NT - 18.08.1985, Side 3

NT - 18.08.1985, Side 3
Raðaðu myndasögunni upp á nýtt svo að myndasagan verði í réttri atburðaráðs. Skrifaðu númer myndanna á annað blað í þeirri röð sem þú heldur að myndasagan eigi að vera. Sendu lausn til: BARNATÍMANS, Síðumúla 15, Reykjavík V. 9 J 4 1 l 5 6 l Z Geturðu raðað þessum 9 tölum þannig að útkoman verði nákvæm- lega 15 bæði lóðrétt, lárétt og á ská á báða vegu. Skrifaðu tölurnar á annað blað þeg- ar þú hefur raðað þeim þannig og sendu blaðið til: BARNATÍMANS, Síðumúla 15, Reykjavík /P Veistu svarið 1. Hvað heitir höf- uðborg Noregs? 2. Maður nokkur fór í ferðalag á Sunnudegi. Hann var í burtu í viku og kom aftur til baka á sama Sunnudegi. Hvernig má það vera? 3. Hvað eru margir dagar í október? 4. Nefndu tvær eyj- ar í Kollafirði. 5. Hvert er hæsta dýr jarðar? 6. Hver er sterkasti maður í heimi? 7. Hvað er það sem hækkar þegar af er tekið höfuðið? 8. Hvað nefnast árstíðirnar? 9. Hvort er meira 8 sinnum 4 eða fjórir tugir? 10. Hvaða síma- númer er hjá FRK. KLUKKU? Sendið lausn til: BARNATÍMANS, Síðumúla 15, Reykjavík.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.