara brot af hinni gríðarmiklu alheims- hringrás og fjölmörg önnur svið sem safnið gæti tengst að einhverju marki: eðlisfræði, efnafræði, veðurfræði, stjörnufræði, svo eitthvað sé nefnt. Og svo er það náttúrlega blessuð tæknin sem mætti brúka á ýmsa vegu á Náttúrufræðisafni: slædsmyndir, kvikmyndir, vídeó og jafnvel tölvur, sem væru á boðstólum safngestum til fróðleiks og ekki síður skemmtunar. Hverjir ættu svo að njóta góðs af svona safni aðrir en túristar. A skóla- árum þess sem þetta ritar var náttúr.u- fræðikennslan öll heldur gleðisnauð og hægt að hugsa sér að gott Náttúru- fræðisafn gæti fjörgað hana á marga vegu. Safnið gæti sett upp sýningar sem beint tengdust námsefni skól- anna, það gæti verið eins konar upplýsingabanki fyrir kennara og nemendur, það gæti staðið fyrir verk- efnagerð í samráði við skólann og einnig er hægt að hugsa sér að Náttúrufræðisafn gæti staðið fyrir skoðunarferðum, fyrirlestrum og námskeiðum fyrir skólafólk og al- menning og þannig tengt hina dauðu safngripi lifandi náttúru. Annar hópur sem mætti hugsa sér að gæti notað safnið umfram þorra almennings eru sérstakir áhugamenn um náttúrufræði, sem fengju þar tækifæri til að svala áhuga sínum í nánd við nauðsynlegan tækjakost og aðstoð sérfræðinga. Svona mætti lengi telja, en kjarni málsins felst auðvitað í þessum orðum Ævars Petersens: „Náttúrufræðisafn á að vera skemmtilegur staður þangað sem fólk getur komið aftur og aftur, ekki aðeins einu sinni.“ HREVFILL GÓÐANDAGINN ÞERTEKSTÞAÐMEÐ ’.’JZ'. ÆTLAR ÞÚ ÚT AÐ SKEMMTA PÉR. TAKTU EKKIÁHÆTTU. LÁTTU OKKUR SJÁ UM AKSTURINN. VIÐ LOKUM ALDREI. Tveggja ára ábyrgd Vegna góðrar reynslu bjóðum við óhræddir 2ja ára ábyrgð á CASE dráttarvélum. Þeir sem hafa keypt CASE dráttarvél nú þegar munu einnig njóta tveggja ára ábyrgðar. [EH Dráttarvélar í ýmsum stærðum með eða án framdrifs. Hcndum sérstaklega ú Itinn fjölþivtta búnað, svo sem: Frúbivra aöstöön fyrir stjörnanda. - Hljööeinangraö luís meö sléttu gölti, lituöu gleri og frúbæru útsýni. Auk þess er öllum stjörnbúnaöi komiö fyrir ú þægilegasta múta fy rir stjörnandann. Mjög gott verð á öllum stærðum l.d. 129462 ha. meðdrifi áöllum hjólum og fullkomnasta búnaði á aðeins kr. 510.000.- Kynnið ykkur verð og greiðslukjör Járnháls 2 Pósthólt 10180 110 Reykjavík Sími83266

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.