NT - 04.04.1985, Blaðsíða 10

NT - 04.04.1985, Blaðsíða 10
 Fimmtudagur 4. apríl 1985 10 Blað II Páskar lækningamátt og eru eftirsóttar af ferðamönnum nokkurn veginn skilið þýsku og látið skilja mig á því máli sögðu þau að brúðkaupsferð þeirra væri ferðin til íslands, þau ætluðu að sjá Snæfells- jökul. Þau höfðu lesið skáldsögu Jules Verne „Leyndardómar Snæ- fellsjökuls" og líka heyrt úr indversk- um fræðum að þetta fjall væri ein af orkustöðvum guðdómsins á þessari jörð. Hjónin komu til mín nokkru eftir hádegi í sólskini svo jökullinn var í sínum fegursta sólskinsskrúða og fannst þeim mikil fegurð hans og tóku af honum myndir. í Borgarnesi fengu þau hjá gistihús- stjóra góða leiðbeiningu um hvar best ,væri að ganga, en þau vildu ganga með fjöllunum, þeim þóttu skóglausu fjöllin svo skrítin og falleg. Þau sýndu mér leiðarkortið sem þau fengu og það var rnjög vel unnið. Þar var þeim Rauðamelsölkelda og Bólu-Hjálmar Frægust allra ölkeldna á íslandi er Rauðamelsölkelda. Sagt er að margir hafi fengið bót meina sinna fyrr og síðar af því að drekka vatn úr henni. Árið 1843 var Bólu Hjálmar orðinn þannig veikur að hann fékk aðsvif og mátti aldrei vera einn og vegna veik- indanna sótti að honum hugsýki, svo hann vildi ekki lifa lengur. Þá tók Guðný kona hans það ráð að koma fyrir 2 yngstu börnunum og fara með hann í ferðalag. í ævisögu Hjálmars er sagt að þau hafi farið vestur í Húnavatnssýslu, en það er ekki rétt, þau fóru alla leið vestur að Bjarnar- höfða á Snæfellsnesi til Þorleifs, sem alltaf var kallaður læknir. Þegar hjónin fóru um Húnavatns- sýslu gistu þau eitt sinn á bæ þar sem Sigurður Breiðfjörð var gestur og þá var sagt að skáldin hafi vakað alla nóttina og þulið kvæði sín, húsmóðir- in hafði látið brennivín á borðið sem var á milli rúma þeirra áður en hún fór að sofa, en báðum þótti gott vín þó að hjá Hjálmari væri það í hófi. • Hús hefur veríð reist yfír kelduna á Rauðamel. • Jón Vídalín konsúll lét sér ekki duga minna en franskt herskip til að ná í ölkelduvatn, sem sótt var að Rauðamel. ferðamönnum á flöskum. Ég hef talað víð fólk af Snæfellsnesi sem hefur farið til Lúxemborgar og keypt tlösku með þessu öli og heldur þótti því það bragðdauft. ■ Þegar ég var á öðru ári fluttu foreldrar mínir frá Haga í Staðarsveit aðBjarnarfosskoti í sömu sveit, báðar þessar jarðir eru sunnan heiðar í Snæfellsnessýslu. Þegar ég var barn kallaði gamla fólkið oft íbúa Staðar- sveitar og Breiðuvíkurhrepps Heyð- synningái Bjarnarfoss hélt aðaljörðin, sem foreldrar mínir fluttu að, áður en sú jörð fór í eyði, en „kotið“ var alltaf byggt og átti ■; allt það land sem aðaljörðin átti áður. Þrjár ölkeldur eru í Bjarnarfoss- hlíð, ein þeirra er fast við túnið og þegar ég gat gengið leiddi fóikið mig oft upp að ölkeldunni og ölið mátti ég drekka eins og ég vildi, mér fannst það mjög gott. Öll þau ár sem foreldrar mínir bjuggu í Bjarnarfosskoti man ég ekki eftir að við fengjum kvef þó að fólkið á hinum bæjunum væri með kvef og hósta. Mislingarnir komu á hvern bæ í sveitinni, við systkinin urðum með rauða bletti um líkamann og vorum rekin í rúmið, en við vorum ekkert veik, við borðuðum eins og vanalega og fengum enga verki, en ckki mátt- um við fara á fætur fyrr en allir rauðu blettirnir voru horfnir, öl máttum við drekka eins og við vildum þó við gætum ekki sótt það sjálf. Af ófyrirsjá- anlegum orsökum fluttu foreldar mínir frá Bjarnarfosskoti, þá fórum við að fá kvef og hósta eins og annað fólk, þegar kvef gekk yfir. Oft komu nágrannarnir á sunnu- dögum með brúsa til okkar og sóttu og ég man eftir því að Sigurbjörn sem var smáskammtalæknir í Ólafsvík sótti öl á hestum og reiddi það í stórum glerbrúsum sem karfa var utan um. Hann sagðist drekka öliö sjálfur af því að ellin væri farin að sækja fast á sig. Hvers son Sigurbjörn var nian ég ekki. Eftir að ég flutti með fjölskyldu minni að Dagverðará árið 1939 var enginn bílfær vegur nema að Fróðár- heiði. Margt fólk bæði íslendingar og útlendingar fóru gangandi í kring um „Jökul'- og eftir að vegur komst út að Malarrifi var oft gangandi fólk á ferð og stundum fór þetta fólk upp á jökulinn út að Lóndröngum og út í Dritvík. Orkustöð guðdómsins í ágústmánuði 1935 komu þýsk lijón til mín að Dagverðará. Þau voru ung og nýgift og þar sem ég gat enginn notar ■ Jóhann J. E. Kúld var vitniað því er ölkelduvatn var sótt með mikilli viðhöfn. Um morguninn þegar Sigurður kvaddi Bólu-Hjálmarsagði Sigurður: „Nú er bónin eftir ein ei skal henni leyna. Ofanyfir Breiðfjörðs bein breiddu stöku eina. “ Ölkeldur hafa ■ Sigurður Breiðfjörð og Hjálmar skáluðu í öllu göróttari drykk en fæst úr öldkeldum. Hjálmar svaraði: V Bólu-Hjálmar leitaði lækninga að Rauðamel og sagt er að hann hafí hlotið nokkurn bata af ölkelduvatn- inu. „Efég stend á eyri vaðs ofar fjörs á línu, skal ég kögglum kapalstaðs kasta að leiði þínu. “ Guðný og Hjálmar voru nokkrar nætur í Bjarnarhöfn í góðu yfirlæti. Þorleifur ráðlagði Hjálmari að fara að Rauðamel og drekka ölkelduvatn. Ég veit ekki hvað lengi hjónin dvöldu þar, en síðasta sinn þegar Hjálmar kom að Rauðamels-ölkeldu orti hann þessa vísu. „Pig nú kveð ég lífsins lind landsbarna sem nýtur hylli. Mín er ósk að ágirnd blind aldrei þínu vatni spilli. “ Sigurður Breiðfjörð fann upp nýjan bragarhátt. Jónas Hallgrímsson skáld hæddist mjög að þessum bragarhætti eins og kunnugt er, en þessi vísa er bent á að fara að Lýsuhólslaug og þangað fóru þau og tjölduðu þar og fóru í bað þótt þeim þætti umhverfið ekki vera líkt neinum baðstað, en aldrei sögðust þau hafa hresst eins vel í nokkru baði eins og eftir baðið í þessari skrítnu laug. Ég sagði þeim að það væri ekkert undarlegt af því að í þessari laug væri ölkelduvatn. Þau voru svo undrandi á svipinn og tóku upp eftir mér orðið svo ég hélt að ég hefði sagt einhverja vitleysu, en ég mundi vel orðið sem þýska stúlkan sem leiðbeindi mér í þýsku hafði yfir orðið ölkelduvatn. Þá sagði konan: „Ég veit að hvergi í heiminum er hægt að baða sig í ölkelduvatni nema í þessu landi. Af hverju er ekki fínn baðstaður og hótel við þennan stað?“ „Og við höfum baðað okkur hér. Það er dásamlegt," sagði maðurinn. Þegar ég hafði gefið þessum hjónum mjólk og kaffi lögðu þau af stað í Borgarnes og þaðan til Reykjavíkur og heim. Hvers vegna eru ölkeldurnar einskis metnar? Ég hef oft hugsað eins og konan. Hvers vegna eru ölkeldurnar á okkar landi einskis metnar? Þórður bróðir minn á bækling á þýsku sem honum var gefinn, þar sem allar ölkeldur á íslandi eru upptaldar. Þórður er kunnugastur fjöllum og láglendi á Snæfellsnesi af þeim mönnum sem ég þekki, enda hefur hann verið grenja- skytta í háfjöllum og hraunum í áratugi. Hann telur að það sé rétt hjá Þjóðverjum að ölkeldurnar séu 20 á Snæfellsnesi. í Lúxemborg er ölkelda og við hana er stórhýsi með alls konar skemmtunum fyrir þá sem koma til þess að drekka öl, meira að segja hefur mér verið sagt að þar sé „spila- víti.“ Ö1 úr þessari ölkeldu er líka selt ■ Rauðamelur í Hnappadalssýslu. Parer frægasta ölkeldan. Helga Halldórs- dóttir: Ein auðlind

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.