Alþýðublaðið - 15.05.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 15.05.1922, Side 1
ig22 Mánudaginn 15. œaí. 109 tölnblað Það tilkynnist hér með. að móðir og tengdamóðir okkar, Sigríður Hinriksdóttir, andaðist á Landakotsspítala 5. þ. m. Jarðarför er ákveðin þriðjudag IS. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi frá Frikirkjunni. Hóimfriður Halldórsdottir. Hinrik Einarsson. Sigurjón Símonarson. Skoðanaf relsi. í tileíni af því, að Kjartani ólafssyni brunaverði hefir verið vitdð úr verkamannaiélaginu, öyt- ur Morgunblaðið smáklausu i laugardaginn, um skoðanafrelsi, og segir að eina orsökin til þess að Kjaitani var vikið úr félaginu, faafi verið sú, að hann hafi .ritað góða greW í Morgunblaðið.* Nú má auðvitað áiita, að blað, sem fytlir dálka sina með grcin- um eftir Jón Björnssoa, kalli jafn- vel lélegustu greinar .góðar" En greinar Kjartans í Morgunblaðinu munu vera nefndar góðar f þvf blaði af því, að þær eru f Morg unblaðsanda, með öðrum orðum ganga á móti verklýðshreyfing- unni. Alþýðufélagsskapurinn er mynd aður f ákveðnum tilgangi: að bæta kjör alþýðuanar og vinna að þvf, að framleiðslan komist f heodur þjóðarinnar, en úr höndum auðvaldsins. Það leiðir af sjálfu sér, að enginn getur verið með limur f alþýðufélagsskapnum — hvorki verkamannafélaginu Dags bfúa né öðru félagi — e( hann vinnur á móti tilgangi félagsskap arins. Vanalega eru menn ekki svo ósvffnir, að ganga f félög secn þeir ætia að vinna á móti, en þetta gera þó einstöku frekju dallar, og þá er ekki um annað að gcra en að gera þá félagsræka, .þegar þeir verða cppvísir að fjandskapnum gegn íélaginu. Hvað verklýðs /élagsskapnum viJvíkur, þá er ósköp skiljanlegt að auðvaldsliðið reyni að hafa senditíkur sínar þar sem meðlimi, til þess með því að reyna að skrpa óánægju og sundrung f fé lagcskapnum. Og verklýðsmenn geta aidrei vitað um þá, sem inn aoað reyná að eyðileggja verk iýðsfélagsskapinn eða tefja fyrir honum, hvort íramferðí þelrra stafar af því, æð''þeir s;éu asnar ■eða auðvaldsseadlar, og v'erður þvf »ð gera þeim jafn hátt undir höfði: reka þí. Það þekkist hvergi f heilbrigðum félagsskap að þeir menn geti ver- ið meðiimir, sem vinna að því gagmtæða sem félagsskapurinn gengur út á Það er ekki nema f sýktum' Jilagsskaf að slíkt á sér stað, t. d að Þorsteinn Glsla- son, ritstjóri andbanningablaðsins .Morgunblaðið*. getur haldið áfram að vera meðlimur Goodtemplara reglunnar, og það meira að segja háttstandandi meðlimur. Það mundi enginn lá Andbann- ingafélaginu (ef það er enn á lifi) þó það viidi ekki hafa bannmann f félagsskapnum, eða félagi ákveð inna spiritista þó það viidi ekki hafa Ásvaid meðal félagsmanna. Slfkt er óviðkomandi skoðanafrelsl, því bannmaðurinn getur gengið f bannvinafélag og Ástvaldur f ánd spiritiitafélag, eða stofnað það, ef það er ekki tll. Það er heldur engin árás á skoðanafrelsi, þó Morgunblaðið vilji ekki flytja bann greinar eða greinar sem skýra (og þar af leiðandi mæla með) jafnaðarstefnunni. Aftur á móti væri það árás á skoðanafrnlsið, ef Ástvaidi væri meinuð atvinna við að kenna reikning, af því hann er ekki spiritisti. A afgreiðslu Morgunbiaðsins vann f nokkur ár ungur maður — Jón B ynjóifsson — sem var bolsiviki. En hvorki Vilh. Finsen eða öðrum, sem þar réðu, lét sér koma til hugar að -segja hónum upp starfinu af þcim ástæðum Þeir álltu skoBanafrelsi sjálfsagt og þar með sjálfsagt að maðurinn héldi stöðu sinni. En þar fyrir hefðu þeir ekki viljað þola hann f félagsskp, sem stofnaður befði verið gegn jafnaðarstefnunni. Þctta sem sagt var frá var skoð- anafrelsi En það var ekki skoð- anafrelsi þegar Magnús Jónsson var látinn fara úr Kvöldúlfssmiðj unni, þvf hann gat unnið starf sitt Jafn vel, hvaða pólitiska skoð- un sem hann hafði Morgunblaðinu væri þvf bezt að tala sem minst um skoðana freisi, nema það sé beinlínis ásetn- ingur þess að gera gys að Kveíd- úlfsmönnum, eins og það gerði nýlega gys að Jóni Magnússyni, með þvf að nefna hann og Jón Sigurðsson f einu. £anðhe!gisbrot greti. Khöfn 13. maf. Símað cr frá London, að vegna fyrirspurnar í neðri deild þingsins út af dómum fyrir landhelgisbrot við ísland, hafi einn þingmaður fyrir hönd utanrfkisráðuneytisins svarað, að hann þekti ekki þau einstöku föll, sem getið hefði verið um, en stjórnin hefði beðið um greiniiegar skýrslur. Engin kæran sem rannsökuð hefði verið hefði gefið tilefni til mótmæia við fslenzku stjórnina. Dómarnir væru ómótmælanlega strangir, og væri þess vegna þvf mciri nauðsyn á, að botnvörpuskip, sem við ísland vciddu, þektu gildandi lög.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.