NT - 22.05.1985, Blaðsíða 16

NT - 22.05.1985, Blaðsíða 16
 T r Miðvikudagur 22. maí 1985 16 Pen i ngamar kaður íó Leikhús Gengisskráning nr. 89-14. maí 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................41,420 41,540 Sterlingspund .........................52,168 52,320 Kanadadollar...........................30,142 30,230 Dönsk króna............................ 3,7595 3,7704 Norskkróna ............................ 4,6736 4,6872 Sænsk króna ........................... 4,6565 4,6700 Finnskt mark........................... 6,4759 6,4947 Franskur franki........................ 4,4347 4,4475 Belgiskur franki BEC................... 0,6716 0,6735 Svissneskur franki..................... 16,0480 16,0945 Hollensk gyllini.......................11,9668 12,0014 Vestur-þýskt mark...................... 13,5205 13,5597 ítölsk líra............................ 0,02106 0,02112 Austurrískur sch ...................... 1,9243 1,9298 Portúg. escudo......................... 0,2374 0,2381 Spánskur peseti........................ 0,2396 0,2403 Japansktyen............................ 0,16528 0,16576 írsktpund..............................42,393 42,516 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 13/05....41,3127 41,4317 Belgískur franki BEL................... 0,6700 0,6719 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún.- Iðn.- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggjamán. 22% 22% 24% 24% uppsögn 25% + 24,5% + 27% + 27% + með sexmán.upps. 29,5% + 29% + 36% + meðtólfmán.upps. meðátjánm.upps. Sparisjóðsskírteini 30% + 35% + X 31,5% + tilsexmánaða Verðtryggðir reikn.: 29,5% + 29% + 31,5% + þriggjamán.bind. 2,5% 2,5% 0% 2,5% sexmán.binding 4,5% 3,5% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. 18% 10% 19% 19% Hlaupareikningar Útlán 12% 10% 19% 19% Almennirvíxlar.forv. 30% 29% 31% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 32% 30,5% 32% 32% Almennskuldabréf 33% 31,5% 34% 33% Viðskiptaskuldabréf 32% 33% 34% 33% Yfirdrátturáhl. reikn. Skuldbreytingal.2% 32% 30,5% 32% 32% Innlán Samv.- Útvegs- Versl,- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. Sparireikningar: 22% 24% 24% 24% meðþriggjam. upps. 23% + 27% + 27% + 27% + meö sexm.upps. 29% + 31,5% + 30% + 31,5% + meðtólfmán.upps. Sparisj.skírteini ★ + 32% + ★ + tilsexmánaða Verðtryggðir reikn: 29% + 32% + 31,5% + þriggjamán. binding 1% 2,75% 1% 1% sexmán.binding 3% 3% 2% 3,5% Ávísanareikn. 10% 19% 19% 18% Hlaupareikn. Útlán 8% 19% 19% 18% Alm.víxlar.forv. 29,5% 31% 31% 31% Viðskiptavixlar.forv. 31% 32% 32% 32% Almennskuldabréf 32% 34% 34% 34% Viðskiptaskuldabréf 34% 35% 35% 35% Yfirdráttur á hlaupar. 30% 32% 32% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári * Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbúndinn reikningur meö stighækkandi vöxtum - 22% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaöa - ber eftir 12 mánuði 30,5% vexti frá byrjun. Trompreikningur sparisjóöa er óbundinn verðtryggður reikningur sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast vio höfuðstól mánaðar- lega, en grunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1 % á ári. Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og bera 32,5% vexti. Vaxtaleiörétting er 1,8% af utborgaðri fjárhæð á Kjörbók, en 1,8% á Sérbók. Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verðtryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lifeyrisþega, eru verð- tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr. vexti og vexti verðtryggðra lána. Tilkynntir vextir Seolabankans á verötryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir i apríl eru 4% á mánuði. Lánskjaravísitala í april er 1106 stig. Kvöld-, nætur- og helgldaga- varsla apóteka í Reykjavik vlk- una 17.-23. maí er í Vesturbæjar apóteki. Ðnnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadagatil klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn n - -óttfarafram í Heilsuverndar- stöc Reykjavikur á þriðjudögum kl. X 7.30. Fólk hafi með sér opæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög- um og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 19 000 ÍGNBOGIII Up the Creek Þá er hún komin - grín og spennumynd vorsins, - snargeggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti - Góða skemmtun Tim Matheson - Jennifer Runyon íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, byggð á metsölubók eftir E.M. Forster. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (ur Dýrasta djásnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. íslenskur texti Sýnd kl. 9.15 Geimstríð II - Reiði Khans Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri út í geimnum, með William Shatner - Leonard Nimoy. Endursýnd kl 3.05, 5.05 og 7.05 Vígvellir Stórkostleg og áhrifarmikil Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 Skuggahliðar Hollywood Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Gullskeggur Hin frábæra grínmynd, spennandi og lífleg, með „Montv Python" genginu. Graham Chapman - Marty Feldman - Peter Boyle Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15 ÞÍÓDLEIKHÖSIÐ Chicago Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning 2. í hvítasunnu kl.20. 3. sýning fimmtudag 30. mai kl. 20. íslandsklukkan Miðvikudaginn 29. mai kl. 20. Litla sviðið Valborg og bekkurinn I kvöld kl. 20.30. 2. hvítasunnudag kl. 16.00 Miðasala 13.15-20. Simi 11200. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Borgarmörkin (City Limits) Æsispennandi, ný amerísk litmynd er fjallar um „gengi" unglinga. Annars vegar eru Snarfarar og hins vegar DA. Þeir hafa skipt borginni á milli sín og dregið skýr mörk á milli yfirráðasvæða... Aðalhlutverk Darrell Larson, John Stockvell Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 14 ára LAUGARÁÍ Salur A Þjófur á lausu Aðalhlutverk: Richard Pryor og Cicely Tyson. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur B Flótti Eddie Macons Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. SalurC 16 ára Stórskemmtileg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni þó allt i haginn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. l.i.iki l.l.V. KI'A'KI/WlKnR SÍM116620 Ástin sigrar 5. sýning I kvöld kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýning fimmtudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Draumur á Jónsmessunótt Föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. Sími 16620. Simi 11384 Kvikmyndahátíð Miðvikudagur 22. maí 1985. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ l Salur 1 I ★★★★★★★★★★★★★★★★★★v Kl. 15.00 Otto er nashyrningur - Otto er et næsehorn Bráðskemmtileg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast töfrablýant þeirrar náttúru að teikningar hans breytast í lifandi verur. Leikstjóri: Rumle Hammerich. I þessari mynd leikur islenskur drengur aðalhlutverkið. Kl. 17.00,19.15 og 21.10 Dansinn dunar - Le Bal Nýjasta mynd Ettore Scola. Myndin gerist öll í einum og sama danssalnum á nærri hálfri öld. Fékk silfurljónið i Berlin 1984. Kl. 23.20 Carmen - Carmen Verðlaunamynd spánska leikstjórans Carlos Saura. Ástarsagan sígilda er sviðsett í lífi og list flammenco dansara. Aðalhlutverk: Antonio Gades, Laura del Sol. '★★★*★*★»»»»» w wwwjrw* * Salur 2 * ******************* Kl. 15.00,18.00 og 21.00 Engin leið til baka - Der Stand der Dinge Viðureign þýska leikstj. Wim Wenders við bandariska kvikmyndajöfra, s.s. Coppola. Myndin hlaut Gullljónið i Feneyjum 1982. Kl. 23.30 Elgi skal gráta - Keine Zeit fiir Tránen Áhrifamikil mynd um hið fræga Bachmeier-mál i Vestur-Þýskalandi þegar móðir skaut morðingja dóttur sinnar til bana í réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm. Bönnuð innan 12 ára. ■★★★★?★★“★*★★★★★★★★★★ I Salur 3 t ******************* Kl. 15.00,17.00,19.00 og 21.00 Grimmd - Feroz Óvenjuleg mynd eftir einn þekktasta leikstjóra Spánverja, Manuel G. Aragon. Hún fjallar um litinn dreng sem á mjög dularfullan hátt breytist í skógarbjörn og sálfræðingur tekur að sér. Kl. 23.00 Ungliðarnir-Die Erben Óhugnanlega raunsæ lýsing á uppgangi nýnasisma í Evrópu. Þessi austurriska mynd hefur vakið mikla athygli enda hafa nýnasistar viða reynt að stöðva sýningar á henni. Leikstjóri: Walter Bannert. Ath. Myndin er án skýringartexta. Bönnuð innan16ára. A-salur í strákageri Bráðsmellin og eldfjörug ný bandarisk gamanmynd um hressa unglinga í sumarleyfi á sólarströnd. Frábær músik, m.a. kemur fram hljómsveitin „Rockats". Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11 Soldier’s Story Spennandi ný bandarísk stórmynd sem var útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1984. Aðalhlutverk: Howard E. Rollings, Norman Jewison. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd i B-sal kl. 9og 11 Places in the Heart Ný bandarísk stórmynd. Útnefnd til 7 Óskarsverðlauna. Sally Field sem leikur aðalhlutverkið hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd i A-sal kl. 7. Sheena Hörkuspennandi ævintýramynd um frumskógardrottninguna Sheenu og baráttu hennar við fégráðuga skúrka, sem vilja sölsa undir sig lönd hennar. Sýnd i B-sal kl. 5 og 7. Leðurblakan Föstudag 24. maí kl. 20 Mánudag 27. maikl. 21.00 Upplýsingar um hópafslátt f sima 27033 frá kl. 9-17 Ath. aðeins 2 sýningarhelgar. Miðasalan er opin frá kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Simar 11475 og 621077. SKAMMDEGI (7. sýningarvika) Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Maria Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverfi, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmisslegt gerst á myrkum skammdegisnóttum er tunglið veðuri skýjum. Hér skiptir kvikmyndatakan og tónlistin ekki svo litlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þættir eru ákaflega góðir. Hljóðupptakan er einnig vönduð, ein sú besta í islenskri kvikmynd til þessa, Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðasta sýningarvika. Frumsýnir grínmynd ársins Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Það var búið að traðka á þeim, hlæja að þeim og stríða alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabáröarnir í busahópnum að jafna metin. Þá er Hefnd busanna einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síðari ára. Aðalhlutverk Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. leikstjóri Jeff Kanew Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Evrópufrumsýning Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Splunkuný og þrælfjörug dans og skemmtimynd um ungar stúlkur sem setja á stað heilsuræktarstöðina Heavenly Bodies, og sérhæfa sig i Aerobics þrekdansi. Þær berjast hárammri baráttu i mikilli samkeppni sem endar með maraþon einvígi. Titillag myndarinnar er hið vinsæla The Beast In Me. Tönlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Jazz Band. Aerobics fer nú sem eldur í sinu um allan heim. Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter G. Alton. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Myndin er í Dolby Stereo og sýnd f Starscope SALUR3 Frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppola Næturklúbburinn (The Cotton Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandarikjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 SALUR 4 2010 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 FfBBjmDLMIO I I lcaíLíígD SIMI22140 Löggan í Beverly Hills Myndin sem beðið hefur vértð eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murpy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega i gegn, En í þessari mynd bætir hann um betur. töggan (Eddy Murpy) í millahverfinu á i höggi við ótinda glæpamenn. Myndin er f Dolby stereo. Leikstjóri: Martin Brest Aðalhlutverk: Eddy Murpy Judge Reinhold John Ashton. „Beverly Hills Cop er óborganleq afþreying" „Þetta erbestaskemmtun í bænum þótt viðar væri leitað" Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.