Alþýðublaðið - 16.05.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 16.05.1922, Page 1
1922 Þriðjuudaginn i6. œaí. Vinnr vina sinna. Það hefir nú lengi þótt fillegt lyndiaeinhenni að vera vlnur vina sinna, og þennan fallega lyndis eiginleika hefir hinn afsetti for sætisráðherra, hægláta góðmennið Jón Magnússon. Etnn af vinum hans vildi verða bankastjóri, og Jón gerði hann að bankastjóra með 40 þúsund króna árslaunum. Annar af vinum Jóns og helztu stuðningsmönnum, Jón Þo láksson vérkfræðingur, vildi fá sér dálitla atvinnu, og Jón M<gnússon getði hann að yfirmanni Flóaáveltunnar með 15 þús. krónu árslaunum Jóu Magnússon hefir látið það boð út ganga, að Jón Þorláksson eigi fyrir þeasi laun að halda að- stoðarmann, en þetta er vitanlega eins og hver annar kattarþvottur. Það letðir af sjátfu sér, að ef Jón Þotláksson heldur mann til þess að vinna verkið fyrir sig, þá á haun að borga það sjálfur, en ekki landssjóður. Þó má vera að Jóni Magnússyni finnist sj lfum þetta vera afsökun. Hann er senni lega orðinn svo vanur því, að láta vini sína taka laun úr lands sjóði fyrir verk sem þeir hafa að- atoðarmenn til þess að framkvæma, og láta svo launa aðstoðarmenn- ina lika úr landssjóðii Þessi „aðatoðarm&ður" Jóns Þorlákssonar á að gera það sem gera þarf. Jón á sjálfur að lita á hvað gert er eystra, þegar hon um liggur á að lyfta sér upp, skreppa austur t bifreið — auð vitað á kostuað Flóaáveitunnar. En Jón Þorláksson gegnir auðvit að alveg jafn mörgum störfum eftir sem áður en hann komst á þessi 15 þús. kr. árslaun. Þó eru þessi iaun auðvitað ekki hreinn ágóöi, það kostar hann seœnilega nokkur huadruð krónur að láta aðstoðarmanninn, sem hann hefir hvort eð er, gera ýmsar teikaing- -ar o. s. frv„ nema siik aðstoð komi lítea i vinnureikning Flóaá- veitunnar Þegar Jón Þorláusson var yfirmaður mógraftarias hér i Reykjavik, fékk hann 25 króaur á dag fyrir það. Hann var þá ekki nema trúnaðarmaður bæjar ins — nú hefir hann hækkað f tígninni og er orðinn alþingis- maflur, þ. e trúnaðarmaðnr alirar þjóðarinnar. Það er líklegast f sam- ræmi við það, að hann nú fær 50 kr. hvern virkan dag í árinu fyrir túrana autturl Vaimenska og manngæzka Jóns Magnússonar kemur þó cinkum fram f þvf hve vel hann reyndist helzta stuðningamanni sinum ( þinginu, Jóhannesi bæjarfógeta. Mágur Jóteannerar, póstmeistari á Stglufirði, lenti í því að taka 80 þúsund krónur úr póstsjóði. Við það varð hann auðvitað sekur við hegningarlögin, eins og sjá má af þv/, að póstmaður einn, sem ekki gat gert grein fyrir 8 hundruð krónum úr póstsjóði er hann hafði undir höndum, var dæmdur ( 8 mánaða betrunathús. En mágur Jóhannesar bæjarfó geta ienti ekki í miklum hrakn- ingum. Jón Magnússon er vinur vina sinna, og Jóhannes er vinur hans. Jón Magnússon var sá vinur sem f raun reyndist, og reyndist rausnariegur — á landssjóðs kostnsð. Mágur Jóhannesar fékk uppgjöf saka og það harmar enginn það. Bara ieiðinlegt að vita til þess, að hann fékk það fyrir frændsemi við heizta stuðningsmann forsætis- ráðherrans. En mágur Jóhannesar fékkmeira en uppgjöf saka. Honum var gefin eftir sjóðþurðin, 80 þús. krónur. Og enn meira fékk hann Hann fékk 10 þúsund krónur eða meira i „uppbót", þvf húsið hans, sem var 30—40 þús. kr. virði (aðrir segja mest 20—30 Þús) var keypt af honum fyrir 120 þús. kr. (80 þús gengu upp í sjóðþurðina). Og ennþá enn meir en þetta fékk mágur Jóhannesar, af þvf 110. töinbiað Jóhannes er bezti vinur Jóns Magn* ú'jsoaar, hins vandaðasta manns. H na fékk sem sé eýtirlaun, 100 kr á mánuði, fyrir vei unnið starf. Og hver vill nú segja að Jón Magnússon sé ekki vinur vina sinnat Bamaskólinn Eins og ve’nja er til, skipaði rfkisráðið prófdómara við barna- skóla Reykjavikur við nýafstaðið vorpróf. En nú var sú breyting gerð við prófið, að sömu menn dæmdu um kunnáttu f fslenzku munniegri, fs- lenzku skrlflegri og reikningi f öllum deiidum skólans, nema fyrstu og annari . Dæmdi sfra Jóh. L. L Jóhannes- son um munni fslenzku, Freysteinn Gunnarsson kennari um skriflega íslenzku, og Steingrfmur Arason kennari hafði umsjón við reiknings- prófið. Búast má við, að meira sam- ræmi náist með þvf, að sami maður dæmi um kunnáttu í sömu grein f öilum deiidum. En við þessa dóma er stuðst, þegar raðað er niður f deildir að haustinu. Htnir og aðrir voru prófdómar- ar f öðrum greinum. Nokkrir höíðu nýskeð lokið prófi við kennara- skóla Islands. Eogin stofa ( skólanum er svo stór, að aiiir nemendur rúmist þar t senn. Vár skólanum þvf sagt upp f þrennu lagi. Laugardaginn 13. maí l{pmu saman allar sjöttu deildir, sjöundu og áttundu. Lauk þá skóla. 1539 börn höfðu notið kenziu Iengur eða skemur skólaársins. Var þeim skiít í $2 deildir. 48 deiidir voru i skólahúsinu, en 4 deildir voru annars staðar. Vantar Reykdkinga tiifinnan- lega annað skóiahús með nýrri gerð. En ekki væri það tii fram-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.