NT - 17.08.1985, Blaðsíða 23

NT - 17.08.1985, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. ágúst 1985 23 „Jónsmálið" KRfærstigin - í fyrsta leiknum gegn Þrótti - Dómurinn á einu máli ;¦-.¦. ¦"¦-:¦-;¦:--: "'.'¦-. ...¦¦ mœm%? ¦^æBBaSBaSm Jón Þórir veður hér í gegnum KA vömina en fyrir aftan hann er Hinrik Þórhallsson, sem gerði mark KA. ¦ Dómstóll KSÍ tók fyrir í gær málið víðfræga sem kennt hefur verið við Jón G. Bjarnason KR-ing og kallað „Jónsmálið". Málið snérist um það hvort Jón G. Bjarnason hefði verið í leik- banni í opnunarleik íslands- mótsins er KR sigraði Þrótt 4-3. Skeyti Aganefndar þar að lút- andi barst aldrei KR-ingum og vildu þeir því ekki una dómi undirréttar að Þróttur skyldi vinna leikinn þar eð Jón hefði átt að vera í banni en Jón kom inná í þessum leik. KR-ingar áfrýjuðu því dómnum. I dómsorðum segir: „Úrslit í leik KR og Þróttar í 1. deild 13. maí 1985, 4-3 KR í hag, skulu standa óhögguð." Þá höfum við það. Við þennan dóm þá er staðan í 1. deild loks orðin skýr. KR-ingar komast á ný í topp- slaginn en Þróttarar hrapa niður í næst neðsta sæti deildarinnar og er farið að hilla undir 2. deildarsæti hjá þeim ef þeir taka sig ekki á. Staðan í 1. deild er þá þannig: 1a.............. 13 8 2 Fram ........... 13 8 2 Valur........... 13 7 4 Þór............. 13 8 1 KR ............. 13 7 3 ÍBK............. 13 7 1 ™ ............. 13 4 1 Viðir............ 13 3 3 Þróttur.......... 13 3 1 Vikingur........ 13 1 0 3 28-13 26 3 26-19 26 2 19-10 25 4 22-16 25 3 27-18 24 5 22-14 22 8 15-24 13 7 15-28 12 9 14-26 10 12 12-30 3 íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild: Jafntefli á Akureyri - þegar KA tók á móti Blikunum í 2. deild - Góð úrslit fyrir Eyjamenn ¦ KA og Breiðablik gerðu jafntefli í leik liðanna á Akur- eyri í gærkvöldi. Hvort lið skor- aði eitt mark. Leikurinn var einn af toppleikjum deildarinn- ar og má segja að hvorugt liðið hali hagnast á úrslitum hans. Það lið sem hagnaðist hvað mest eru eflaust Eyjamenn sem með sigri á Fylki í Eyjum í dag geta skótist upp í efsta sæti 2. deildar. KA situr nú eftir í þriðja sætinu en er aðeins fjórum stigum á eftir Breiðablik og með leik til góða. Staðan: Breiðablik........14 ÍBV..............13 KA ..............13 KS...............13 Völsungur........13 ÍBÍ ..............13 UMFN ...........12 Skallagrímur .....13 Fylkir............13 Leiftur...........13 8 4 2 26-13 28 7 5 1 34-11 26 7 3 3 24-12 24 6 3 4 20-17 21 5 3 5 21-18 18 3 5 5 12-19 14 3 4 5 7-16 13 3 4 6 15-30 13 3 3 7 12-17 12 2 2 9 9-27 8 Opin drengjakeppni ¦ Golfklúbburinn Keil- ir heldur í dag opna drengjakeppni á Hval- eyrarholtsvelli. Leiknar verða 18 holur með og án forgiafar. Ræst verður út frákl. 11:00 til 13:00 Rétt til þátttöku á mótinu eiga þeir drengir sem verða 16 ára á árinu og að sjálf- sögðu allir enn yngri. Fréttatilkynning frá Keili. Leikurinn var jafn í gær. KA-menn voru reyndar heldur ágengari upp við markið en hvorugu liði tókst að skapa sér umtalsverð færi í leiknum. KA-menn áttu eitt þokkalegt færi í fyrri hálfleik en Blikarnir komust lítt áleiðis. í síðari hálfleik opnaðist leikurinn aðeins enda kominn þreyta í leikmenn. Það voru sem fyrr KA-menn sem voru ágengari en án færa. Það var því gegn gangi leiksins sem Blikarn- ir tóku forystu. Jóhann Grétars- son fékk boltann innfyrir vörn KA og hann afgreiddi hann snyrtilega og örugglega í netið, 0-1. Þegar þetta gerðist voru um 15 mínútur til leiksloka. Fimm mínútum fyrir leikslok jafnaði síðan. Hinrik Þórhallsson, fyrr- um Bliki, metin með fallegu marki. Tekið var horn og Hinrik Parisvannenn Paris St. Germain heldur áfram sigurgöngu sinni í Frakklandi. Liðið sigraði ígær Auxerre á útivelli 1-0. Annars urðu úrslit í Frakklandi í gær þessi: Auxerre-Paris S.0............................... 0-1 Nice-Lens...................................:......... 1-1 Lille-Nantes ......................................... 0-1 Bordeaux-Rennes ............................... 3-2 Toulouse-Toulon ................................. 4-0 Bastia-Monaco..................................... 0-0 Laval-Sochaux ..................................... 3-1 Marseiiles-Nancy................................ 2-3 Le Harve-Brest .................................... 2-0 Metz-Strasbourg.................................0-0 afgreiddi fyrirgjöfina viðstöðu- laust í marknetið. .1-1. Þar við sat. Baráttuleikur sem bar merki mikilvægi hans. KA-menn held- ur sterkari en ekki afgerandi. Ef Eyjamenn vinna í dag þá fara þeir í toppsætið en Blikar verða f öðru og KA í því þriðja. KA á þó leik til góða. Molar-Molar ¦ Lið Áburðarverksmiðjunn- ár sigraði í firmakeppni knatt- spyrnudeildar ÍR sem lauk fyrir skemmstu. Liðið hlaut níu stig 10 möguleikum. ATVR varð í öðru sæti með sjö stig og Eim- skip í hinu þriðja með sex stig. Þetta var níundi sigur Áburð- arverksmiðjunnar í firmakeppni á sl. tveimur árum. AIIs tóku 15 lið þátt í keppn- inni að þessu sinni og var þeim skipt í þrjá riðla. Tvö efstu í hverjum' I riðli komust svo í úrslitin og léku þá allir við alla, einfalda umferð. ...GARY SHAVV hjá Aston Villa verður tilbú- inn í slaginn í ensku knattspyrnunni í dag eftir að hafa verið meira og minna á sjúkrahúsum að undanförnu. Shaw hefur gengist undir fjórar skurðaðgerðir á 18 mánuðum en virðist nú loks vera í góðu formi. Tveir aðrir leikmenn eru að standa upp úr miklum meiðslum. Remi Moses hjá Manchester United verður sennilega í byrjunarliði í dag og Adrian Heath hjá meistur- um Everton vonast til að komast í liðið hjá Everton er þeir mæta Leicester í dag... ...EINN AÐDÁENDA JUVENTUS lést í gær á'sjúkrahúsi. Hann hafði verið í dái síðan hann tróðst undir í ólátunum fyrir leik Liverpool og Juventus í Evrópukeppni meistaraliða á Heysel Ieikvanginum í Belgíu. Tala látinna úr þessum hörmungar atburðum er því orðin 39... ...BRASILÍSKU MEIStARARNIR Flumin- ense og liðið í öðru sæti þar í landi, Vasco da Gama, gerðu 0-0 jafntefli í 1. riðli Libertadores keppninnar í S-Ameríku. Libertadores-keppnin er svipuð Evrópukeppni meistaraliða... ...ElNS OG FRAMHEFUR KOMIÐ í blöðum er knattspyrnukappinn Socrates á leiðinni heim til Brasilíu. Félagið Ponte Preto í Sao Paulo hefur nú keypt kappann og er það staðfest bæði af hálfu Fiorentina sem hann lék með og hins nýja félags að sögn Reuters. Svo eitthvað nýtt komi fram í málinu er rétt að geta þess að liilll nafn kappans er Socrates Brasileiro de Sousa Vieira de Öliveira... ...KÖRFUKNATTLEIKSDEILD HAUKA verður í ágúst með körfuboltaskóla fyrir drengi og stúlkur. YNGRIHÓPUR: (7,8 og9 ára) kl. 10:00-12:00 ELDRI HÓPUR: (10, 11 og 12 ára) kl. 13:00-15:00 Kennslan fer fram í íþróttahúsi Hauka. Farið verður yfir helstu undirstöðuatriði körfuknattleiksins og leikið á „minni körfu". Þá verður boðið upp á körfuknattleiksmyndir af myndböndum og jafnframt munu þekktir körfu- knattleiksmenn og þjálfarar koma í heimsókn. Námskeiðið verður sem hér segir: Mánudaginn 19. ágúst verður innritað og byrjað. Verð fyrir námskeiðið er kr. 300.- Stendur námskeiðið síðan út vikuna. Laugardaginn 24. ágúst endar námskeiðið með móti fyrir þátttakendur o.fl. Kennari verður Ingvar S. Jónsson, íþrótta- kennari og þjálfari... Tákn nákvæmninnar NACHI KÚLULEGUR Nachi legurerjapönskgæóavara á sérsaklega hagstæóu verói. Allaralgengustu tegundir fáanlegarálager. Sérpantanir eftir þörfum. 3QTUMM F HÖffDABAKKA 9 REYKJAVÍK SIMI: 685656 og 84530

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.