NT - 04.04.1985, Blaðsíða 24

NT - 04.04.1985, Blaðsíða 24
Hvaða ferð er ódýr? | Til þess að ferðalagið svari kostnaði, þarf það að uppfylla ákveðnar óskir, vonir og ' þarfir farþegans. Reynslan sýnir, að farþegarnir leggja mesta áherzlu á eftirfarandi: 1. Gottveðurísumarleyfinu-þaðeröruggtáSpáni, Portúgal, Italíu og Grikklandi. 2. Góðan aðbúnað - Útsýn vandar vel til gististaða sinna. 3. Góða þjónustu - Fararstjórar og starfsfólk Útsýnar almennt er rómað fyrir kunnáttu og lipurð. 4. Hagstætt verð og góða greiðsluskilmála - Lítið á ferðadæmið í heild og þið sannfærist um, að Útsýnarferðin er ódýrust og þar fæst mest fyrir ferðapeningana. Auk þess greiðir Útsýn fyrir hagkvæmum greiðsluskilmál- um í formi FRÍ+LÁNA. Viö leysum ferðavanda þinn fúslega, hvert sem þú vilt fara - en gleymið ekki að dvalarkostnaðurinn - gisting, fæði, drykkir, skemmtanir og ýmis varningur er allt að þrisvar til fjórum sinnum ódýrari í Suðurlöndum en hér og víðast í norðanverðri álfunni. Viltu betra veður í sumarleyfínu? Okkur þykir vænt um fallega iandið okkar - en þörfnumst sólar í fríinu. Undanfarin sumur hefurfjöldi rigningardaga í Reykjavík í júlí verið sem hér segir: Júlí ’82 - 26 úrkomudagar Júlí ’83 - 24 úrkomudagar Júlí ’84 - 21 úrkomudagur og mesta úrkomumagn í manna minnum. Útsýn vill tryggja þér bezta veðrið í sumarleyfinu með beztu kjörum. Bendum viðskiptavinum á afmælisútgáfu af ferðaá- ætlun Útsýnar, sem birtist með Morgunblaðinu hinn 3. apríl nk. Ferðaskrífsíofan UTSY Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráðhústorg 3, simi 22911. Vegna vinsælda „Bláu brottfaranna“ bjóðum við einnig „Bláa brottför" til Lignano og Bibione 29. maí - þar sem gullnar strendur og ítalska vorið bíður þín. Verð frá kr. 23.100 á einstakling með Fríklúbbsafslættinum, en með barnaafslættinum fyrir hjón með 2 börn 2-11 ára Aðeins kr. 17.700 að meðaltali Þessi verð gilda aðeins fyrir þá, sem staðfesta og greiða fyrir 20. apríl nk. á mann í 3 vikur >>Bláu brottfarirnar“ borga sig og eru að seljast upp. Fjölskylduparadís BROTTFARIR' í samræmi við niðurstöður almennrar skoðanakönnunar er GOTT VEÐUR NR. 1 í SUMARLEYFINU Nærri 70% óska sér helzt ferðar til sólarlanda, þar sem veðrið er tryggt. Álíka fjöldi er reiðubúinn að ferðast utan háannatímans, ef það kostar miklu minna. Bláa brottförin 14. apríl er næstum uppseld. Hver skyldi vera ástæðan? Finnurðu hagstæðari ferðakjör? Verð frá kr. 20.630 í 26 daga með góðri gistingu og þjónustu í bezta loftslagi Evrópu á Costa del Sol. AÐEINS FÁUM SÆTUM ÓRÁÐSTAFAÐ

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.